Lípíð Flashcards
1
Q
S-kólesteról
A
- hækkar með aldri hjá körlum
- hækkar hjá konum eftir tíðahvörf
- lágt í börnum
2
Q
Hvert er viðmiðið á S-kólesteróli á aukinni áhættu?
A
5,2 mmól/L
3
Q
Hvernig reiknar maður LDL kólesteról
A
LDL Kólesteról = Heildarkólesteról - (HDL Kólesteról + TG/2.2)
4
Q
ábendingar fyrir blóðlípíðmælingar?
A
CAD fjölskyldusaga um CAD einkenni Lípemía aðrir áhætturþættir almennt áhættumat
5
Q
Arfbundin hyperkólersterólemía
A
stökkbr í LDL-viðtaka
-fá kransæðasjúkdóm 20 árum fyrr en aðrir
10x auknar líkur á MI
6
Q
Orsakir hyperþríglýseriðemíu
A
offita sykursýki hyperuricemia alkóhól sum lyf
7
Q
Hypercolesterolemia í eldri konu?
A
vanstarfsemi skjaldkirtils
8
Q
Kombineruð hyperlipidemia í kk í framkvæmdastjórastöðu
A
alkóhólismi