Bólgueyðandiv., sterar og sterk verkjalyf Flashcards
Hverju hamla NSAID lyf og dæmi um þau?
Hamla COX1 og COX2 og þarmeð hamla þau myndun prostaglandina.
Dæmi: Íbúfen.
Hvað er Adison sjúkdómur og með hvaða lyfjum er hann meðöndlaður?
- Addison sjúkdómur einkennist af vanstarfsemi nýrnahettana.
- Sjúkl. þurfa uppbótarmeðferð með sykursterum og stundum saltsterum líka.
3 tilfelli þar sem væri þörf á ónæmisbælandi lyfjum?
- Sjálfsofnæmissjúkdóma (liðagigt, phoriasis gigt og fl)
- Bólgusjúkdómar (chrons, colitis ulecerosa t.d.)
- Líffæraígræðslur.
Hver er virkni lyfsins ciclosporin? (3)
- Er ónæmisbælandi lyf
- Hamlar IL-2 og þar með dregur það úr virkni og skiptingu T-frumna.
- Hamlar líka fosfati með því að bindast við cyclophillin.
Hverjar eru helstu aukaverkanir líftæknilyfja? (3)
- Ofnæmisviðbrögð,
- Aukin hætta á krabbameini,
- Sýkingar
Hvara 3 lyf þurfa allir að fá sem hafa þegið líffæri?
- Barksteri (gæti hætt á þeim eftir ca ár)
- Cyclosporin (ævilöng meðferð)
- Methotrexat (ævilöng meðferð)
Paracetamól (4)
- Minnka verki og lækka hita.
- ekki mikil áhrif á bólgur,
- Ekki vel vitað hvað það gerir
- Eitrandi í of miklu magni.
Hvað heitir virka umbrotsefni morfíns?
Morfin-6-glúkúroníð
brotnar niður í morfín3-glúkaúroníð og 6, 6 er virkt
Hversvegna ættu astma-sjúklingar eða sjúklingar með gallsteina ekki að fá morfín?
Astma = vegna þess að það ýtir undir losun histamíns. Gallsteina = morfín veldur auknum þrýsting í gallblöðru.
Á hvaða viðtaka sest morfín þegar það veldur vellíðan eða vanlíðan?
Vellíðan = muj-viðtaka. Vanlíðan = K-viðtaka.
Morfín og ógleði (2)
- Ógleði kemur hjá 40% sjúkl. sem fá morfín.
- Stendur venjulega stutt og hverfur eftir endurtekna gjöf.
Dæmi um morfínlyf (8)
- Kódein, -Oxýkódón,
- Hyrómorfón, -Tramadól,
- Petidín, -Fentanýl,
- Súfentanýl, -Ketóbemidón