Lyf 7 Flashcards
Hvaða lyf er alkahólistum stundum gefið til þess að örva GABA-kefrið?
-Benzódíazepín
Hvað er öflugasta ensímið í 1 fasa hvörf?
Cytochrome P450.
Hver eru 4 aðal ensímin sem taka þátt í að gera efni (lyf) vatnsleysanleg? =
- UDP-glucuronyl-transferasi = Bætir sykrunni Glucoronyl sýru á hvarf hópa.
- Sulfo-transferasi = Bætir súlfati a -OH hópa.
- GSH-S-transferasi = bætir y-glu-cys-gly á E- sæknar kolefnissameindir.
- N-acetyl-transferasi = Bætir acetyl-hópi á R-OH.
Hvaða vítamín er öllum nýburum gefið og afhverju?
-Öllum nýburum er gefið K-vítamín til að minnka líkur á blæðingum
Af hverju draga barksterar nafnið sitt?
NýrnahettuBerki - hormónar sem eru framleiddir þar.
Hvernig virka þvagræsilyf?
- Virka á nýrun, auka útskilnað Na og vatns og minnka þannig vökvamagnið í líkamanum.
(Proximal tubuli er hægt að hafa áhrif á með lyfjum, mest notað það sem virkar á Henles lykkjuna sem hefur áhrif á endurupptöku Na og vatns. )
Hvaða lyf er eingöngu notaí í alvarlegri hjartabilun sem svarar ekki öðrum lyfjum?
-Digoxin
*Lyf sem eykur samdráttarhæfni hjartans - inotropes. Eykur kalsíum í hjartafrumum