Sársauki Flashcards

1
Q

Til hvers er sársauki?

A

Hjálpar okkur að forðast eitthvað sem er slæmt fyrir okkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Að hvaða leiti er sársauki flóknari en t.d. hitaskyn?

A

Við ræsum allskonar tilfinningar, fyrri reynsla og upplifun hefur áhrif á skynjun okkar á sársauka sem er öðruvísi en við nemum hita og snertingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru þrjár gerðir sársaukanema?

A

Mekanískir, hitanemar og fjölhæfir sársaukanemar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á hröðum og hægum sársauka?

A

Hraðir: Mekanískur kemur frá hita, A-delta taugasímar (hraðir, fyrstu viðbrögð)
Hægir: Fjölhæfur sársauki, kemur úr vefjaskemmdum og er aðeins lengur í gang. C taugasímar (hægir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefnið dæmi um áhrif sársaukaboða á heilastarfsemi?

A

Er í dreifinni,
randkerfið-tilfinningar.
Stúku-meðvitund.
Heilabörkur-úrvinnsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða tvö taugaboðefni losna úr taugasímum sársaukanema?

A

Supstance P og glútamat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefnið dæmi um sársaukastillandi efni í MTK?

A

Ópíöt, framleidd í líkamanum. (Enkephalín, Endorfín, Dynorphin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar virka þessi sársaukastillandi efni?

A

Þau virka í MTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly