Skjaldkirtill Flashcards

1
Q

Hypothyroidsm

-einkenni

A
máttleysi og þreyta
kuldaóþol
þyngdaraukning
þurr og gróf húð og hár
hæsi
hæg slökun á vöðvum og reflexum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hypothyroidsm

-orsakir

A
eyðing vegna sjálfsofnæmis (Hashimotos)
Afleiðing geislajoðmeðferðar
Lyf (lithium)
Skert myndun á TSH
Myndunargallar
Alvarlegur joðskortur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hyperthyroidsm

-einkenni

A
þyngdartap 
sviti og hitaóþol
þreyta
tachtcardia
óróleiki
vöðvaslappleiki
roði í andliti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hyperthyroidsm

-orsakir

A
Graves
toxísk multinodular goitre
thyroiditis
joð og lyf sem innihalda joð
gjöf T3/T4
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða mótefni er algengast að mæla þegar grunur er um hyopthyroidisma?

A
gegn thyroglobulin (normal < 344 ein)
gegn thyroid peroxídasa (normal <100 ein)

finnast hjá 95% sjúkl með Hashimotos og einnig hjá sjúklingum með Graves

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

mótefni gegn TSH viðtakanum

-hvað gerist?

A

-mótefnið bindst viðtakanum og það verður aukin framl á skjaldkirtilshormónum

80% sjúlingar með graves hafa hækkað TSI/TRA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Við ómeðhöndlaða vanstarfsemi í skjaldkirtli sést stundum hækkað

A

kólesteról

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly