Sex ráð um árangursríka notkun á spurningum í fjölskylduviðtölum - 15.11 Flashcards

1
Q

Hver eru sex ráð um árangursríka notkun á spurningum í fjölskylduviðtölum?

A

Ráð 1: virkja þátttöku í meðferðarsamræðum
Ráð 2: spyrja einnar spurninga spurninguna
Ráð 3: spyrjið um áhrif sjúkdómsins á fjölskylduna
Ráð 4: notið spurningar til að draga fram styrkleika
Ráð 5: notið spurningar til að bjóða upp á breytingar
Ráð 6: notið spurningar til að fá endurgjöf frá fjölskyldunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig virkjum við þáttöku í meðferðasamræður

A
  • Virkjum alla fjölskyldumeðlimi og til að beina athyglinni á tilgang meðferðasamræna/ fjölskyldufundarinns/fjölskylduviðtalsins
  • Metum megin áhyggjurnar/vandamálið sem hvíla á fjölskyldunni núna
  • Metum áhrifin af vandamálinu/sjúkdómnum á fjölskylduna
  • Bjóða upp á hjúkrunarmeðferðir og bjóða upp á breytingar
  • Fara fram á að fjölskyldan veiti endurgjöf
  • Líka hægt að nýta sér gagnlegar eða hjálplegar spurningar eins og spurningar sem bjóða upp á spurningar og geta mögulega verið græðandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er gagnleg eða hjálpleg spurning?

A
  • Býður upp á upplýsingar til allra sem eru viðstaddir
  • Býður upp á endurgjöf
  • Getur mögulega verið græðandi
  • Það er engin EIN SPURNING best
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á MATS spurningum og MEÐFERÐAR spurningnum?

A

MATS spurningar
o Til að upplýsa hjúkrunarfræðinginn
o Oft að kanna eitthvað
o Kanna viðhorf, kannski hvernig fólk gengur að höndla sjúkdómseinkennin
MEÐFERÐAR spurningar Interventive questions
o Bjóða upp á endurgjöf og mögulegar breytingar
o Meta vandamál á nýjan hátt; sjáum nýjar lausnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þýðir það að spyrja einnar spurninga spurninguna?

A

Til að virkja fjölskylduna og til að setja fókusinn /athyglina á það sem mestu máli skiptir spyrjið þá “Ef það væri ein spurning sem þú gætir fengið svar við núna á þessum fjölskyldufundi okkar, hver væri þá sú spurning?”
- þessi spurning spyr um sértækar áhyggjur, spyr um það sem mestu máli skiptir, felur í sé tímaramma þ.e. meðan fundi okkar stendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað felst í því að spyrja um áhrif sjúkdómsins?

A
  • Grundvallaratriði til að skilja áhrifin af sjúkdómnum á líf fjölskyldumeðlima, samskipti/sambönd þeirra og væntingar til framtíðarinnar
  • Notið orðið “fjölskylda” til að útvíkka fókusinn (ekki bara verið að fókusera á sjúklinginn)
  • Hvaða breitingar hafa oriðið í fjölskyldunni þinni síðan þú greindist með þennan sjúkdóm?
  • Hver hafa áhrifin af þessum sjúkdómi verið á fjölskyldu þína?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er átt við að nota spurningar til að draga fram styrkleika?

A
  • Meðferðarsamræður geta staðfest styrkleika, normaliserað áskoranir og leitt til/dregið framm nýjar lausnir…
  • Hvað hefur þú lært sem virkar?
  • Hvernig komst þú að þessari lausn?
  • Hvað heldur þú að aðrar fjölskyldur geti lært af þinni fjölskyldu við að höndla aðstæðurnar?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er átt við að nota spurningar til að bjóða upp á breytingar?

A
  • Hverns konar stuðningur hefur verið hjálplegastur frá maka þínum í þessum veikindum þínum (–á meðan á þessari meðferð við sjúkdómnum hefur staðið)?
  • Ef maki þinn myndi þurfa að bjóða upp á annars konar stuðning, hvað myndi það þá fela í sér (–hverns konar stuðning myndi hann þá þurfa að bjóða upp á?)
  • Hvernig heldur þú að fjölskylda þín hafi aðlagast þessum sjúkdómi eftir hálft ár (sex mánuði)?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig á að nota spurningar til að fá endurgjöf frá fjölskyldunnni

A
  • Spyrjið hvor meðferðarsamræðurnar hafi verið hjálplegar
  • Spyrjið um ráð fyrir aðrar fjölskyldur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða aðrar leiðir er hægt að gera til að draga fram endurgjöf?

A
  • Á skalanum frá 1-10 þar sem 1 þýðir mjög lág tala… og 10 mjög há tala…, hversu vel heldur þú að ég hafi skilið aðstæður þínar?
  • Að hvaða leiti voru samræður okkar gagnlegar fyrir þig ? … eða ekki gagnlegar?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Spurningar sem innfela tímamörk geta verið árangur

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly