Skynjun Flashcards
Til hvers er skynjun?
stýring á innra og ytra umhverfi. Til að vekja athygli á einhverju
Hvað er áreiti?
Orka sem skynnemi nemur.
Nefnið 6 flokka skynnema
Ljósnemar
Mechanískir nemar
Hita -og kuldanemar
Osmónemar
Efnanemar
Sársaukanemar
Hvað er sensory transduction (umbreiting)?
Þegar áreiti verður eða breytist í skynnemaspennu
Hvernig má skipta skynnemum eftir því hvernig þeir aðlagast áreiti?
TÓNÍSKIR: Senda óbreytt boð, aðlagast lítið
FASÍSKIR. Nema þegar áreiti breytist/ kemur og fer. Aðlagast hratt
Nefnið dæmi um skynnema í húð
Hair receptor: hreyfing hárs og gentle touch
Mercel´s disc: light, sustained touch
Pacinian corpuscle: vibríngur og djúpur þrýstingur
Ruffini endings: Djúpur þrýstingur
Meissner´s corpsule: light, fluttering touch.
Hvernig er styrkur áreitis komið til skila í taugakerfinu?
Tíðni boðspenna, fleiri skynnemar
Hvernig er staðsetning boða og hverskonar boð er komið til skila í taugakerfinu?
Með því hvaðan boðin koma
Hvað er viðtakakasvið?
Svæðið sem viðkomandi skynnemi þjónar/ er áreittur.
Hvað gerir hliðlæg hömlun?
Skerpir boðin í/til MTK.
Hvað “bjagar”/breytir meðvitaðri skynjun?
Skynjum bara hluta umhverfis, skynjun verður oft bara upplifun