Heiladingull Flashcards

1
Q

Heiladingull skiptist í:

A

framhluti
-undir áhrifum örvandi og bælandi hormóna frá undirstúkur

afturhluti
-taugaendar frá undirstúku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða hormón myndast í Adenohypophysis?

A

ACTH, FSH, LH og TSH sem hafa áhrif á önnur endocrine kerfi

GH og prolactin sem hafa áhrif beint á frumur í mörgum líffærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða hormónum seytir afturhluti heiladinguls?

A

Vasopressin
Oxytocine

þau fara úr taugaendum út í blóðrás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

ADH seytun eykst við?

A
  • hækkað omsólalitet
  • minnkað rúmmál
  • stress, ógleði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

oxytocine seytun veldur?

A

vöðvasamdr. legs og vöðvafrumur í brjóstagöngum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hyperprolactinemia

  • einkenni kvk kk
  • orsakir
A

-ófrjósemi, blæðingatruflanir og galactorrhea hjá konum og þrýstingseinkenni hjá körlum.

stress, lyf, 1°hypothyroidsm, prolactinoma, skortur á dópamíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Algengasta æxlið í heiladingli er

A

prolactin tengd (50%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dexamethason próf

A

Aðferð til að greina óeðlilega myndun cortisols

mjög virkur synthetískur steri sem dregur ur myndun ACTH og í heilbrigðum verður þá minnkuð myndun/seytun cortisols.

eðlilegt: dregst ur myndun
tumor í NHB: minnkar oftast ekki
Aukin seytun ACTH: minnkar treglega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

corticotrophine grúbba

A
ACTH
Lípótrópín
Beta-endorfín
Met encephalin
MSH
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Glýkópróteingrúbba

A

LH
FSH
TSH
hCG

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Somatotrophin grúbba

A

prolactin

GH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þegar grunur er um vanstarfsemi er gert

A

örvunarpróf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða áhrif hefur glúkósi á GH

A

í heilbrigðum þá lækkar seytum GH

þeir sem eru með acromegaly, þá verður engin breyting á seytun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Acromegaly

-greining

A

mæling á vaxtarhormóni við venjulegt sykurþolspróf (á að lækka en gerir það ekki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Insúlínþolpróf

-mæling á hvaða skorti?

A

kortisol- og GH- skortur

glúkósi á semsagt að fall og valda aukinni seytun á GH og ACTH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly