Hvernig stiðjum við fjölskyldur: unnið með klínískt tilfelli - 8.11 Flashcards
Er meðferðarsamtal meðferð?
Já en Meðferðasamtal hefur allt annan tilgang en meðferð. erum ekki sálfræðingar þannig við erum að mæta fjöllum þar sem þær eru staddar og aðstoðum þau að takast á við erfiðar upplifun. Að bjóða upp á meðfæraraamræður getur haft meðferðarígildi.
Hvernig var innleiðing fjölskylduhjúkrunar á lsh, fjórir fasar?
- Fyrsti fasi: þjálfun hjúkrunarfræðinga í fjölskylduhjúkrun (Fræðslu- og þjálfunar námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga)
- Annar fasi – þróun og mat á FMMS (FAM-SOTC) og 4 mælitæki. Meta áhrif meðferðarsamtals
- Þriðji fasi – Mat á hæfni og færni hjúkrunarfræðinga í FH og mat á skráningu í FH og mat á starfsánægju þeirra
- Fjórði fasi – Viðhald á FH í klínik á barna-og kvennasviði LSH
Hvaða ávinningur er af því að styðja við fjölskyldur innan heilbrigðiskerfisins?
- eru með góðar rannsóknarniðurstöðu um ávinning bæði fyrir skjólstæðinga og fjölskyldur þeirra sem og heilbrigðisstarfsmenn þegar fjölskyldum er margvisst sinnt.
Hvað er FMMS (FAM-SOTC) meðferð?
- Þetta er styrkleikamiðuð meðferð ss. þegar við setjumst niður og ræðum við skjólstæðing okkar þá leitum við eftir styrk þeirra. Í hverju styrkur þessara skjólstæðinga fólgin þannig þau geti höndlað aðstæður sínar, ekki leita af veikindum
- Boðið er upp á meðferðina með meðferðarsamræðum og komum á meðferðarsambandi og fjölskyldu tengsl- og stuðningsnet dregin fram, komum á fót meðferðarsambandi með því að kynna okkur og segja hver tilgangurinn er.
FAM-SOTC eru 5 megin þættir sem við einbeytum okkur af hver eru þeir?
(a) draga fram veikinda sögu;
(b) spyrja meðferðarspurninga;
(c) auðkenna styrkleika, styrk og úrræði;
(d) bjóða upp á gagnreyndar upplýsingar og ráðleggingar; og
(e) styrkja hjálpleg viðhorf en hindrandi viðhorfum ögrað
Hvernig meðferðasamræður er hægt að bjóða upp á (FAM-SOTC)
EINA STUTTA FAM-SOTC
- Vara í 20-40 min, boðin af hjúkrunarfræðingi BSc eða sérfræðingi í hjúkrun sem hafa fengið þjálfun í fjölskylduhjúkrun
2-3 SMMS (FAM-SOTC)
- vara í 60-90 min hver session, hægt að bjóða upp á af sérfræðingi í hjúkrun sem hefur ferngið viðeigandi þjálfun í fjölskylduhjúkrun
4-6 SMMS (FAM-SOTC)
- vara í 60-90 min hver session, boðið af sérfræðingi í hjúkrun.
Þróuð hafa verið 4 mælitæki til að meta ávinninginn af styrkleikamiðuðum meðferðarsamræðum ?
o ICE-FPSQ
o ICE-FIBQ
o ICE-FFQ
o ICE-FIBQ-HP
Hvað er gott að hafa í huga þegar verið er að undirbúa svona meðferðasamræður?
Reglur og gildi, að nota djúpa hlustun og vera algjörlega til staðar þegar við hlustum á fólk segja okkur frá því sem þau eru að segja
- þurfum að undirbúa okkur vel, hvað ætlum við að spyrja og fræða um.
Hver er munurinn á félagslegum samræðum eða meðferðarsamræðum
- FÉLGASLEGAR: Eiga sér stað þegar við förum í gegnum daginn og eigum samskiptum við hvert annað
- MEÐFERÐAR SAMRÆÐUR: Hafa ákveðinn tilgang, eru innan ákveðinna tíma-marka, og eiga sér stað af sérfræði þekkingu hjúkruanrfræðingsins og fjölskyldumeðlima sem býður upp á möguleikann á að græða andlega vanlíðan
Eru meðferðarsamræður trúnaðarsamræður?
- Já, þær eiga sér stað milli hjúkrunarfræðings og einstaklinga/fjölskyldumeðlima
Hvað er kærleikur?
Kærleikur er það að opna fyrir/gefa rými fyrir, tilvist annars einstaklings fyrir utan okkur sjálf í lífinu …
Hvaða viðhorf hjálpar okkkur að hafa sem hjúkrunarfræðingar?
- Það að ræða saman græðir andlega líðan
Reynsla af þjáningu getur verið tilkomin vegna?
o …alvarlegra sjúkdóma eða missi
o …að vera útilokaður frá lífinu dags daglega
o …erfiðleikana við að reyna að þola ástandið
o …löngunarinnar að elska eða vera elskuð/elskaður
o …bráðra eða langvinnra verkja
o …ágreinings, árekstrar eða vanlíðunar í ástarsambandi
Hvað gera meðferðarsamræður fyrir okkkur og skjólstæðinga okkar?
- Hafa áhrif á breytingar hjá sjálfum okkur og hjá skjólstæðingum okkar og fjölskyldum þeirra
- Hafa ákveðinn tilgang og eru innan ákveðinna tíma marka
- Hafa tilhneygingu að vera græðandi og að milda þjáningu með því að kalla fjölskylduna saman til samræðna