Meðvitund og atferli Flashcards

1
Q

Hvernig er meðvitundarstigi einstakling skilgreint? (2 hættir)

A

Útfrá atferli, spannar víðfemt svið hegðunar allt frá hámarks árvekni til svefndás – coma

Útfrá rafvirkni heilans sem hægt er að mæla með heilarafriti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað sýnir heilarafrit (EEG)?

A

sýnir rafspennumun milli mismunandi punkta á yfirborði höfuðsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er klínískt notagildi heilarafrits?

A

Skurðsjúklingar í svæfingu
Flogaveiki
Coma og heiladauði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig eru heilabylgjur í vöku?

A

Sveifluvídd (amplitude)
0.5-100 µv

Tíðni (frequency)
Alpha (8-12 Hz)
Beta (>12 hertz)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru tvö svefnstigin?

A

NREM og REM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í hvaða stig skiptist NREM svefn í?

A

Léttur svefn – stig 1 og 2
Djúpsvefn – stig 3 og 4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerist í N1 (stig 1)

A

stöku theta bylgjur birtast inn á milli alpha bylgna
Milli svefns og vöku – léttur svefn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerist í N2 (stig 2)

A

sveiflu tíðnin eykst (high- frequency) svefnspólur (sleep spindles) og aukin sveifluvídd, K complexar byrja að koma með reglulegu millibili inn á milli theta bylgna
Öndunin og hjartsláttur regluleg
Líkamshitinn lækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerist í N3 (stig 3 og 4)

A

delta bylgjur byrja að koma með theta bylgjunum. Eftir því sem svefnstiginu vindur fram verða delta bylgjurnar ráðandi - hægbylgjusvefn
Djúpsvefn – mest endurnærandi
Blóðþrýstingur lækkar
Öndun hægist
Blóðflæðið til vöðva eykst
Vöðvar slakir
Seyting vaxtar- og kynhormóna

Fyrsta svefntímabilið fer frá N1 til N3 og tekur um 30-40 mínútur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerist í REM svefni?

A

Heilarafrit einkennist af mikilli rafvirkni svipaðri og í árvökulu, vakandi ástandi
Draumsvefn
Súrefnisupptaka í heila eykst og er hærri heldur en í NREM svefni eða vöku
Hömlun á vöðvavirkni
↓↓↓ vöðvariti (EMG) ,
Nema öndunar- og augnvöðvar
Hækkaður blóðþrýstingur, og aukin hjartsláttartíðni
Öndun hröð og óregluleg
Aukið blóðflæði til kynfæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju er svefn mikilvægur?

A

Nauðsynlegur fyrir
starfsemi taugakerfisins
samvægi líkamans
Starfsemi ónæmiskerfisins
Vitsmunalega virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er dægursveiflan?

A

Dægursveiflan 24 klst
Að meðaltali 16 klst í vöku og 8 klst í svefn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað stýrir meðvitunarbreytingum/ dægursveiflunni?

A

Kjarnar í undirstúkunni og heilastofni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly