Nýru og þvag Flashcards
1
Q
Hækkað gildi á s-kreatínín bendir til
A
minnkaðs GFR
-ATH þó að GFR þarf að minnka um helmnig til að S-kreatínín sýni skýra hækkun
2
Q
S-urea hækkar vegna
A
- minnkaðs GFR
- aukin myndun (próteinríkt fæði, katabólískt ástand, blæðing i meltingarveg)
- við dehydration (lágur BÞ) þegar lítið vökvaflæði er um túbúli
3
Q
S-ure lækkar vegna
A
- próteinsnauð fæða
- lifrarsjúkdómar
4
Q
ábendingar fyrir beina mælingu á GFR?
-hvernig er mælingin framkvæmd?
A
nýrnagjafi
mat á sjúklingum með nýrnatruflanir
skömmtun á lyfi með lágan eitrunarþröskuld
ísótópamælingar með 51Cr-EDTA með gjöf (mæling nákvæmari ef veruleg skerðing er á GFR)
5
Q
Hverjar eru indicationir fyrir blóðskilun?
A
hratt hækkandi/hátt K+ ofurmagn vökva acidósa hratt hækkandi S-kreatín slæmt ástand sjúklings
6
Q
Einkenni nephrotic sx
A
hypoalbuminemia bjúgur proteinuria hyperlipidemia sýkingarhætta og storkutilhneiging breytilegt GFR