Hvað eru fjölskylduhjúkrunarmeðferðir - 8.11 Flashcards

1
Q

Hvernig meðferðarsamræður eru við að bjóða upp á sem hjúkrunarfræðingar?

A
  • Samræður sem bjóða upp á þroska og breytingu
  • Samræður þar sem lagt er áhersla á að fá staðfestingu og sýna fram á hlýju, kærleika og umhyggju
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er kærleiksríkar samræður?

A
  • Þegar einstaklingur trúir því að það séu til mörg sjónarmið, margir raunveruleikar, hugmyndir og skoðanir
  • Það eru til mörg jafn réttmæt sjónarmið en þau eru ekki öll jafn ákjósanleg eða þæginleg að búa/lifa við
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er ábyrgð hjúkrunarfræðings sem vinnur með fjölskyldum?

A
  • Að bjóða upp á kærleiksrík samskipti og að minnka eða útiloka tilfinningalega, líkamlega eða andlega þjáningu
  • erum ekki að dæma eða critesera það er ekki okkar hlutverk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er hjúkrunarmeðferð í fjölskylduhjúkrun?

A
  • sú aðgerð eða viðbrögð af háflu hjúkrunarfræðings sem felur í sér skýr vitsmunaleg og eða tilfinningaleg viðbrögð sem eiga sér stað í samskiptum (hjúkrunarfræðings og skjólstæðings) sem boðið er upp á til einstaklinga, fjölskyldna eða samfélaga þar sem hjúkrunarfræðingurinn ber ábyrgðina eða er í forsvari.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er æskileg útkoma hjúkrunarmeðferða?

A
  • Ná fram/greina hvetjandi/hjálpleg viðhorf (beliefs) breyta samskiptum fjölskyldumeðlima (ef þarf) og minnka þjáningu þegar alverleg veikindi eða áföll hafa átt sér stað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er meigin breytan í sérfræðiþjónustu fjölskylduhjúkrunarfræðinga?

A

Vinna með vihorf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Wright og Bell (2009) útlista nánar skilgreiningu sína á meðferð, hver er hún?

A

að meðferð gefi venjulega til að kynna eina athöfn með skýrum mörkum og felst oft í því að bjóða eitthvað eða gera einhverjum eitthvað.
- Meðvitaður tilgangur með meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Öll meðferð sem við veitum í hjúkrun er gagnvirk, hvað þýðir það?

A
  • ekkert er gert við sjúklinginn eða fyrir hann heldur með honum. Engin hjúkrunarmeðferð verður í raun og veru nema samskipti séu fyrir hendi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er ásetningur hjúkrunarmeðferðar?

A

Ásetningur með hjúkrunarmeðferð er alltaf sá að viðhalda ástandi eða að stuðla að breytingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hverju felst árangursrík hjúkrunarmeðferð?

A

hún felst þá í því að skjólstæðingar og fjölskyldur sýna viðbrögð vegna tengsla milli meðferðar sem hjúkrunarfræðingurinn veitir og líffræðilegrar, sálfélagslegrar og andlegrar formgerðar fjölskyldunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ákveðum við meðferð allra í fjölskyldunni eða er þetta sameiginleg ákvörðun með fjölskyldumeðlimum?

A

Í fjölskyldustarfi sem byggist á tengslum ákveðum við ekki fyrir fram einhverja staðlaða meðferð sem við notum á marga í fjölskyldunni, heldur ákvarðar hjúkrunarfræðingurinn í samvinnu við tiltekna fjölskyldu hvaða meðferð gagnast best fjölskyldu sem tekst á við tiltekinn sjúkdóm/röskun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er áherla fjölskylduhjúkrunarmeðferða?

A
  • Áherslan í meðferðinni sem notuð er í þessum tilgangi felst í að breyta hugsunar-, tilfinninga- eða hegðunarmynstri á sviði fjölskylduvirkninnar.
  • Þar sem skynjun einstaklinganna í fjölskyldunni, hvers á öðrum og veikindunum í fjölskyldunni, breytist gerir hegðun þeirra það einnig.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru viðhorf?

A

Viðhorf eru nokkurnskonar drög eða uppkast af lífsgildum okkar sem við byggjum, búum til eða sköpum líf okkar með og blöndum þeim saman við líf annara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru grunn/megin viðhorf?

A
  • Þau viðhorf sem skipta máli til að höndla aðstæður
  • Bjóða upp á tilfinningarleg og lífeðlisfræðileg viðbrögð
  • er grunnurinn að því hvernig við nálgumst umheiminn
  • semsagt ef við hörfum ekki trú á því að það skiptir nokkru máli fyrir skjólstæðing að vinna með aðstandendum og stuðningsneti þá munum við forðast meðferðarsamræður ef það er okkar viðhorf. þannig viðhorf okkar lita hjúkrun okkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða viðhorf skipta mestu máli varðandi það hvernig fjölskyldumeðlimir höndla sjúkdóma?

A

grunn viðhorf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í kjölfar þess að vinna með viðhorf þá verða stundum breytingar sem við þurfum að vinna með, breyta óhjálplegum viðhorfum hvað vilju við með breytingum?

A
  • Viljum að þær eigi sér stað og sér fyrirséðar og viljum hafa einhvern tímaramma þó það er ekki alltaf þannig
17
Q

Viðhorf skilgreining

A

Viðhorf er fullvissa (conviction) um sannleikann, um sérstakan raunveruleika sem hefur áhrif á liffræðilega, sálræna, félagslega og andlega uppbyggingu og starfsemi einstaklingsins.

18
Q

Forsendur sem hjúkrunarmeðferðir byggja á eru

A

Hindrandi viðhorf (constraining):
- Hindra það að geta höndlað alvarleg veikindi/áföll
Hvetjandi/styðjandi viðhorf(facilitating):
- Auka möguleikann á að geta höndlað alvarleg veikindi / áföll

19
Q

Hverjar eru forsendur hjúkrunarmeðferða?

A
  • Hjúkrunarfræðingurinn er ekki breytingar stjórnandi
  • Æskilegt er að viðhorf hjúkrunarfræðingsins séu ekki stéttskipt
  • Hjúkrunarfræðingurinn þróar meðferðarsamræður “therapeutic conversations” með skjólstæðingnum
  • Hjúkrunarfræðingurinn býður upp á endurgjöf (reflection)
  • Hjúkrunarfræðingurinn og fjölskyldumeðlimir breytast á meðan á og eftir að samskipti þeirra hafa átt sér stað
    o- júkrunarfræðingurinn hefur engan áhuga á einhverri sérstakri útkomu
20
Q

Hvað er endurgjöf?

A

Endurgjöf (reflection) er það ferli sem felst í því að vita hvernig við vitum eitthvað. Það má segja að það feli í sér að snúa baki við sjálfum sér. Það er eina tækifærið sem við höfum til að uppgötva hve blind við getum verið og að uppgötva /gera sér grein fyrir að þekking á öðrum er yfirþyrmandi og brothætt eins og okkar eigin.

21
Q

Veikinda viðhorfa líkanið (fjögur macromoves) hver eru þau?

A

o Útbúa umhverfi til að breyta viðhorfum
o Aðgreina viðhorf tengd sjúkdómi/áfalli
o Breyta, aðlaga, hreyfa við hindrandi (constraining) viðhorfum (the coure of the work)
o Aðgreina breytinguna: styrkja hvetjandi/hjálpleg (facilitating) viðhorf