Sársauki Flashcards
Til hvers er sársauki?
Hjálpar okkur að forðast eitthvað sem er slæmt fyrir okkur.
Að hvaða leiti er sársauki flóknari en t.d. hitaskyn?
Við ræsum allskonar tilfinningar, fyrri reynsla og upplifun hefur áhrif á skynjun okkar á sársauka sem er öðruvísi en við nemum hita og snertingu.
Hverjar eru þrjár gerðir sársaukanema?
Mekanískir, hitanemar og fjölhæfir sársaukanemar.
Hver er munurinn á hröðum og hægum sársauka?
Hraðir: Mekanískur kemur frá hita, A-delta taugasímar (hraðir, fyrstu viðbrögð)
Hægir: Fjölhæfur sársauki, kemur úr vefjaskemmdum og er aðeins lengur í gang. C taugasímar (hægir)
Nefnið dæmi um áhrif sársaukaboða á heilastarfsemi?
Er í dreifinni,
randkerfið-tilfinningar.
Stúku-meðvitund.
Heilabörkur-úrvinnsla
Hvaða tvö taugaboðefni losna úr taugasímum sársaukanema?
Supstance P og glútamat
Nefnið dæmi um sársaukastillandi efni í MTK?
Ópíöt, framleidd í líkamanum. (Enkephalín, Endorfín, Dynorphin)
Hvar virka þessi sársaukastillandi efni?
Þau virka í MTK