Lyfjamælingar og eiturefni Flashcards
Mikilvægi lyfjamælinga þegar:
lyf hafa þröngt meðferðarbil
erfitt að meta klínísk áhrif
ef mikilvægt að ná fram skjótum áhrifum
almennar lífefnarannsóknir við eitranir?
electrólítar og kreatínín (nýru)
lifrarpróf
blóðsykur (útiloka blóðsykurfall)
blóðgös (uppl um sýru- og basajafnvægi)
Parasetamól eitrun
-orsök
myndast umbrotsefni NAPQI sem er lifrartoxískt (skemmir prótein með því að bindast við prótein)
-gert skaðlaust með glutathion
Parasetamól eitrun
-einkenni
- sólarhringur: engin einkenni eða lystarleysi, ógleði, uppköst, kviðverkir
- sólarhringur: kviðverkir, lifrareymsli, hækkaðir transamínasar og bilirubín, lengt PT
3-5. dagur: gula, encephalopathy, lifrar- og nýrnabilun
Parasetamól eitrun
-rannsóknir
mæla S-paracetamól
- staðfestir inntökur
- styrkur segir til um alvarleika eitrunar
Venslarit Rumack-Matthew
- til hvers
- gallar
notað til að meta alvarleika paracetamóleitrana (hættu á lifrarskaða)
graf með styrk í semi á móti tíma frá inntöku (gildir bara fyrir staka inntöku, aðeins fyrsta sólarhring eftir inntöku, ekki ef önnur lyf og ef börn)
Parasetamól eitrun
-meðferð
Lyfjakol ef < 4 klst frá inntöku
N-acetylcystein i.v. (eykur glutathion myndun og fyrirb lifrarskemmdir). Best ef innan 8 klst og gagnlegt að hefja allt að 24-36 klst eftir inntöku (hef grunur => hefja meðferð)
Lifrartransplant ef lifrarbilun
Krónískur alkahólismi
-parametrar sem hjálpa til við greiningu og eftirfylgni
hækkar GGT hækkað MCV hypertriglyveriðemia hyperuricemia asialóglýóprótein