Lyf 3 Flashcards
Dæmi um notkun Estrógens sem lyf (4)
- Getnaðarvörn,
- Uppbótarmeðferð, (v. tíðahvarfa)
- Til varnar beinþynningu,
- Staðbudnið meðferð í leggöng.
Aukaverkanir estrógena (6)
- Bjúgur,
- Blóðsegamyndun í bláæðum,
- Eymsli í brjóstum,
- Ógleði og uppköst,
- Blæðingar,
- Hækkaður blþr.
Dæmi um notkum perógesterón sem lyf (3)
- Getnaðarvörn (samsett eða eitt og sér)
- Uppbótarmeðferð (v. tíðarhvarfa)
- Við legslímflakki
Hvernskonnar lyf er Metroxyprógesterón og hverjar geta verið aukaverkanir?
- Er prógesterón lyf sem hefur ekki androgen eða estogen virkni.
- Er notað við leslímflakki eða sem getnaðarvörn,
- Lyfjaheiti : DepoProvera (í vöðva)
Aukaveranir:
-Bólur, bjúgur eða þyngaraukning.
Hvaða virkni hefur progesteron í samsettum getnaðarvarnalyfjum? (2)
- Bælir tíðarhing með áhrifum á hypothalmus og heiladingul-LH.
- Áhrif á legslímhúð.
Hvaða virkni hefur estrógen í samsettum getnaðarvarnarlyfjum? (3)
- Fjölgar progesteron viðtækjum og eykur næmni fyrir prógesterón.
- Hefur áhrif á legslímhúð.
- Áhrif á negative feedback-FSH.
Hvað er eðlilegt að FEV og FEV1 sé í spriometry mælingu?
Ætti bæði að vera mera en 80%
Hvaða bólgufrumur eru í COPD og astma og hverjar svara lyfjameðferð vel og hverjar illa?
COPD = macrophagar, nautrophilar, cytotoxic CD8+,
Astmi = Mastfrumur, eosionphilar, CD4+ hjálparfr.
-Eosinophilar svara lyfjameðferð vel en nautrophilar illa.
Hvernig virka B-adrenvirk lyf á berkjunar?
Dæmi um B-adrenvirk lyf (2)
-Slá á einkenni astma ekki bólgusvörun.
-Valda slökun í sléttum vöðvum í berkjuveggjum sem eru af B-2 gerð.
D: Ventolin og bricanyl turbuhaler.
Hvaða tegundir lyfja eru notuð við COPD? (3)
- Andkolinvirk lyf
- Betaadrenvirk lyf,
- Innúðarsterar.
Hvaða borðefni losa taugar parasympatíska og sympatíska kerfisinns?
Parasympatískar = ACH. (acetilcolin)
Sympatískar = NA (noradrenalín
*Nema nýrahettur og svitakritlar þeir losa ACH)
Hvað er stærsti lyfjaflokkurinn sem virkar í gegnum Adrenerga kerfið?
B-blokkerar
Hvar eru A1, A2, B1 og B2 viðtakar staðsettir?
A1 og A2 = æðar, lithimna og fl.
B1 = Bara í hjartanu.
B2 = æðar, lungu, leg og fl.
Hver er munurinn á virkni Salbútamóls og adrenalíns?
Salbútamól = Virkar bara á B2. Adrenalín = virkar á B1 og B2.
(*Ástæðan fyrir því að salbútaból er svona vinsælt sem astmalyf það virkar bara á lungun en ekki hjartað líka)
Munurinn á Alfa og Beta verkun
Alfa = dregur saman æðar og þar að leiðandi hækkar blþ.
Beta = víkkar lungnapípur. Dregur úr bjúg og örvar hjartað.