Samrunar og yfirtökur Flashcards

1
Q

Hvað er samruni?

A

Samruni er þegar tvö aðskilin fyrirtæki sameinast í nýtt, td þegar Glaxo og SmithKline sameinuðust í GlaxoSmithKline. Þetta er hreinn samruni. Samruni er víðtækara hugtak í samkeppnisrétti, það væri td talinn samruni ef fyrirtæki A tæki yfir hlutabréf í fyrirtæki B.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er láréttur samruni?

A

Þegar raunverulegir eða hugsanlegir keppinautar sameinast sem eru á sama markaði eða sama landfræðilega markaði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver kunna að veru helstu skaðlegu áhrif láréttra samruna?

A

Helstu skaðlegu áhrifin eru ósamstilltar og samtilltar aðgerðir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er ósamstilltar og samstilltar aðgerðir?

A

Í ósamstilltum aðgerðum þá sameinast fyrirtæki á þann hátt að þau þurfa ekki lengur að taka tillit til annarra fyrirtækja og geta hækkað verðið og minnkað framboð að vild.

Í samtilltum aðgerðum þá sameinast fyrirtæki og það og aðrir keppinautar þess á markaðnum mynda eins konar þögult samráð án þess að fyrirtækin þurfa að tala saman sín á milli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er lóðréttur samruni?

A

Það er þegar fyrirtæki á mismunandi sölustigum sameinast sem eru samt að stefna að sömu vörunni. Td þegar framleiðandi með hráefnið á uppimarkaði sameinast þeim sem selur vöruna á niðrimarkaði. Oftast hafa þeir ekki áhrif en það er þó talið geta verið svo ef það leiðir til útilokunar þriðja aðila á markaði eða leiðir til samráðs milli samrunafyrirtækisins og annarra fyrirtækja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru samsettir samrunar?

A

Þegar fyrirtæki á mismunandi mörkuðum sameinast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Afhverju sameinast fyrirtæki?

A

Getur bætt efnahag fyrirtækjanna og lækkað framleiðslukostnað

Getur verið ódýrara að taka yfir dreifingaraðila heldur en að koma upp dreifingarkerfi

“Ntional champion” Þegar fyrirtæki sem er stórt á sínum markaði vill komast á alþjóðlegan markað

Menn vilja losna út af markaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju er fylgst með samrunum?

A

Samkeppnislög banna msinotkun á markaðsráðandi stöðu og fyrirtækja almennt. Eftirlit með samruna er ekki aðeins að banna framtíðarsamruna heldur einnig að passa að markaðurinn haldist samkeppnishæfur á sem bestan hátt fyrir neytendur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig virkar Theory of competitve harm?

A

Theory of competitive harm er kenning sem byggist að hluta til á því að spá fyrir um hvernig áhrif samruni muni hafa á markaðinn. Það þarf að sýna fram á að markaðurinn sé ekki eins góður samkeppnislega séð eigi samruninn sér stað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig fer fram mat á samkppnislegu áhrifum við samruna?

A

Samrunaeftirlitið horfir til framtíðar og í raun spáir fyrir um hvort tiltekinn samruni muni leiða til röskunar á samkeppni og byggir þannig að miklu leiti á theory of harm.

Einróma tilgátur duga samt ekki, samkeppnisyfirvöld verða að geta rökstutt þessar tilgátur sínar.

Þá þarf að sýna að:
Einhverskonar sakeppnisröskun verði,
að markaður sé samkeppnislega veikari en áður fyrr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig má skilgreina samruna skv. samkeppnislögum?

A

Breyting á yfirráðum til frambúðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru mismunandi byrtingarmyndir yfirráða og hvað felst í þeim?

A

Sole control
Geta byggst á lagalegum atriðum eins og meirihlutareglan í félagarétti eða staðreyndum (de facto) en dæmi um það væri t.d. að 19% hluthafi fer með ákvörðunar vald því rest er í eigu fjárfesta sem þarf ekki að bera hluti undir

Joint control
Þegar 2 eða fleiri hafa möguleiga á því að hafa áhrif á stefnu félagsins. T.d. ef B og C eiga 50% hvor um sig eða B hefur neitunarvald gegn C varðandi stefnumarkandi ákvarðanir félagsins þótt C eigi meirihluta hlutafjár (t.d. fjárhagsáætlanir eða meiriháttar fjárfestingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Eru sameiginleg verkefni metin sem samruni?

A

Já ef ÖLL skilyrði d- liðar 1. mgr. 17. gr. samkeppnislaga eru uppfyllt. Ef þau uppfylla ekki öll skilyrði gæti 10. gr. komið til skoðunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað má miða við að sé lágmarksviðmið um “langframa” starfsemi í joint venture?

A

3 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er skilgreiningin á veltu?

A

Nettó sala í reglulegri starfsemi fyrirtækis á vöru eða þjónustu á næstliðnu ári fyrir samruna. Þetta ætti að endurspegla þau efnahagslegu umsvið sem samrunaaðilar hafa með höndum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er efnisreglan um hvort samruni sé löglegur?

A

Ef samruni hindrar virka samkeppni með því að markaðsráðandi staða eins eða fleiri fyrirtækja verður til eða styrkist eða ef samrunin leiðir til þess að samkeppni raskast af öðru leyti getur SE ógilt samruna eða sett honum skilyrði sbr, 17. gr. c