Lyfjamælingar og eiturefni Flashcards

1
Q

Mikilvægi lyfjamælinga þegar:

A

lyf hafa þröngt meðferðarbil
erfitt að meta klínísk áhrif
ef mikilvægt að ná fram skjótum áhrifum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

almennar lífefnarannsóknir við eitranir?

A

electrólítar og kreatínín (nýru)
lifrarpróf
blóðsykur (útiloka blóðsykurfall)
blóðgös (uppl um sýru- og basajafnvægi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Parasetamól eitrun

-orsök

A

myndast umbrotsefni NAPQI sem er lifrartoxískt (skemmir prótein með því að bindast við prótein)
-gert skaðlaust með glutathion

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Parasetamól eitrun

-einkenni

A
  1. sólarhringur: engin einkenni eða lystarleysi, ógleði, uppköst, kviðverkir
  2. sólarhringur: kviðverkir, lifrareymsli, hækkaðir transamínasar og bilirubín, lengt PT
    3-5. dagur: gula, encephalopathy, lifrar- og nýrnabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Parasetamól eitrun

-rannsóknir

A

mæla S-paracetamól

  • staðfestir inntökur
  • styrkur segir til um alvarleika eitrunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Venslarit Rumack-Matthew

  • til hvers
  • gallar
A

notað til að meta alvarleika paracetamóleitrana (hættu á lifrarskaða)

graf með styrk í semi á móti tíma frá inntöku (gildir bara fyrir staka inntöku, aðeins fyrsta sólarhring eftir inntöku, ekki ef önnur lyf og ef börn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Parasetamól eitrun

-meðferð

A

Lyfjakol ef < 4 klst frá inntöku
N-acetylcystein i.v. (eykur glutathion myndun og fyrirb lifrarskemmdir). Best ef innan 8 klst og gagnlegt að hefja allt að 24-36 klst eftir inntöku (hef grunur => hefja meðferð)
Lifrartransplant ef lifrarbilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Krónískur alkahólismi

-parametrar sem hjálpa til við greiningu og eftirfylgni

A
hækkar GGT
hækkað MCV
hypertriglyveriðemia
hyperuricemia
asialóglýóprótein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly