Opinberar samkeppnishömlur Flashcards

1
Q

Hvað gerðist í póstur og sími?

A

Síminn og Íslandspóstur voru ríkisfyrirtæki, einokrunarstaða. Átti að gera aðskilnað á milli hluta þjónustu sem hlaut verndar og annars hlutar. SKE vildi aðgreiningu þarna á milli svo samkeppnisskilyrði voru viðunandi, ekki nánar skilgreint hvað átti að gera. Sjá 14. gr. um fjárhagslegan aðskilnað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerðist í KEA?

A

Nutu opinberrar verndar. Niðurgreitt hráefni, veriðmiðlun ofl. útaf landbúnaði. En þeir framleiddu líka ávaxtasafa. Talið að þetta átti að vera aðskildar deildir. Mjólkurframleiðslan átti bara að vera niðurgreidd. Sannað að styrkurinn hafði áhrif á aðrar deildir. 14. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerðist í kirkjugarðarmálinu?

A

Útfaraþjónusta á samkeppnismarkaði, kirkjugarðarnir fá opinber fé þeir máttu ekki nota það í að fara á samkeppni með útfaraþjónustu. Ójöfn samkeppnisstaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerðist í rúv?

A

Skilyrði ekki uppfyllt. Ríkisútvarpið stofnað út lögum. Það verður að gefa út dagskráefni til að sinna lögbundnum hlutverki. Ekki í frjálsri samkeppni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er tilgangur 14. gr.?

A

að koma í veg fyrir að samkeppnisrekstur sé niðurgreiddur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist ef samkeppniseftirlitð telur að laga og stjórnvaldsfyrirmæli stríði gegn markmiði samkeppnislaga, sbr 18. gr?

A

vekja athygli ráðherra á því áliti og birta almenninga á fullnægjandi hátt með t.d. fréttatilkynningu eftir að því hefur verið kynnt ráðherra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly