Æxlun Flashcards

1
Q

Hvaða tvenns konar hlutverk hafa eistu?

A

Framleiðsla sáðfrumna og framleiðsla kynhormóna (aðallega testestóron)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutverk eystnalyppa og hvar liggja þær?

A

Liggja frá eistum og að sáðrás. Hlutverk þeirra er geymsla og þroskun sáðfrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er hlutverk eistnalyppa og hvar liggja þær?

A

Sáðrás liggur frá eistnalyppum þangað til hún rennur saman við sáðblöðrurnar og myndar sáðfallsrás. Hlutverk hennar er að þrýsta sáðfrumum með smá vökva áfram um sáðrás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar er sáðvökvi framleiddur og hvert er hlutverk hans?

A

Sáðvökvi er framleiddur í sáðblöðrum og hlutverk hans er að næra sáðfrumurnar og búa til hagstætt umhverfi t.d. Basískur vökvi sem sem hlutleysir súran vökva í leggöngum og eykur þá lífvænleika sáðfrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar í eistunum eru sáðfrumur framleiddar?

A

í sáðpíplum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvers konar frumur styðja við framleiðslu sáðfrumna?

A

Sertólífrumur mynda veggi sáðpíplanna og styðja við þroskun sáðfrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær eru sáðfrumur framleidar?

A

Þroskun sáðfrumna er stanslaust í gangi og á hverjum degi verða jafnvel til hundruð milljóna sáðfrumna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru margir litningar í sáðfrumu?

A

Þroskuð sáðfruma hefur 23 litninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða frumur framleiða testósterón í eistum?

A

Leydig frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað verður um testósterónið?

A

Hluti testósterónsins fer út í blóðið og hluti fer inn í sáðpíplurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða áhrif hefur testósterón?

A

Ýtir undir þroskun kynfæra fyrir fæðingu (Seytun í pásu fljótlega eftir fæðingu), Stækkun og þroskun kynkirtla og kynfæra við kynþroska, Þroskun sáðfrumna, Kyneinkenni (hárvöxtur, rödd, þykk húð, líkamsbygging…), Kynhvöt verður við kynþroska, Vöxtur og lokun vaxtarlínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða hormón frá undirstúku og fremri heiladingli hafa áhrif á eistu og eggjastokka?

A

GnRH frá undirstúku örvar losun á LH og FSH frá fremri heiladingli.
þetta örvar síðan eistun á tvennan hátt: LH örvar testósterón seytun og FSH örvar framleiðslu sáðfrumna.
FSH ýtir undir þroskun eggbús á fyrri helmingi tíðarhrings og LH ýtir undir egglos og framleiðslu estrógens

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða tvö hlutverk hafa eggjastokkar?

A

Framleiða egg og framleiða hormón (aðallega estrógen og prógesterón)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er hlutverk eggjaleiðara og hvar liggja þeir?

A

Leiða egg frá eggjastokkum til legs, þar sem frjóvgun eggs á sér stað og fyrstu skref í þroskun þess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvert er hlutverk legs?

A

Bólfesta frjóvgaðs eggs og þroskun fósturs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er legháls

A

neðsti hluti legs

17
Q

Hvaða hlutverk hafa estrógen?

A

Þroskun kynfæra og kyneinkenna við kynþroska, Tíðahringur og þroskun eggfrumna, Áhrif á kynhvöt (ásamt andrógenum), Ýmiss konar áhrif víða í líkama

18
Q

Hvaða hlutverk hefur prógesterón?

A

Áhrif á tíðarhring og þungun, Prógesterónið ýtir undir fjölgun æða í legslímhúðinni og leiðir til seytunar glýkógens sem frjóvgað egg getur svo nýtt sér (ef það tekur bólfestu í legi)

19
Q

Hvers konar þroskun fer fram í eggjastokkum á fyrri hluta tíðahrings?
En á seinni hluta tíðahrings?

A

Eggbúið(follicle->ovum) er að þroskast á fyrri helmingi tíðarhrings (FSH ýtir undir þessa þroskun). Síðan verður egglos sem verður vegna LH hormónsins sem kemur frá fremri heiladingli). Þegar eggbúið er farið að þroskast þá byrjar það að seyta estrógeni sem ýtir undir þykkingu á legslímhúðinni.
- Gulbúið (corpus luteum) tekur síðan við eftir egglosið á seinni helmiingi tíðarhrings og seytir þá bæði prógesteróni og estrógeni og þá er settur aukinn kraftur í að undirbúa legslímhúðina fyrir móttöku frjóvgaðs eggs. Ef ekkert frjóvgað egg festist í legslímhúðinni verða blæðingar.

20
Q

Hvaða hormón framleiðir vaxandi eggbú í miklu magni og hvenær í tíðahring er þetta?

A

Fyrri helmingur tíðahrings einkennist af þroskun eggbús af áhrifum estrógens sem eggbúið seytir sjálft, bæði út í blóðið og inn í búið

21
Q

Hvaða hormón framleiðir gulbú og hvenær í tíðahring er það?

A

Seinni helmingur tíðahrings hefst þegar styrkur LH frá fremri heiladingli vex snögglega, egglos verður og leyfar eggbús byrja að breytast í gulbú

22
Q

Hvaða hormónabreyting er einkum tengd við egglos?

A

Eftir egglos seytir gulbúið sem myndast bæði prógesteróni og estrógeni. Prógesterónið ýtir undir fjölgun æða í legslímhúðinni og leiðir til seytunar glýkógens sem frjóvgað egg getur svo nýtt sér

23
Q

Hvað verður um gulbú ef ekki verður frjóvgun og bólfesta?

A

Gulbú hrörnar, hormónastyrkur fellur og blæðingar hefjast

24
Q

En ef það verður frjóvgun og bólfesta?

A

þungun, fóstur þroskast

25
Q

Hvaða áhrif hefur hrörnun gulbús á legslímhúð?

A

Fallið í hormónastyrknum þýðir að slímhúðinni er ekki lengur viðhaldið og blæðingar hefjast. Meiri hluti slímhúðarinnar skolast út en eftir verður þunnt lag sem síðan er grunnur að þykknun slímhúðarinnar í næsta tíðahring.

26
Q

Hvaða áhrif hefur vaxandi estrógenstyrkur á fyrri hluta tíðahrings á legslímhúð?

A

Legslímhúð er þunn á fyrri helmingi tíðarhrings

27
Q

Hvaða áhrif hefur vaxandi prógesterón styrkur á legslímhúð?

A

Fjölgar æðum, Kirtlar seyta glýkógeni til að undirbúa bólfestu eggs. Legslímhúð þykknar.

28
Q

Hvað gerist við tíðahvörf?

A

Egglos hættir og estrógenframleiðsla minnkar.