Calgary fjölskyldumeðferðar líkanið – styrkleikamiðaðar meðferðarsamræður FAM-SOTC - 15.11 Flashcards
Afhverju er traust mikilvægt milli fjölskyldumeðlima og heilbrigðisstarfsfólks?
- traust er mikilvægt þar sem þróun þess hefur marktæk (merkingarbær) áhrif á samband og samskipti fjölskyldumeðlima og heilbrigðisstarfsfólks auk þess sem traust hefur áhrif á þátttöku og það hve innlvolveraðir fjölskyldumeðllimir eru í umönnun sjúklingsins.
- Traust hefur einnig áhrif á stuðning við meðferðir og meðferðarheldni auk þess sem það hefur áhrif á ávinning sjúklings og fjölskyldunnar í heild.
Hver er skilgreining trausts?
skilgreint sem ferli sem samanstendur af mismunandi stigum, þróast yfir ákveðinn tima og byggir á jöfnum áhuga og væntingum.
Hver eru þrjú algengustu mistökin í meðferðasamræðum?
- Að mistakast við að útbúa umhverfi í meðferðarsamræðum þar sem breytingar geta átt sér stað
- Taka afstöðu með einum í fjölskyldunni gegn öðrum maður heldur hlutleysi.
- Gefa of mikið af ráðum of snemma í meðferðarsamræðunum. Fyrst þarf maður að mynda þetta traust, hlusta og leyfa fólki að tjá sig. Ef maður byrjar of snemma þá missir það marks eins og við séum ekki að hlusta á manneskjuna
Hvað er CFIM?
- CFIM býður upp á möguleikann á að passa/henta “fit” virkni fjölskyldunnar og þeirrar meðferðar sem boðið er upp á
- Miðar að því að hafa áhrif á / breyta, virkni fjölskyldunnar
- Leggur áherslu á að efla, bæta eða viðhalda virkri fjölskylduvirkni á þremur sviðum þ.e. vitsmunasviðinu, tilfinningasviðinu og hegðunarsviðinu.
Getur meðferð átt sér stað á öllum þremur sviðum fjölskylduvirkni
Já, Meðferð getur átt sér stað á öllum þremur sviðum fjölskylduvirkni, en breyting á einu sviði hefur áhrif á annað svið.
Hver er munurinn á vitsmuna, tilfinninga og hegðunar?
- Vitsmun: Erum að draga fram styrk fjöklsykldunnar og erum að veita fræðslutegndar upplýsingar og okkar faglegu skoðannir
- Tilfinninga: Hvetjum sjúklinga að segja okkur frá reynslu sinni af aðstæðum þeirra og reynum að normalisera upplifun fólks, láta þau finna fyrir því að við hlustum á þau
- Hegðun: getur skipt máli að hvetja fjölskyldu að viðthalda eigin hegðun eða taka fró ef ummönnunarhegðun er of mikil
stuttar meðferða samræður byggjast á ?
- Byggja á Calgary fjölskyldumats Líkaninu CFAM og á Calgary fjölskyldumeðferðar Líkaninu CFIM
- Þetta eru eitt af fjórum leiðandi líkönum í heiminum til að vinna með fjölskyldur, þykja góð tæki og tól
Tilhvers erum við að nota fjölskyldutré og tengslanet?
- Við fáum upplýsingar með skilvirkum og fljótlegum hætti um það hverjir tilheyra fjölskyldunni og tengsl milli fjölskyldumeðlima en fjölskyldutré og tengslanet styðja það að sjúkdómar hafa áhrif á alla meðlimi fjölskyldunnar
er meðferðaspurningar aðal hornsteinn í meðferðasamræðum?
Já
Hvað er átt við með að draga fram styrkleika í meðferðasamræðum?
- Leggja áherslu á styrkleika einstaklinga og fjölskyldunnar í heils, getur og úrræði en ekki á það sem þau geta ekki, skorti eða vanvirkni fjölskyldunnar
- Erum að reyna að hjálpa fólki að átta sig á sinni eigin getu til að höndla aðstæður
Hvernig metum við og leitum af styrkleikum hjá fjölskyldum?
- Það er hægt að fylgjast með og meta yfir tíma styrkleika
- við leytum eftir mynstri en ekki atvikum sem gerast í eitt skipti
- Að leyta meðvitað eftir styrk, úrræðum og möguleikum, er sérlega mikilvægt
- Þurfum að bjóða skjólstæðingum og fjölskyldum upp á nýja sýn á aðstæðum til að þau geti höndlað þær
Rannsóknir hafa sýnt fram á það að fjölskyldur sem leggja sig fram um að vinna með styrkleika sína sem heilbrigðisstarfsfólk hefur, virðist ..?
- virðist vera opnari, vinarlegri og treysta frekar
- virðist nýta sé frekar þær hugmyndir, skoðanir og/eða ráðleggingar sem boðið er upp á
Hver eru hjálpleg ráð við að draga fram styrkleika einstaklinga?
- Dragið fram styrk fjölskyldumeðlima innan fyrstu 10 mín í meðferðar samræðum við fjölskylduna til að þróa og efla meðferðarsambandið og til að auka möguleikann á því að fjölskyldan verði síðar opin fyrir nýjum hugmyndum sem geta komið upp. Þurfum að leita eftir styrk þeirra og setja síðan í orð
- Áður en þú býður upp á ráð eða skoðun, hafið það þá sem reglu að draga fram styrk fjölskyldunnar
Hvernig drögum við fram styrk hjá fjölskyldum?
- Leitið að “styrkleikum” fjölskyldunnar og leitið að tækifæri til að segja fjölskyldum frá styrk þeirra.
- Verið viss um að næg innistæða sé fyrir því að styrkur fjölskyldumeðlima sé dregin fram; að öðrum kosti hljómar það ótrúverðugt að draga fram styrkleika ef réttmæti þeirra er ekki til staðar (ekki næg innistæða fyrir því að draga þá fram; eru þá ekki styrkleikar í raun og veru).
- Notið tungumál fjölskyldunnar og styðjist við viðhorf þeirra til að styrkja réttmæti styrkleika þeirra.
Hvernig hámarkar maður árangur meðferðasamræðna?
Hámarkið árangur af markvissum meðferðarsamræðum með því að nota lykil spurningar, bjóða upp á meðferðir og með því að draga fram styrkleika fjölskyldumeðlima. Slíkar meðferðarsamræður geta mildað eða temprað líkamlega og eða tilfinningalega þjáningu meðal einstaklinga og fjölskyldna þeirra.