Lyf 1 Flashcards

1
Q

Dæmi um lyf tilheyra dægursveiflulyfjafræði eða sólarhingsverkunar lyf?

A

Dægursveiflu = Bólgueyðandi sterar, svefnlyf, örvandi lyf.

Sólarhrings = Sýklalyf, getnaðarvarnarlyf (viljum að stirkurinn sé jafn allan sólarhinginn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er ísómerísering?

A

Þegar lyfið breytist í andhverfu sína, enþá nákvæmlega sama efnabygging nema öfug. Getur haft allt önnur áhrif.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kostir og gallar forðataflna? (3) (3)

A

Kostir: Jafnara frásog, minni sveiflur í styrk lyfsins í blóði og getur dregið út aukaverkunum.

Gallar: Lyfjaverkun hverfur seinna, gerir eitranir erfiðari í meðferð, dýrari framleiðsla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

3 tegundir lyfja sem má ekki mylja og dæmi um lyf sem tilheyra þeim flokkum?

A

Forðatöflur/hylki = Veramil, Carbamazepin, Metýlfenidat.

Sýruþolnar töflur/hylki = Diclofenac, Omeprazol.

Hormónalyf, sterar og krabbam.lyf = Tamoxifen, cyclophosphamide, Methotrexate.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er hægt að reikna frásogshraða?

A

Gegndræpi x stærð yfirborðs x styrkfallandi = frásogshraði.

-Háð fituleysanleika með himnupr. -Óvirkur flutningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um 2 lyf sem myndu ekki virka ef þau væru gefin í gegnum meltingarveg?

A
  • Adrenalín (myndi oxast í magasýrunum)

- Insúlín (er pepptíðkeðja þannig það yrði bara melt í maganum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Cmax stendur fyrir?

A

Hæsti styrkur lyfs í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er first-pass áhrif?

A

Þegar lyf eru gefin í gegnum meltingarveg og lifrin umbreytir hluta af lyfinu strax, fáum þá yfirleitt ekki nema 80% virkni úr lyfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frásogsstaðir sem hafa lítil eða engin first-pass áhrif? (5)

A
  • Undir tungu,
  • Í endaþarm,
  • Húð eða nefslímhúð,
  • Um lungu,
  • Innsprautun (húð, vöðva, æð, heila- og mænuvökva)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða þættir ráða mestu um dreyfingu lyfja? (3)

A
  1. Próteinbinding (meðan lyf eru bundin próteini hefur það ekki verkun)
  2. Himnugegndræpi (fituleysanleiki) (ef fituleysanlegt .æa fer það jafnvel upp til MTK)
  3. Binding í vefjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þættir sem geta minnkað BH-þröskuldinn? (3)

A
  • Bólga
  • Sum pepríð eins og t.d. bradykinn.
  • Stress
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig fer umbrot famandi efna fram?

A

Fer fram í tveimur fösum og það gert vatnsleysanlegt.

Fasi1 = oxun, afoxun eða hydrólýsa. Þá er sett "handfang" á efnið svo það geti bætt á sig vatnsleysanlegum hóp.
Fasi2 = Vatnsleysanlegum hóp bætt á efnið, gjarnan sykra, sykrur hafa fullt af O.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er ein helsta ástæða þess að lyf verða eitruð?

A

Ef umbreytta efnið úr fasa 1 hleðst upp getur það farið að hvarfast við lífsnauðsynleg efni. T.d. ensím sem eru að flytja jónir yfir frumuhimnuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru öflugustu ensímin í 1 fasa hvörf?

A

Cytochrome P450.

*CYP3A4, 5 og 7 taka þátt í umbreyingu flestra lyfja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvarfi Cytochrome P450 þarf súrefni að afoxast. Hvaða 3 milliefni myndast þá?

A
  1. Súperoxíð radíkað [O2-]
  2. Vetnisperoxíð [H2O2]
  3. Hydroxí radíkað [OH-]

*Þessi efni eru mjög hvarfgjörn og ef styrkur þeirra er hár geta þau oxað eitthvað í frumunni og skemmt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru 4 aðal ensímin sem taka þátt í að gera efni (lyf) vatnsleysanleg og hvað gera þau?

A
  1. UDP-glucuronyl-transferasi = Bætir sykrunni Glucoronyl sýru á hvarf hópa.
  2. Sulfo-transferasi = Bætir súlfati a -OH hópa.
  3. GSH-S-transferasi = bætir y-glu-cys-gly á E- sæknar kolefnissameindir.
  4. N-acetyl-transferasi = Bætir acetyl-hópi á R-OH.
17
Q

Hvar skiljast lyf út (7)?

A
  • Nýru (flest lyf) -Gall, -Saur, -Mjólk, -Sviti,
  • Húð, -Lungu.
18
Q

Dæmi um ensím sem hafa minni virkni í nýburum? (4)

A

CYP1A2, CYP2C9, CYP2D6 og CYP3A4.

19
Q

Hversu mikið minnkar síunarhraði með aldrinum?

A
  • Við 50 ára hefur hann minnkað um 25%

- Við 75 hefyr hann minnkað um 70%

20
Q

Hvort flytjast ójónuð eða jónuð form lyfja betur yfir himnur?

A
Ójónuð = Flytjast vel
Jónuð = Flytjast illa (er súrt og festist í súru umhverfi)

(* hægt að spila á þetta kerfi td þegar lyf er veikur basi að gera pH gildið súrt eða ef lyfið er veik sýka að gera pH gildið basískt)