Fjölskyldur einstaklinga með geðrænar áskoranir – 25. 11 Flashcards

1
Q

Hvaða þætti var unnið með varðandi viðhorf til fjölskyldna 2012-2016 (viðhorfsbreyting)

A

Jákvætt viðhhorf til fjölskyldna
- Aðstoða sjukling við að koma á uppbyggilegum samskiptum við fjölskyldur sínar.
- Ætíð samráð og samvinna
- Þáttaka fjölskyldu í deildarstarfi

Upplýsingar og fræðsla til sjúklings og fjölskyldu
- Formelgir upplýsinga og fræðslufundir með sjúklingi og fjölskyldu
- Þverfaglegir fundir

Stuttar stuðnings og meðferðarsamræður þar sem unnir er með styrkleika (SOTC)
- Reglubundin stuðningsviðtöl við fjölskyldu með og án sjúklings með hans samþykki
- stuðningsviðtöl er beinast aðstaðanada sjálfum

Endurmenntun og þjálfun starfsfókls
- endurmenntun og þjálfun í fjölskyldu- samfæðum og meðferð
- klínískir fundi um fjölskyldustuðning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað fáum við úr svona viðhorfsbreytingalíkani

A

Stuðningur og fræðsla við fjölskyldur – FPSQ (MÆLITÆKI/SPURNINGALISTI)
- Hægt að mæla hversu markviss stuðningur er veittur til fjölskyldna á geðdeildum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Af hverju fjölskylduhjúkrun?

A
  • Stuðningur hjúkrunarfræðinga við fjölskyldur sem eru að takast á við veikindi fjölskyldumeðlims geta skipt sköpum - veikindi hafa áhrif á alla í fjölskyldunni
  • Bætir þjónustu heilbrigðisstofnana að innleiða fjölskyldumiðað viðhorf, eykur gæði þjónustu og styttir legutíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fjölskylduhjúkrun vinnur með:

A
  • Vitsmunalega þætti: Fræðslu, upplýsingagjöf og skilning (comprehensibility)
  • Tilfinningalega þætti: Tilfinningalegan stuðning (meaning of life)
  • Atferlislega þætti: Álags- og streitustjórnun (stress management)
  • => Þetta þrennt í meðferðarstarfi og stuðningi byggir upp þrautseigju og að ráða við erfiðar aðstæður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hverju felast meðferðartengsl hjúkrunarfræðinga við skjólstæðinga á bráðageðdeildum?

A

Rannsóknir hafa sýnt að eftir því sem meðferðartengsl eru sterkari/dýpri/betri/byggja á trausti eru meiri líkur á að meðferðir skili árangri fyrir skjólstæðinga
- Viljum að fjölskyldan skilji veikindin
- vilum hvetja til bata

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er uppbygging styrkleikamiðaðra styðjandi meðferðarsamræðna við fjölskyldur (SOTC)

A

Tengslamyndun (therapeutic engagement)
- Áhersla á samvinnu og þátttöku
Mat og greining
- Uppbygging, Þroski, Virkni
- Þekkja styrkleika og veikleika, setja fram markmið.
Meðferðaráætlun
- Veita samræður, fræðslu og styrkleikamiðaðan stuðning .
Lok meðferðar
- Samantekt, ákveða ef þarf eftirfylgd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hverju felst stykleikamiðaðar styðjandi meðferðarsamræður við fjölskyldur (SOTC)

A
  • Heilbrigðisstarfsmaður/hjúkrunarfræðingur byrjar samskipti með það í huga hverju hann ætlar að ná fram með fjölskyldunni með 1-3 meðferðarsamræðum.
  • Hlustar og heyrir veikindasögu fjölskyldunnar
  • Metur aðalatriðin í uppbyggingu og virkni fjölskyldunnar með því að gera fjölskyldutré og tengslakort
  • Spyr a.m.k. þriggja meðferðaspurninga og fylgir þeim eftir
  • Staðhæfir um einn til tvo styrkleika fjölskyldunnar og gerir það af einlægni
  • Metur gagnsemi viðtals, tekur saman í lokin og býður frekari stuðning ef það á við
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju er mikilvægt að hafa samtal um geðrænan vanda við fjölskyldur?

A

Millikynslóðaflutningur – ef það er ekki talað um vandamálin/geðræna sjúkdóma ferðast þau á milli kynslóða og endurtaka sig jafnvel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

út á hvað byggjast samræður við börn foreldra með geðröskun ?

A
  • Fyrstu samræður: Farið yfir daglegt líf fjölskyldunnar, sérstaklega út frá sjónarmiði barnanna og stuðningi innan fjölskyldunnar og stuðningskerfis fjölskyldunnar. Einnig er reynt að aðstoða foreldra til að finna tækifæri og leiðir til að styðja börnin sín
  • Aðrar samræður: Styrkleikamiðaðar samræður til að finna styrkleika foreldranna og auka þrautseigju þeirra. Foreldrar hvattir til að vera sérfræðingar í eigin málum og vinna með veikleika og viðkvæmni
  • Venjulega eru tvær samræður nægjanlegar í að styrkja foreldra til að trúa á sjálfan sig og hæfni sína í foreldrahlutverkinu
  • Þriðju samræður: Þegar þriðju samræður eru nauðsynlegar þá er mælt með fundi með stuðningskerfi fjölskyldunnar. Þá kemur saman heilbrigðis- og félagskerfi ásamt fjölskyldu og ræðir saman þar sem búið er til áætlun til að styðja alla fjölskylduna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Er geðrænn vandi foreldra er þekktur áhættuþáttur fyrir líðan barna?

A

Já,geðrænn vandi foreldra er þekktur áhættuþáttur fyrir líðan barna og getur haft áhrif á þroska þeirra og geðheilsu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Taka börn oft ábyrgð á heimilisverkum eða systkinum ef að foreldri er veikur?

A

Já elstu börnin taka gjarnan ábyrgð á heimilisverkum og systkinum – afleiðingar álags við að taka of mikla ábyrgð miðað við aldur getur komið fram seinna á ævinni – ”fullorðin börn geðsjúkra”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru verndandi þættir fyrir því að börn verða ekki fyrir áhrifum geðraskana í fjölskyldunni

A
  • Að börnunum sé gert kleift að aðgreina sig frá veikindum foreldra . Sjálfskilningur þarf að vera til staðar hjá foreldrum þ.e. streitustjórnun og raunhæfar væntingar
  • Sterkt og traust stuðningsnet – fullorðinn vinur
  • Góð ástundun í skóla og þátttaka í skipulögðu tómstundastarfi
  • Með fjölskyldubrúnni er unnið með að styrkja þessa verndandi þætti.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly