Klínískar rannsóknir Flashcards
Nefndu dæmi um notkun meinefnarannsókna
- Sjúkdómsgreining (sykursýki)
- Meðferðargreining (svarar sjúklingur meðferð)
- Mat á horfum sjúklings (S-kreatínín)
- Meðferðarmat (fylgja eftir árangri meðferðar)
- Lyfjamælingar og toxísk áhrif lyfjagjafar
- Áhættumat (S-kólesteról)
- Skimun (B-TSH í nýburaskimun fyrir vanstarfs. thyorid)
Hver er munurinn á serum og plasma?
Serum:
- vantar fíbrínógen
- K+ er 0,2-0,3 mmól/L hærra
Hvað gerir EDTA?
Storkuvari sem veldur Chelation á tvígildum jónum
- Ca sem er nauðsynlegt fyrir blóðstorknun
- nauðsynlegar fyrir núkleasa og gera því DNAið stöðugt í nokkra daga
ATH frumur drepast í EDTA
S/Ó
frumur lifa í herparínseraðri sprautu?
já
-það verður hindrun á örvun thrombíns
Flúóríð og sítrat
hamla glycolysis
-þarf að vera í sýnaglasinu því blóðglúkósi lækkar um 3-5% á klst við stofuhita v/ efnaskipta RBK
Ef stasi er á handlegg lengur en 1 mín?
Þá verður hemókonsentrering
- efni fara út í MFV og styrkur annarra efna verður meiri (hækkun á lactate og H+)
- ef > 3 mín => 5-8% hækkun á próteinum og efnum sem bundin eru próteinum
Hvenær verður hemolysis í sýni?
ef flæðið er turbulent en ekki laminar (nál of þröng og þá losna efni úr RBK (t.d. K+, LD, Mg)
Hvað gerist ef sjúklingar eru látnir kreppa hnefann við blóðsýnatöku?
Kalíum hækkar falskt!
Hvað þarf að hafa í huga þegar blóðsýni eru tekið úr æðalegg?
- Ekki taka úr handlegg sem hefur vökvagjöf
- skola út vökva í æðalegg með blóði
Hvað er vasaheilkenni?
Blóðsýni geymt lengi ókælt
- hækkun á laktat, ammóníum, katekólamínum
- lækkun á pH og glúkósa
Þegar glúkósi klástast lekur úr frumum LDH, ASAT, K, Mg
Hvað hækkar við vasaheilkenni?
Laktat
Ammóníum
Katekólamín
Analýtískt næmi:
hversu lítið magn mæliefnis er hægt að mæla
Analýtískt sértæki
greinir mæliefni en ekki önnur efni sem eru að trufla mælingu
-t.d. glúkósa en ekki galaktósa)