Heyrn og jafnvægisskyn Flashcards
Hvað er hljóð
sveiflur í efni- t.d einhvað hreyfist og þjappar saman lofti og lætur það titra með ákveðni tíðni
Hvað ræður…
a. …tónhæð?
b. …hljóðstyrk?
c. …nánari eiginleikum hljóðs?
a) tíðni sveifla- eftir því sem sveiflur eru tíðari því hærri er tónhæðin
b) hversu háar eru sveiflurnar- hækkun á toppun
c) yfirtónar - minni sveiflur sem leggjast ofaná grunntón
Hvað tilheyrir…
a. …innra eyra?
b. …miðeyra?
c. …ytra eyra?
a) kuðungur og vestibular apparatus
b)ístað, hamar, steðja, kokhlust
c) hlust, hljóhimnu, blaðka
Hvers vegna fáum við hellu fyrir eyrun?
vegna þessa að þrýstingur verður misjafn í ytra eyra og miðeyra- hægt að jafna með því að opna kokhlust
Hver eru heyrnarbeinin og hvert er hlutverk þeirra?
magna upp hljóðbylgja vegna þess að bylgjan þarf að vera sterk þegar hún fer í innra eyra
Hvernig berst titringur (hljóð) um innra eyra?
ístað lemur á sporöskjulaga gluggan sem er fyrir innra eyrað sem veldur síðan titring á vökva í innra eyra
Í hvaða hólfi er Organ of Corti og á hvaða himnu situr það?
er í scala media hólfu og situr á basilar himnu
Hvernig verður titringur í vökvanum í innra eyra til þess að hár hárfrumna svigna?
þegar basilar himna fer að titra byrja hárfrumur svigna vegna þess að þau eru föst á tegtoriuhimnu
Hvernig greinum við mismunandi tíðni / yfirtóna / hljóðstyrk?
vegna eiginleikar basalar himnu, himnan sveiflast meira eftir því sem hljóðstyrkur er meiri sem skilar ser í tíðari boðspennu
Hvaða svæði í heila fá boð um hljóð (dæmi)?
Dreif og gagnaugarblaði