Ungir og aldnir Flashcards
Fósturgreining
-ábendingar
fjölskyldusaga
óeðlileg meðganga
fósturskimun
Fósturgreining:
- inngrip
- ekki inngrip
- legkökusýni (algengast), legvatnsástunga, (blóðsýni, húðsýni, lifrarsýni
- blóðmælingar hjá móður, ómskoðun
Tilgangur skimprófa
til að meta sjúklinga sem eru í aukinni áhættu og þeir eru svo sendir í greiningarpróf
Hópskimun
-hvaða atriði þurfa að vera til staðar?
- alvarlegur sjúkdómur
- nægilega algengur
- gangur sjúkdóms þekktur
- virk meðferð til
- fyrri greining => betra
- hentugt skimpróf, öflugt greiningarpróf til
- hæfilegur kostnaður
- réttlátt og gagnsætt kerfi
- Upplýsingar
Hvað sést í fósturskimun ef barn er með down´s?
- trimester => lækkað PAPP-A hækkað frítt betaHCG
Samþætt við mælingu á hnakkaþykkt fósturs
Hvaða mælingar eru gerðar á legvatni?
- Bilirubin (A450) til að meta hættu á rhesus ósamræmi (hyperbilirubinemia)
- Surfacant til að meta lungnaþroska (hætta á resp. distress sx, surfactant/albúmín hlutfall
Hvað er skimað fyrir hér á Íslandi
15-40 arfgengum efnaskiptagöllum samtímis með raðmassagreiningu
- vanstarfsemi skjaldkirtils
- PKU
- congenital adrenal hyperplasia
Cretinismi
heilkenni meðfæddrar vanstarfsemi í skjaldkirtli
-lækkar T4 en hækkað TSH
Hvernig er lífefnafræði vaxandi einstakling öðruvísi en hjá fullorðnum?
vöxtur
hraðari efnaskipti
breytingar við kynþroska
Hvernig er lífefnafræði aldraðra einstakling öðruvísi en hjá fullorðnum?
hægari efnaskipta
minni aðlögunargeta
margþættar starfstruflarir