Illkynja sjúkdómar Flashcards
1
Q
Lífefnamerki um aukin frumuvöxt
A
Hækkun á þvagsýru Hækkun á LDH vefja- og líffæraskemmdir v/ metastasa lactic acidosis exudate og blæðing
2
Q
Pheochromocytoma
A
æxli af chromaffín frumum
Háþrýstingur, höfuðverkur, kvíði, tachycardia
Hægt að mæla í þvag eða metadrenalín í þvagi eða plasma
3
Q
Neuroblastoma
A
æxli í börnum frá “neural crest”
stundum seytt dópamín sem ekki er vasóaktíft
4
Q
Carcinoid æxli
- hvar
- einkenni
- greining
A
- meltingarvegur, bronchi, bris
- roðaköst, niðurgangur, loftvegaconstriction, hjartalokusjúkdómur, hypotension
- framleiðir serótónín, mæla HIAA í þvagi eða serótónín í blóðflögum