Lyf 2 Flashcards
Dæmi um lyf sem hefur minnkað frásog og aðgengi með mat? (5)
- Tetracyklín.
- Tví og þrígildir málmar,
- Lyfjakol.
- Deferoxamín,
- Járn.
Dæmi um mikið próteinbundin lyf? (6)
- Díkúmaról, -Warfarín,
- Klórahýdrat, -Súlfalyf,
- Sykursýkislyf,
- Ýmis verkja, bólgu- og hitalækkandi lyf.
Dæmi um lyfjasamsetningar sem minnka virkni hjá hvor öðru (2) og sem veldur aukinni verkun (1) ?
Minnkuð virkni:
- Efedrín og própanolól saman.
- Morfín og naloxón saman.
Aukin:
-Alkahól og róandi lyf saman.
Hvaða forsendur verða að vera til staðar fyrir klínískar lyfjaprófanir? (2)
- Fullnægjandi gögn um öryggi.
- Samþykki siðanefnda.
Hvað fer fram í fasa 1,2,3 og 4 í lyfjaprófunum?
Fasi1 = 40-60 heilbrigðir.
Metið : virkni, aukaverkanir og lyfjavirkni.
Fasi2 = 20-300 sjúklingar.
Metið: hvernig lyfið virkar á sjúkd., aukaverkanir, skammtastærðir.
Fasi3 = 250-5 þús sjúklingar. 2-5 ár.
Borið saman við: lyfleysu, fyrri meðferðir.
Fasi4 = Eftir að lyfið hefur fengið söluleyfi.
Metið: milliverkanir við önnur lyf, aukaverkanir.
Hvað er krossofnæmi og 2 dæmi um slíkt?
Ofnæmi fyrir efnum sem eru skyld af sameindargerð.
D:
- Penicillín og cefalósporín
- Fúrósemíð og súlfalyf
Hvað eru fullkomnir ofnæmisvakar og 1 dæmi?
Lyfjasameind sem er það stór að hún getur ræst ónæmiskerfið ein og sér.
D: insúlín.
(*lang flestar lyfjasameindir eru ekki stórar, verður að vera próteinbinding til að mynda stærri sameind til að valda ofnæmissvarinu, ekki ein og sér)
7 algeng lyf sem valda ofnæmi
- Amoxacillin (5,1%)
- Sulfa-trim (3,4%)
- Ampicillin (3,3%)
- Cephalosporin (2,2%)
- Semisynthetic penicillin (2,1%)
- Ertthomycin (2%)
- Penicillin G (1,8%)
Ofnæmi týpa 1 - Bráðaofnæmi.
3 staðreyndir + dæmi (4)
- Ofnæmisvaki sest á IgE mótefni,
- Mastfrumur/eosinophilar sem losa histamín og önnur boðefni.
- Getur valdið útbrotum, mjúkvefjabólgum, berkjuþrengingu og lágum blóðþr.
Dæmi: Sýklalyf, insúlín, krampalyf, heparín.
Ofnæmi týpa 2 - Frumuborðsofnæmi,
2 staðreyndir
- Ofnæmisvaki sest á IgG eða IgM.
- Verður rof á frumuhimnu eða frumudráp.
(*Sameindin tengist annaðhvort K-frumu (drápsfrumu) og veldur frumudrápi eða ræsir kompliment kerfið og það verður kompliment miðað rof á frumunni)
Ofnæmi týpa 2 - Frumuborðsofnæmi
-Ofnæmisviðbrögð sem verða og lyf sem veldur þeim (3)
- Blóðleysi (Súlfalyf)
- Fækkun á hvítum (penicillín, cefalósporín)
- Blóðflögufækkun (heparín , kínín)
Ofnæmi týpa 3 - Fléttuofnæmi
-Myndast mótefnafléttur sem falla út í nýrum, liðum og æðum.
Dæmi: Hýdralazín og penicilín.
Valda serum sickness: Útbrot, hiti, ofsakláði, eitlastækkanir, liðverkir, liðabjúgur.
Ofnæmi týpa 4 - Frumubundið ofnæmi (3)
- Eitilfrumur (lympocytar) tengjast antigeninu.
- CD4+ T-frumur = virkja átfrumurnar sem valda svo blólguviðbragðinu.
- CD8+ T-frumur = virkjast af CD4+ eða valda frumuduða beint.
Hvaða ofnæmisviðbrögð verða í frumubundni ofnæmi (týpu4) ? (2)
- Húðbólgur (neomycin sýklalyf)
2. Sjálfsofnæmissjúkdómar (hýdralazín og prókaínamíð)
Hver er munurinn á aukaverkun og hjáverkun?
Aukaverkun = öll önnur virkni en sú virkni sem sótt er eftir þegar lyfið er gefið í venjulegum skömmtum.
Hjáverkun = auka- og eiturverkanir sem koma vegna ofskömtunnar eða rangrar notkunnar.