Sýru og basavægi Flashcards
Afhverju er mikilvægt að stjórna sýrustigi líkamans?
Sýrustig hefur áhrif á:
-Lögun próteina
-Virkni ensíma
-Áhrif á öll efnahvörf líkamans
Hvað er sýra?
-Efni sem losar H+
-Sterkar og veikar
-Sterk sýra/veikur basi
-Dæmi um sýrur:
H2SO4 (brennisteinssýra)
H3PO4 (fosfórsýra)
Hvað er basi?
-Efni sem bindur H+
-Sterkir og veikir
-Sterkur basi/veik sýra
-Dæmi um helstu Basa:
Bíkarbónat (HCO3-), hemóglóbín, prótein og fosföt
Innan hvaða marka þarf sýrustig að vera?
Innan þröngra marka=7,35-7,45
Hvað gerist ef pH gildi í plasma hækkar?
blóðið verður of basískt/alkalosis, eykst bíkarbónat útskilnaður.
Hvað gerist ef pH gildi í plasma lækkar?
(acidosis) gangafrumur í nýrungunum geta framleitt nýtt bíkarbónat og bætt út í blóðið.
Hvert er hlutverk nýrna í stjórnun sýru og basa vægi?
Endurupptaka síaðs bíkarbónats
Nýmyndun bíkarbónats
Seyti á vetnisjónum
Hvað er respíratórísk acidósa?
(súrnun vegna öndunar) verður þegar lungun ná ekki að fjarlægja CO2 eins hratt og það myndast
Hvað er respíratórísk alkalósa?
verður þegar lungun fjarlægja CO2 hraðar en það myndast.
Hvað er Metabólísk acidósa eða alkalósa?
Á við um sýrustigsbreytingar af öðrum orsökum.