Sýkla og bakteríulyf Flashcards

1
Q

Hvað eru breiðvirk vs þröngvirk sýklalyf og dæmi um þau

A

Breiðvirk = virka á marga mism. sýkla t.d. Augmentin.

Þröngvirk = virka eingöngu á fáa sýkla t.d. penicillin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Rétt eða rang, sýklalyf eru talin óþörf í um 30% tilvika..

A

Rétt..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er mikilvægasti áhættuþátturinn fyrir C.diff iðrasýkingu?

A

Sýklalyf!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Flokkun sýklalyfja (4)

A
  1. Eftir verkunarhætti (áhrif á frumuvagg, efnaskipri osfrv)
  2. Eftir virknisviði (breiðvirk eða þröng)
  3. Eftir áhrifum á vöxt baktería (bakteríuhamlandi eða drepandi)
  4. Hverskonnar bakteríur skv. grams litun (grams+ eða - )
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar og hvernig virkar penicillín á bakteríur?

A

-Virka á frumuvegg baktería þegar þær eru að skitpa sér.

*lang flest lyf virka annað hvort á frumuvegginn eða ríbósóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bakteríudrepandilyf vs bakteríuhamlandi

A

Drepandi = ef varnir líkamans eru skertar eða staðsetning sýkinga gerir meðferð erfiðari. t.d. hjartaþelsbólga, heilahimnubólga, mikið ónæmisbældir. D: Penicillin.

Hamlandi = má nota ef varnri líkamanns eru í lagi, víðtæk not í meðhöndlun á smitsjúkdómum. D: Doxycycline.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á emprískri (reynslu) meðferð og definitive (aflagaðri) meðferð?

A

Emrísk = Meðferð sem byrjar áður en nákv. uppl. eru um sýkingarvald. Byggir á kínsíku mati. Breiðvirkt sýklalyf.

Definitive = Sýkillinn þekktur. Sýklalyfjaval aðlagað að virkasta lyfi með þrengsta virknisviðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig virka B-lactam sýklalyf og hverjir eru 5 flokkar þeirra?

A
  • Ráðast á vegg baktería, eru bakteríudrepandi.
    1. Penicillín
    2. Cephalosporin,
    3. Carbapene,
    4. Monobactam,
    5. Samsett b-lactam og b-lactam hemilar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

4 gerðir penicillín lyfja

A
  1. Þröngt virknisvið, (Penicillin G, kjörlyf gegn streptakoccum)
  2. Penicillinasa polin penicillin (Cloxacillin, kjörlyf gegn staphylococcum)
  3. Breiðvirk penicillin (ampicillin, amoxicillin, kjörlyf gegn enterococcum)
  4. Mjög breiðvirk penicillin ( pieracillin, kjörin v. pseudomonas aeruoginosa)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

ESBL (3)

A
  • Extended spectrum B-lactamases.
  • Klippir mörg lyf úr flokki beta-lacatm,
  • Ónæmi gegn öllum b-lactam NEMA karbapenemum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru B-lactamasar?

A

-Ensím sem eru mynduð af bakteríum og kljúfa B-lactam hringinn og gera því B-lactam lyfið óvrikt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Carbapenem lyf - Meropenem (4)

A
  • Þolin gegn áhrifum margra B-lactamasa.
  • Góð gram jákv og gram neikv virkni.
  • Virk gegn Pseudomonas aeruginosa,
  • Notuð á spítalasýkingar, hita, hvítkornafæð, ESBL.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

4 lyf sem hamla prótein myndun baktería

A
  1. Tetracyline (binding við 30S, hindra tRNA)
  2. Amínóglýkósíð (binding við 30S, brenglar mRNA)
  3. Macólíð (binding 50S, hindrar hreyfingu eftir mRNA)
  4. Oxazolidinone (binding 50S, hindrar myndun á stöðugum 70S complex.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Macrólíð sýklalyf - sýklalyf með áhrif á próteinmydnun (4)

A
  • Binding við 50S hindrar hreyfingu ríbósóma eftir mRNA.
  • Hemja vöxt baktería en drepa ekki.
  • Ná hárri þéttni innan átfrumna en fara ekki yfir BBB.
  • Mikil áhrif á CYP450 og því þarf ALLTAF að athuga milliverkanir við önnur lyf.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Gentamicin (3)

A
  • Hemur próteinmydnun með því að bindast ríbósómum.
  • Gegn neikv stöfum (e.coli, klebisella, pseudonomas).

-Fylgjast vel með blóðgildum til að minnka líkur á eituráhrifum/aukaverkunum. Sjaldan fyrsta lyf vegna þeirra: Nýrnaskaði, heyrnatap, svimi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ciprofloxacin (3)

A
  • Áhrif á DNA baktería og fjölföldun þeirra.
  • Gegn gram neikvæðum stöfum.
  • Má ekki gefa með kalk-, magnesíum-, ján- eða fjölvítamíntöflum því lyfir bindist við jákv. jónir og frásog minnkar mikið.

(*Aukaverkanir: sinabólgur og sinaróf, ruglástand og svimi, leiðnitruflanir í hjarta)

17
Q

Trimethoprim/sulfamethoxazole (3)

A
  • Hefur áhrif á myndun fólinsýru og á endanum stövast myndun á DNA bakteríu.
  • Frásogast vel og fer yfir BBB og til fylgju.
  • Þarf að fylgjast með blóðþynningu ef einstaklignur er á kóvar.

(*aukaverkanir: húðbrot (geta verið alvarleg) og bæling á beinmerg)