Algeng mistök í starfi með fjölskyldum – 25.11 Flashcards

1
Q

Hver eru þrjú algeng mistök í fjölskylduhjúkrun

A
  • # 1 Mistakast við að undirbúa jarðveginn fyrir breytingar
  • # 2 Taka afstöðu með einum fjölskyldumeðlimi, reynir að vera hlutlaus, ekki tala afstöðu
  • # 3 Gefa of mikil ráð of snemma í meðferðarsamræðunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fyrir hver mistök getum við??

A
  • Útskýrt hver mistökin eru og neikvæð áhrif þeirra á fjölskylduna
  • Lagt til hagnýt ráð til að koma í veg fyrir þessi mistök
  • Boðið upp á klínísk tilfelli–sýnidæmi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað felst í að útbúa jarðveg fyrir breytingar?

A
  • Jarðvegur fyrir breytingar er lykillinn - ekki bara nauðsynleg forsenda fyrir þróun ferlisins að breytingum
  • Hjúkrunarfræðingur og fjölskyldur vinna samna
  • Faglegt samband, þar sem báðir upplifa samvinnu og hvatningu til að fókusera á markmiðin, spáir fyrir um 30% af jákvæðri útkomi á klíniskum vettvangi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er dæmi um að mistakast við að útbúa jarðveg fyrir breytingar?

A

Hindranir við breytingar eru annaðhvort ekki íhugaðar eða fjarlægðar
Dæmi:
- Fjölskykldumeðlimur sem ekki vill vera viðstaddur í fjölskylduviðtali
- Aðstæður þar sem það eru óskýrar væntingar með fjölskylduviðtalinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig getum við komið í veg fyrir að mistakast við að undirbúa jarðveg fyrir breytingar

A
  • Sýna öllum fjölskyldumeðlimum áhuga og virðingu.
  • Draga fram skýra mynd af því sem velur mestum áhyggjum/þjáningu.
  • Viðurkenna reynslu sérhvers fjölskyldumeðlims.
  • Virða þjáninguna/vanlíðanina og þann sem þjáist/líður ílla.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Að taka afstöðu með einum leiðir oft til þess að

A

aðrir fjölskyldumeðlimir upplifa vanvirðingu… og að þeir geti ekki haft nein áhrif á það að fjölskyldan í samvinnu við hjúkrunarfræðinginn nái markmiðunum …

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir það að taka afstöðu með einum

A
  • Viðhalda áhuga
  • Muna að glasið getur bæði verið hálf tómt og half fullt á sama tíma
  • Spyrja spurninga sem bjóða upp á útskýringu beggja aðila og með því að nota hringspurningar fyrir báða aðila
  • Muna að allir fjölskyldumeðlimir upplifa einhverja þjáningu þegar fjölskyldan er að takast á við vandamál eða sjúkdóm…
  • Gefið hverjum fjölskyldumeðlimi fyrir sig nokkurnvegin jafnan tíma og áhuga…
  • Muna að upplýsingar eru “fréttir um mismunandi upplifun”
  • Reynið að svara ekki símtali/tölvupósti frá einum fjölskyldumeðlimi sem er að “klaga” annan fjölskyldumeðlim.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað felst í því að gefa of mikil ráð of snemma

A
  • Hjúkrunarfræðingar sem heilbrigðisstarfsmenn eru í þeirri stöðu að geta boðið upp á ráð og skoðanir varðandi heilsu/heilsufar/heilbrigðismálefni.
  • Fjölskyldur eru oft opnar fyrir reynslu hjúkruanrfræðinga.
  • Hver fjölskylda er einstök. Tímasetning og það hvenær ályktun er dregin af aðstæðunum er mikilvægt að hafa í huga þegar hjúkrunarfræðingar bjóða upp á þeirra skoðun á viðfangsefninu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er hægt að forðast að gefa of mikil ráð of snemma

A
  • Bjóðið upp á ráð, skoðanir og ráðleggingar eingöngu eftir að mat hefur verið framkvæmt og einungis eftir að fullur skilningur er fyrir hendi á þjáningu/áhyggjum fjölskyldunnar af heilsufarinu/heilsufarsástandinu.
  • Bjóðið upp á ráð án þess að trúa því að þau séu það “besta” eða “betri hugmyndir” en eitthvað annað.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir að bjóða upp á of mikil ráð of snemma

A
  • Spyrjið fleiri spurninga en að gefa ráð á meðan á viðtalinu stendur við fjölskylduna.
  • Leitið eftir viðbrögðum fjölskyldunnar við ráðleggingunum sem þið gáfuð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly