Hjarta og blóðþrýstingslyf Flashcards

1
Q

Hver er munurinn á virkni slegills í systolískri og dyastolískri hjartabilun?
En vökvasöfnun?

A

Systólísk = Slegill er lélegur og útfallsbort hjarta minnkað.
*Vökvasöfnun á útlimi og lungu.

Diastólísk = Slegill dælir vel en er stífur, nær ekki að fyllast eðlilega í dyastólunni.
*Vökasöfnun aðalega á lungu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

4 aðal áhættuþættir hjartabilunar?

A
  • Háþrýstingur,
  • Kransæðasjúkdómar,
  • Þykknun vi slegills,
  • Sykursýki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

4 lyfjameðferðir hjartabilunar og dæmi um lyfjateg í þeim flokkum

A
  1. Minnka vökva í líkamanum = þvagræsilyf (t.d. furix)
  2. Auka samdrátt hjartans = t.d. Dioxin og fosfódíesterasa hemlar.
  3. Minnka álag á hjartað = -ACE-hemlar (t.d enapril),
    - Angiotensin II viðtækjahemlar, -Nítröt
  4. Minnka adrenvirkt álag = -Beta hemlar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverskonar lyf eru Tíazíð lyf og hver er virkni þeirra? (3)

A

Þau eru þvagræsi lyf sem lækka blþ.

Virkni:

  • Hamla klóríð dælu og eykur útskilnað á Na og Cl.
  • Veldur minnkuðu blóðrúmmáli, venus return og CO.
  • Viðnám æða minnkar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gera loop-agents lyf og dæmi um þau?

A
  • Þau eru öflug þvagræsi lyf sem virka í loop og henle.
  • Hamla klórdælu sem tekur upp Na og CL.

Algengnasta er Furosemide (furix töflur, stungu, Impugan töflur og dropar, Lasix Retard)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða virkni hafa ACE-hamlar?

A

Er æðavíkkandi - lækka blóðþrýsting.

Hindrar mydnun angiotensín converting enzym sem hindrar það að angiotensin II myndist og þar með æðasamdráttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða virkni hafa lyf við hjartsláttatruflunum eftir flokki?
Flokki 1,2,3 eða 4.

A
1 = Hamla natríumgöngum í action potential.
2 = Beta viðtækja hemlar, hægja á leiðsluhraða og draga úr sjálfvirkni.
3 = Blokka kalsíum göng í hjartafrumu
4 = Blokka kalsíum göng í frumuhimnu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverskonnar lyf er Adenosine og hver er virkni þess?

A

Er notað við hjartsláttatruflunum, breytir supraventricular tachycardiu í eðlilegan sinus takt.
-Virkar einungis í 15 sek og þarf þessv. að gef hratt í æð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Af hvaða þrem þáttums stjórnast blóðþrýstingur?

A
  1. Hjartslárrartíðn,
  2. SV - Stroke volume
  3. Æðaviðnám (litlar arteriolur hafa mest áhrif)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hversu mörg mmHg er systólískur háþrístingur?

A

> 140 systola og <90 dyastola

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er viðmiðin fyrir háþrýsting stig 1,2 og 3?

A

Syst. Diast.
1 = 140-159 / 90-99
2 = 160-179 / 100-109
3 = >180 / >110

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Algengustu orsakir háþrýstings (4)

A
  • 90% óþekktar orsakir

- 10% = nýrnatengt, kvenhormónalyf, primer hyeraldosteronismi og annað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru markmið háþrýstimeðferðar að ná blóðþrýstingnum í almennt og hjá nýrnasjúkl.?

A
Almennt = <140/90
Nýrnasjúkl. = <130/80
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru aukaverkanir tíazíð lyfja? (4)

A
  • Kalíumtap,
  • Upptaka á kalsíum,
  • Minnkaður útskilnaður á þvagsýru,
  • Hækkaður blóðsykur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða lyf kemur að gagni í hjartabilun (systolíkri), hjartadrepi, langvinnri nýrnabilun, sykursýki án próteinuriu og til að minnka áhættu hjarta og æðasjúkdómar.

A

ACE hemlar koma að gagni í öllu þessu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða lyf eru oft notuð sem fyrsta meðferð við háþrýsting?

A

Þvagræsilyf - tíazíð lyf