Þungun Flashcards

1
Q

Hvar verður frjóvgun venjulega?

A

Í efri hluta eggjaleiðara (ampulla hluta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvers vegna er það einkum á takmörkuðu tímabili í hverjum tíðahring sem frjóvgun er líkleg?

A

-Frjóvgun getur bara orðið innan 24 klst frá egglosi, því eftir það hefur eggið hrörnað
-Egglos verður yfirleitt 14 dögum eftir blæðingar, þá verður slímhúð í leghálsi þunn sem auðveldar sáðfrumum að komast upp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða hindranir þurfa sáðfrumur að yfirvinna til að frjóvgun verði?

A

-Ferðast upp um leg og eggjaleiðara
-Komast í gegnum corona radiata og bindast viðtökum á zona pellucida

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær festist kímblaðra í legi?

A

Það líða 6-7 dagar frá frjóvgun þar til kímblaðra getur tekið sér bólfestu í legi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað verður úr “ inner cell mass” í kímblöðru?

A

Mun síðar þróast í fóstur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað verður úr trophoblast frumum í kímblöðru?

A

Verður að fylgjunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er hlutverk fylgju?

A

Hún flytur næringu og súrefni til fósturs og losar úrgagngsefni frá fóstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er fylgja uppbyggð í grófum dráttum?

A

Það líða 6-7 dagar frá frjóvgun þar til kímblaðra getur tekið sér bólfestu í legi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er líknarbelgur?

A

Belgur sem umlykur fóstur ásamt legvatni í móðurkviði og ver gegn höggi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða gagn gerir hCG í upphafi meðgöngu?

A

Viðheldur gulbúi sem seytir estrógeni og prógesteróni og kemur þannig í veg fyrir blæðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hlutverk hefur estrógen helst á meðgöngu?

A

*Örvar vöxt vöðvalags legsins (undirbúningur fyrir fæðingu)
*Þroskun mjólkurganga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða hlutverk hefur prógesterón helst á meðgöngu?

A

*Kemur í veg fyrir samdrætti í legi og fósturlát
*Þykkara slím í leghálsi
*Þroskun mjólkurkirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig breytist líkamsstarfsemi móður á meðgöngu?

A

*Leg stækkar (meira en 20x)
*Brjóst stækka og mjólkurframleiðsla undirbúin
*Blóðrúmmál eykst um 30%
*Öndunarfæri um 20% virkari
*Næringarefni út í blóðið fyrir fóstur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað rekur fæðingu áfram eftir að hún er farin af stað?

A

jákvætt afturkast vegna oxytocin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvaða þrjú stig má skipta fæðingu?

A

víkkun legháls, sjálf fæðing barnsins og þegar fylgjan skilar sér út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða hormón ýta undir þroskun mjólkurframleiðslu?

A

*Estrógen
*Prógesterón
*Prólaktín
*hCS (frá fylgju)

17
Q

Hvers vegna er engin mjólkurlosun á meðgöngu?

A

Af því að estrógen og prógesterón ýta undir þroskun brjósta á meðgöngu en hemja áhrif prólaktíns á mjólkurlosun

18
Q

Hvaða gagn er af brjóstagjöf fyrir barn?

A

Næring og sýkingarvarnir (mótefni o.fl.)

19
Q

Hvaða gagn er af brjóstagjöf fyrir móður?

A

*Flýtir fyrir því að leg jafni sig
*Minni líkur á annarri þungun