Merki um vefjaskemmdir Flashcards
Ensím sem finnast í plasma eru þar af tveimur ástæðum
- Þau hafa virkni í plasma/ECF (renin, blóðstorkuþættir, komplement)
- hafa ekki virkni í plasma, leka út úr frumum.
Hækkun getur orðið á ensími í plasma vegna:
frumuskemmda/dauða aukin endurnýjun frumufjölgun aukning á tjáningu inn í frumu truflun á útskilnaði ensíms (flest fjarlægð af reticuloendothelial átfrumum)
Hvar finnst alkalískur fosfatasi
lifur
beinum (hækkar við beinvöxt)
legköku (hækkar við meðgöngu)
garnaepithel
Veruleg hækkun á ALP (>5x) verður við hvaða sjúkdóma
Paget´s
Osteomalacia
Cholestasis
Skorpulifur
ALP hækkar í osteoporosis
ósatt
-ekki heldur í multiple myeloma
lípasi hækkar við
pancreatítis
ísóleruð hækkun á lifrar-ALP?
Skorpulifur
Space-occupying lesion
Lungnaembolía
-þá verður hækkun á?
AST og LDH
ekki hækkun á CK
Það sem er sértækast til að greina vöðvasjúkdóma er
CK
-hækkar við flesta vöðvasjúkdóma
ATH hækkar þó ekki við neurogen vöðvasjúkdóma
Við illkynja sjúkdóma verður hækkun á ýmsum ensímum?
ensím frá æxlinu
- ALP frá lungnacancer
- PSA frá prostate
vefur svarar ef það er æxlisvöxtur
-ALP v/ meinvarpa í lifur