Hvað er fjölskylduhjúkrun - 7.11 Flashcards

1
Q

Alveg sama hvað maður lendir í á lífsleiðinni hvort sem það er einhverskonar ofbeldi, slys eða fíkniefni þá þarf maður alltaf stuðning frá heilbrigðiskerfinu rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fjölskyldur eru allstaðar í heilbrigðiskerfinu hvers vegna?

A

Vegna þess að á bakvið flesta skjólstæðinga er einhverskonar fjölskylda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er fjölskylda?

A

Fjölskylda samanstendur af hópi tveggja eða fleiri einstaklinga sem eru tengd hver öðru sterkum tilfinningalegum böndum og þeir hafa þá tilfinningu að þeir tilheyri hvert öðru. Hafa raunverulegan áhuga á hvort öðru og eru áhugasamir um að fá að vera þáttakendur í lífi hvers annars.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þurfa fjölskyldur að vera blóðskyldar?

A

Nei það skiptir ekki máli hvort að það sé blóðtenging eða hvaða kyn séu eða þjóðerni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

í hverju felst fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta?

A
  • Fjölskyldur ættu að vera velkomnar hvenær sem er það ætti ekki að þurfa heimsóknartíma.
  • Fjölskyldum ætti að vera boðið að taka þátt í heilbrigðisþjónustunni þegar við á
  • Fjölskyldur ættu að vera hvattar til að taka sér frí frá önnum þegar þörf er á
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þurfum við að velta fyrir okkur varðandi fjölskylduhjúkrun?

A
  • Erum við að sýna fjölskyldunni virðingu og erum við að virða þeirra framlag
  • er framlag fjölskyldumeðlima skilgreint
  • gerum við ráð fyrir samvinnu milli fjölskyldna og heilbrigðisstarfsmanna
  • vinnum við með hindrandi og/eða styðjandi viðhorf fjölskyldumeðlima þegar við erum að sinna skjólstæðingum okkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sýna rannsóknir á að það sé betra að vinna með fjölskyldum?

A

Já, rannsóknarniðurstöður hafa sýnt fram á betri heilsufarslegan ávinning einstaklinga með langvinna og bráða sjúkdóma eftir fjölskyldumeðferðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju er fjölskylduhjúkrun mikilvæg?

A

Vegna þess að fjölskyldan er grunneining samfélagsins. Alskonar ákvaðranir varðandi heilsu eru teknar innan fjölskyldunar og má því segja að fjölskyldur séu að ákveðnu leyti ábyrgar fyrir heilsu meðlima sem eru að fást við veikindi/sjúkdóma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru fjölskyldugerðirnar?

A
  • Kjarnafjölskyldan (eiginkona, eiginmaður og barn/börn)
  • Blandaðar fjölskyldur (annað foreldri hefur gifst aftur)
  • Barnlausar fjölskyldur (pör)
  • Einstæðir foreldrar (eistæð móðir/faðir, foreldrar sem hafa skilið, ekkjur/eklar)
  • Margir fullorðnir (afar/ömmur, sambúð, hommar/lesbíur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afhverju erum við að velta fyrir okkur sjónarmiði fjölskyldna?

A
  • Vegna þess að það gefur okkur víðara samhengi yfir það hvernig skjólstæðingur getur höndlað aðstæður, sem sagt ef við vitum ekkert um fjölskylduna sem einstaklingurinn er í þá getum við ekki boðið upp á eins markvíslega/góða heilbrigðisþjónustu. Svo er mikilvægt að hafa í huga að vanstarfsemi eins getur haft áhrif á alla fjölskylduna og getur aukið streitu og minnkað úrræði þannig það eru allskonar hindranir og áskoranir sem við þurfum að geta unnið með og sinnt í tengslum við úrræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga varðandi breytingar hjá einstkalingum t.d þegar einhver greinist með sjúkdóm

A
  • Stundum eru breytingar yfirþyrmandi og getur komið fram ómeðhöndlaður kvíði eða þunglyndi
  • Þurfum að skoða viðnám gegn breytingum þar sem stundum valda sjúkdómar því að það þurfi að verða breytingar hjá fjölskyldunni t.d. ef einhver lamast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skiptir máli þegar við erum að vinna með fjölskyldum að sýna viriðngu?

A

Já sýnum viðringu fyrir alla meðlimi fjölskyldunnar sama hver okkar persónulega sýn er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þurfum við að gera fyrir fjölskyldunar varðandi vöxt, þroska og krísur?

A
  • Þurfum að stuðla að vexti og þroskandi samskiptum (erum ekki að dæma fjölskyldum)
  • taka þátt í jákvæðum samskiptum/tjáskiptum
  • Sjá krísu sem merki um þroska/tækifæri til að vaxa
  • hjálpum sjúklingum okkar að þyggja hjálp þegar þörf er á .
  • erum að vinna meða ólík viðfangsefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þurfum við að velta fyrir okkur varðandi samskipti okkkar við fjölskyldur?

A
  • Þurfum að velta fyrir okkur hvernig erum við í samskiptum. Er notalegt að tala við okkur, hvernig nærveru höfum við. Erum við traustsins verðug.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað þurfum við að skoða varðandi samskipti meðal fjölskyldna?

A
  • Þurfum að fylgjast með samskiptamynstri meðal fjölskyldumeðlima og einnig okkar og fjölskyldumeðlima bæði með töluðum orðum og svipbrigðum
  • hvað heyrum við, hvað er raunverulega verið að meina og hvaða raddblær er notað (tónn)
  • skoðum virk samskipti (hjálpa börnum að læra, lýsir reglum um hegðun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferðir sem við erum að bjóða fjölskyldum fela í sér að við erum að bjóða upp á?

A
  • tilfinningalega stuðning, fræðslu
  • upplýsingar/leiðbeiningar
  • fjarlægja hindranir sem koma upp
17
Q

Afhverju er mikilvægt að sinna fjölskyldum innan heilbrigðiskerfinsins?

A
  1. Margar rannsóknir um áhrif af sjúkdómum á fjölskyldur, erum að bæta heilsu einstaklings sem liggur í rúminu ef við tökum aðstandendur með
  2. Marktæk endurgjöf frá fjölskyldum á klínískum vettvangi sem felur í sér áhrifin af sjúkdómum á fjölskyldumeðlimi og. hvað hjálpar fjölskyldumeðlimum að höndla eða græða afleiðingar af sjúkdómum eða áföllum
  3. Margar sögur í klíník um reynslu fjölskyldumeðlima af sjúkdómum
18
Q

Hver er siðferðilegt markmið okkar gagnvart fjölskyldum?

A
  • Siðferðilegt markmið okkar sem hjúkrunarfræðingar er að sinna fjölskylum innan heilbrigðisþjónustunnar og milda þjáningu þannig að gróning andlegra sára geti átt sér stað.
    dæmi um það= Ef við sinnum ekki foreldrum barna t.d. með krabbamein þá eru þau ekki eins vel í statt búin að sinna banrinu sínu, ef þau fá ekki stuðing frá hjúkrunarfræðingi þá eru þau ekki eins vel í statt búin að standa við hlið barns sins síns og hjálpa þvi í gegnum meðferð
19
Q

Hvað þýðir Conversa?

A

Snúa sér að hvert öðru