Stjörnufræði Flashcards
Hvað er reikistjarna?
Reikistjörnur eru hnettir sem eru á braut um sólu. Þær hafa nægan þingdarkraft til að vera hnöttóttar og hafa hreinsað efni umhverfis brautina sína.
Hvað eru reikistjörnurnar margar í sólkerfinu okkar?
Þær eru átta
hver er munurinn á sólarhringi og stjörnudegi?
sólarhringur er 24 tímar
en stjörnudagur er 23 tímar, 56 mín og 4,1 sec
hvaðan kemur sólin upp og hvar fer sólin niður?
útaf möndulhallanum kemur upp í austri og sest í vestri
hefur lengd sólarhringsins breyst? hvernig? hvers vegna?
já, vegna flóðkrafta milli jarðar og tungls
um hve marga cm fjarlægist tunglið á ári?
3,8 cm
um hve margar míkrósecúntursecúntur bætist við á ári?
15
Í hvaða röð eru reikistjörnurnar í réttri röð frá sólu?
Merkúríus, venus, jörðin, mars, júpíter satúrnus, úranus og neptúnus
Hvað eru reikistjörnur mikið af massanum í sólkerfinu?
Þær eru 0.135%
Hvað er sólkerfi?
Það er kerfi þar sem reikistjörnur og fleiri fyrirbæri snúast í kringum eina sól
Hvað er vetrarbraut?
Vetrarbraut er samansafn af hundruðum milljónum stjarna og sólkerfa úti í geimi.
Hvað inniheldur sólin mikið af efnum í sólkerfinu?
99.85%
Hversu mikið af massa sólkerfisins tilheyrir ekki sólinni né reikistjörnum hennar?
0.015%
Hver er munurinn á reikistjörnu og öðrum hnöttum?
Reikistjörnur eru þær sem hafa nægan þingdarkraft til að vera hringlóttar
Hvað heita allar dvergreikistjörnurnar í réttri röð frá sólu?
Ceres, plútó, hamea, makemake, eris
Afhverju var skilyrðunum um reikistjörnur breytt árið 2006?
Það fundust fullt af stjörnum sem fólk vissi ekki hvort ætti að flokka sem reikistjörnur eða ekki. Það þurfti annað hvort að hætta með plútó eða hleypa þeim öllum inn í hópinn. Það var ákveðið að taka Plútó út
Nefndu fimm mismunandi fyrirbæri í sólkerfinu okkar.
Reikistjörnur, dvergreikistjörnur, halastjörnur, smástyrni, útstyrni, rykagnir,
Hvað heita reikisstjörnurnar og í hvaða röð eru þær í?
Merkúríus Venus Jörðin Mars Júpíter Satúrnus Úranus Neptúnus
Hvað hefur Merkúríus mörg fylgitungl?
0 hann hefur enginn
Hvað hefur Venus mörg fylgitungl
0 enginn
Hvað hefur jörðin mörg fylgitungl
1
Hvað hefur mars mörg fylgitungl
2
Hvað hefur Júpíter mörg fylgitungl
67
Hvað hefur satúrnus mörg fylgitungl
62
Hvað hefur Neptúnus mörg fylgitungl
13
Hvað hefur Úranus mörg fylgitungl
27
Hvað er Merkúríus langt frá sólu meðan við jörðina
0,4 se
Hvað er umferðatími Venusar miðað við jörð
0,615
Hvað er umferðatími jarðar
1
Hvað er umferðatími mars miðað við jörð
1,88
Hvað er umferðatími Júpíter miðað við jörð
11,86
Hvað er umferðatími Satúrnusar miðað við jörð
29,46
Hvað er umferðatími úranusar miðað við jörð
84,61
Hvað er umferðatími Neptúnusar miðað við jörðinaza
164,8
Hver er brautarhalli Merkúríusar miðað við jörðina
7 gráður
Hver er brautarhalli Venusar miðað við jörðina
3,4 gráður
Hver er brautarhalli jarðar
0 gráður
Hver er brautarhalli mars miðað við jörð
1,9 gráður
Hver er brautarhalli Júpíter miðið við jörð
1,3 gráður
Hver er brautarhalli Satúrnusar miðað við jörðina
2,5 gráður
Hver er brautarhalli úranusar miðað við jörð
0,8 gráður
Hver er brautarhalli Neptúnusar miðað við jörð
1,8 gráður
Hver er miðskekkja merkúríusar miðað við jörðina
0,21
Hver er miðskekkja Venusar miðað við jörð
0,01
Í hvaða þrjá flokka er hnöttum umhverfis sólina skipt?
Reikistjörnur, dvergreikistjörnur og smærri hnettir
Hver er William Hershell?
Hann er gaurinn sem stakk upp á því að smástyrnin sem fundin voru á nítjándu öld yrðu flokkuð sem smástyrni
Hvaða reikistjörnur voru fyrir tíma sólmiðjukenningarinnar?
Sólin, tunglið, merkúríus, venus, mars, júpíter, satúrnus
Hvar og hvenær var 26. Alþjóðaþing stjarnfræðinga?
Prag í Tékklandi í ágúst 2006
Hvaða ár var uppgötvunin á Eris tilkynnt?
2005
Hvað er Jörðin langt frá sólu?
150 milljón km
8 ljósármínútur
1 SE (stjarnfræði eining)
Hvað er Jörðin lengi að snúast í kringum sjálfa sig?
Jörðin er einn sólarhring (24klst) að snúast í kringum sjálfa sig
Hvað er Jörðin lengi að fara einn hring í kringum sólina?
1 ár
Hve mikill er möndulhalli Jarðar?
23.4 gráður/ 23.5 gráður miðað við Sólu
Hvar er Jörðin í röð frá sólu?
Hún er þriðja reikistjarnan frá sólu
Hvað gerir möndulhalli Jarðar?
Hann er ástæða árstíðanna og mislengd daga og nátta
Hversu mikið af yfirborði Jarðar er vatn?
71%
Úr hverju er lofthjúpur Jarðar?
Að mestu leyti Nitri(köfnunarefni) og súrefni
Hvað veldur veðri á Jörðinni?
Lofthjúpur hennar
Hvað veldur rofi?
Vatn og vindur
Hvað er Jörðin gömul?
Sirka 4,6 milljarða ára
Hvað er yfirborð Jarðar gamalt?
Bara nokkur hundruð milljón ára
Hvað hefur Jörðin mörg fylgitungl?
Eitt (dööh)😂
Hvernig varð tunglið til?
Þegar hnöttur á stærð við Mars rakst á Jörðina stutt eftir að hún varð til
Hvað veldur sjáfarföllum?
Þingdartog tunglsins sólar á Jörðina
Hvað gera sjáfarföll?
Þau hægja smám saman á snúningi Jarðar og tunglið fjarlægist
Hver er miðskekkja jarðar
0,02
Hver er miðskekkja mars miðað við jörð
0,09
Hver er miðskekkja Júpíters miðað við jörð
0,05
Hver er miðskekkja Satúrnusar miðað við jörð
0,06
Hver er miðskekkja úranusar miðað bið jörð
0,05
Hver er miðskekkja Neptúnusar miðað við jörð
0,01