Þróun á stuttum meðferðarsamræðum í klínískum vettvangi - 15.11 Flashcards

1
Q

Er það rétt að talking is healing?

A

Já það er græðandi að fá að tjá sig um kvíðann sinn og áhyggjur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í Calgary fjölskyldumeðferðarlíkaninu er lögð áhersla á að efla, bæta og viðhalda virkni fjölskyldunnar á þremur sviðum hvaða svið eru það?

A
  • Vitsmunassvið
  • Tilfinningasvið
  • Atferlissvið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

í hverju velst vitsmunasvið?

A
  • Hvaða vitneskja hefur manneskjan um sjúkdóminn
  • Erum að vinna með hugsun og viðhorf
  • Bendum á styrkleika
  • Veitum upplýsingar og ráð
  • Virkahlustun
  • Eflum aðlögunarleiðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hverju felst tilfinningasvið?

A
  • Tölum um tilfinningar
  • Staðfestum og viðurkennum tilfinningar/þjáningar
  • Hvetjum til veikindafrásögu og metum fjölskyldustuðning
  • Þurfum að hlusta og sýna skilning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hverju felst atferlissvið?

A
  • Vinnum með hegðun, atferli og viðbrögð
  • Verkleg færni kennd
  • hvattning til hvíldar frá umönnun
  • endurskoðum/búum til rútínu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þegar verið er að taka fjölskylduviðtal er mikilvægt að pæla í

A
  • Vettvanginn, þurfum að fá prívat stað til að geta tekið samtölin
  • Hver er fjölskyldan
  • Hvert er verkefnið (innskrift, útskirft)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er verklag fjölskyldusamtala?

A
  • Tengslamyndun
  • Mat – greining
  • Meðferð – hjúkrun
  • Meðferðarlok
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga varðandi tengslamyndunina?

A
  • Einstaklingurinn er best skilinn í tengslum við fjölskylduna. Hvernig tengist hann fjölskyldunni sinni
  • Með því að sinna aðstandendum fæst heildræn sýn
  • Skýr rammi minnkar kvíða aðstandenda
  • Sýna fjölskyldunni áhuga
  • Aðstandendur tjá sig um grunnupplýsingar
  • Nota meðferðaspurningar
  • Fjölskyldutré og tengslakort
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í hverju felst meðferðin/hjúkrunin ?

A
  • Ganga í takt með fjölskyldunni – samvinna á jafnræðisgrundvelli – samnýta þekkingu fjölskyldu og hjúkrunarfræðings
  • Til að árangur náist þurfa hjúkrunarfræðingur og fjölskylda að ná góðu sambandi, smella saman, ná samræmi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er gert í meðferðarlokum?

A
  • Meðferðarlok rædd
  • Að sjá styrk og seiglu fjölskyldunnar
  • Hrósa fjölskyldmeðlimum fyrir árangur
  • Meta hvað hefur áunnist
  • Bjóða áframhaldandi stuðning ef þess gerist þörf
  • Samráð og tilvísun til annarra fagaðila eftir því sem við á
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvað skiptast meðferðaspurningar?

A

Línulegar og hringlaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru línulegar spurningar?

A
  • Þær eru til að afla upplýsingar og gefa bein svör, kanna stöðu mála, lýsing, upplifun, hvenær,hvernig,hvar
  • kalla ekki á úrvinnslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru hringlaga spurningar?

A
  • þær eru til að hvetja til skylnings og breytinga.
  • kalla á úrvinnslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hvað skiptast hringlaga spurningar?

A
  • Hugrænar
  • Tilfinningalegar
  • Hegðunarlegar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Komdu með dæmi um lykilspurningar

A

Hvað brennur helst á ykkur núna?
o Helstu áhyggjur dregnar fram
Á hvaða fjölskyldumeðlim hafa veikindin mest áhrif? Hver þjáist mest?
o Fær fjölskyldumeðlimi til að ræða um og gera sér grein fyrir áhrifum veikindanna á fjölskylduna
Hverjar eru helstu óskir þínar/ykkar fyrir aðstoð núna (vegna meðferðar/útskriftar)
o Skýrir frá væntingum, eykur líkur á samvinnu
Hvernig getum við stutt best við ykkur núna?
o Skýrir frá væntingum, eykur líkur á samvinnu
Hvað hefur reynst ykkur best/síst hjálplegt í svipuðum aðstæðum?
o Dregur fram styrkleika og það sem ekki hefur gagnast eins vel
Ef það væri ein spurning sem þú/þið gætuð fengið svar við núna, hver væri hún?
o Dregur fram aðaláhyggjuefni fjölskyldunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hvaða tegundir skiptast hringlaga spurningar og hvað kannar hverts svið?

A
  • Mismuna spurningar (difference); kanna mun milli fólks, sambanda, tíma, hugmynda og viðhorfa
  • Hegðunar spurningar (behavioral); kanna áhrif af atferli eins fjölskyldumeðlims á annan
  • Tilgátu spurningar (hypothetical); kanna möguleika og mögulegar aðgerðir eða viðhorf til framtíðar
  • Þríhyrnings spurningar (triadic); þriðji aðili spurður um tengsl tveggja annarra
17
Q

HVað er gott að tileinka sér í meðferðasamræðum

A
  • Verið skýr, skiljanleg og viðeigandi
  • Notið fræðsluefni, dragið fram aðalatriði
  • Upplýsið um hjálplega stuðningsaðila, þjónustu og úrræði
  • Hvetjið fjölskylduna til sjálfshjálpar og byggið á styrkleikum
  • Bjóðið hugmyndir og upplýsingar á hvetjandi og íhugandi hátt
  • Megináhersla hjúkrunarfræðings er ekki á útkomuna
  • Ekki dæma ef fjölskyldan nýtir ekki upplýsingar/ráð, kannið hvað liggur þar að baki, verið faglega forvitin
18
Q

Hvernig er framkvæmd meðferðasamræðna?

A
  1. Koma á meðferðarsambandi (kynning, tilgangur og tímalengd)
  2. Teikna fjölskyldutré og tengslanet
  3. Hvetja fjölskylkdumeðlim til að segja reynslu sína af því að vera umönnunaraðili núna og þarf aðstoð hjúkrunarfræðings við að höndla (veikindasaga dregin fram)
  4. Spyrja meðferðarspurninga (t.d.)
    5.Draga fram styrkleika fjölskyldumeðlims og fjölskyldunnar í heild
    6.Bjóða upp á gagnreyndar upplýsingar og ráðleggingar
    7.Styrkja hjálpleg viðhorf en hindrandi viðhorfum ögrað
    8.Vinna með tengslanet fjölskyldunnar
    9.Lok meðferðarsamræðna: Draga saman megin niðurstöðu/ur
18
Q

Hvernig er framkvæmd meðferðasamræðna?

A
  1. Koma á meðferðarsambandi (kynning, tilgangur og tímalengd)
  2. Teikna fjölskyldutré og tengslanet
  3. Hvetja fjölskylkdumeðlim til að segja reynslu sína af því að vera umönnunaraðili núna og þarf aðstoð hjúkrunarfræðings við að höndla (veikindasaga dregin fram)
  4. Spyrja meðferðarspurninga (t.d.)
    5.Draga fram styrkleika fjölskyldumeðlims og fjölskyldunnar í heild
    6.Bjóða upp á gagnreyndar upplýsingar og ráðleggingar
    7.Styrkja hjálpleg viðhorf en hindrandi viðhorfum ögrað
    8.Vinna með tengslanet fjölskyldunnar
    9.Lok meðferðarsamræðna: Draga saman megin niðurstöðu/ur