Hemóprótein, porfyrín, járn Flashcards
Thalasemia
skert myndun á hemoglobini
methemoglobin
járn oxað í Fe3+
- arfgengt (skort á ensímum afoxa)
- áunnið (skert oxiderandi efni)
Haptóglobin
- hvað er
- hvenær hækkar
- hvenær lækkar
-plasmaprótein sem bindst alfabeta tvennd af Hb og siða er komplexinn tekinn upp í reticuloendothelial kerfi
- brátt bólgusvar
- intravascular hemolysis, lifrarsjúkdóma, genetíska polymorphisma
Hemosiderinuria
- hvað er
- hvenær kemur
-
-langvarandi intravascular hemolysis
Porfýríur
-hvað er
skortur á ensímum í myndun hem hóps
Myndun á porphyrin er aðallega stjórnað af virkni
ALA synthasa sem er fyrsta ensímið í ferlinu og það stjórnar hraða myndunarinnar
Porphyríur flokkast í acute og chronic
Acute einkenni-
Chronic einkenni-
- Taugaeinkenni
- Húðbreytingar
Acute intermittent porphyria
- skortur á
- einkenni
- lyf sem kalla fram köst
- PBG deamínasa
- meltingavegur, taugakerfi, blóðrás
hækkað magn P450 , minna afturkast á upphafsskref ferlis, hækkuð virkni ALA synthetasa
barbitúröt, alkóhól, súlfa
phorphyria cutanea tarda
-einkenni
húðeinkenni
mælingar tengdar járnbúskap
s-járn s-járnbindigeta s-transferrin s-járnmettun s-ferritín p-transferrin
s-ferritin
- lækkun
- hækkun
í réttu hlutfalli við járnbirgðir líkamans hjá heilbrigðum
- járnskortur
- járnofhleðsla (lifrarbólga, bráða bólgusjúkdóma, illkynja sjúkdóma => ekkert með járnbúskapinn að gera)
Greining járnskorts
- lækkað s-ferritin
- hækkað s-transferrin eða járnbindigeta
- lækkað s-járn
- lækkuð járnmettun
- hækkaður p-transferrin viðtaki
Micorcytic anemia
Járnofhleðsla
-einkenni
hækkuð járnmettun
hækkað s-ferritin