Lyf 4 Flashcards

1
Q

Rétt eða rangt?

Hver viðtaki bindur eitt boðefni, en hvert boðefni getur bundist við marga viðtaka.

A

Rétt :)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða efni er algengasta boðefni heilans?

A

Glútamat

of mikið glútamat = flogaveiki, of lítið = geðhvarf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða áhrif hefur ketamín á heilann?

A

-Gerir fólki ókeift að mynda nýjar minningar.

Eitt af þeim lyfjum sem eru notuð í kynferðisglæpi, notað í USA í bráðri sjálsvígshættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða viðtaki heilanns er undirstaða náms og minnis?

A

NMDA viðtakinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um lyf sem virka á noradrenvirk taugamót? (3)

A
  • Örvandi lyf (amfetamín, kókaín)
  • Lyf gegn ADHD (atomoxetín - örvar kerfið)
  • Lyf gegn þunglyndi (þríhirninglaga lyf, MAO- hemlar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um lyf sem virka á kólínvirkar taugabrautir?

A
  • Lyf við heilabilun t.d. lyfið rivastigmín.

við t.d. alzheimer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er sú tilgáta sem er oftast stutt við að valdi þunglyndi?

A
  • Tilgáta 1 - monoamine skortur.
  • Að það sé of lítið af noradrenalíni og/eða seratonin í ákv. svæðum heilans.
  • Lyf sem hafa áhrif á þetta kerfi geta minnkað þunglyndi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er tryptophan og í hvaða fæðu er það?

A

-Það er forveri seratonins og nauðsynlegt til þess að það geti orðið til.
Er t.d. í lax, hnetum, eggjum, spínati og sojavörum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dæmi um lyf sem virka á seratónínvirk taugamót? (3)

A
  1. Þunglyndislyf (serótónínferju-hamlar, MAO-A hemlar)
  2. Ógleðilyf (ondansetron, 5-HT3 viðrakar)
  3. Mígrenilyf (sumatriptan, 5HT1D)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilgreiningin á staðdeyfilyfjum

A

Efni sem blokka boðspennu í taug án þess að breyta hvíldarspennu frumuhimnunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

3 efnafræðilegir hópar staðdeyfilyfja

A
  • Fituleysinn endi,
  • Vatnsleysinn endi,
  • Ester- eða amíð tengi á milli.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dæmi um lyf sem valda yfirborðsdeyfingu (5)

A
  • Lídókaín (munnur, barki, vélinda, húð)
  • Kókaín (nef)
  • Benzókaín (munnur, magi, verjur)
  • Tetrakaín (augu)
  • Proxýmetakín (augu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða 2 kerfi heilans nota dópamín?

A
  • Randkerfið

- Djúpkjörnungar heilans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Dæmi um lyf sem virka á dópamín-taugamót?

A
  • Parkison lyf (levodopa, brómókryptín, pergólíð, selegilín)

- Geðrofslyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða lyf eru helst notuð við geðrofi? (2)

A
  • Clozapine (önnur kynslóð)

- Chlorpromazine (fyrsta kynslóð -ekki mikið notað)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í gegnum hvaða viðtaka virka róandi, svefn og svæfilyf?

A

-GABA

17
Q

Hverjar eru afleiðngar þess að örva GABA viðtaka lengi?

A
  • Verður minni virkni á honum og myndast þol.
  • GABA kerfið verður veikt og á móti verður glútamatíska kerfið sterk.

(GABA kerfið getur orðið veikt þegar fólk er á róandi lyfjum lengi eða t.d. hjá alkahólistum)