Stjörnufræði Flashcards
Hvað er reikistjarna?
Reikistjörnur eru hnettir sem eru á braut um sólu. Þær hafa nægan þingdarkraft til að vera hnöttóttar og hafa hreinsað efni umhverfis brautina sína.
Hvað eru reikistjörnurnar margar í sólkerfinu okkar?
Þær eru átta
hver er munurinn á sólarhringi og stjörnudegi?
sólarhringur er 24 tímar
en stjörnudagur er 23 tímar, 56 mín og 4,1 sec
hvaðan kemur sólin upp og hvar fer sólin niður?
útaf möndulhallanum kemur upp í austri og sest í vestri
hefur lengd sólarhringsins breyst? hvernig? hvers vegna?
já, vegna flóðkrafta milli jarðar og tungls
um hve marga cm fjarlægist tunglið á ári?
3,8 cm
um hve margar míkrósecúntursecúntur bætist við á ári?
15
Í hvaða röð eru reikistjörnurnar í réttri röð frá sólu?
Merkúríus, venus, jörðin, mars, júpíter satúrnus, úranus og neptúnus
Hvað eru reikistjörnur mikið af massanum í sólkerfinu?
Þær eru 0.135%
Hvað er sólkerfi?
Það er kerfi þar sem reikistjörnur og fleiri fyrirbæri snúast í kringum eina sól
Hvað er vetrarbraut?
Vetrarbraut er samansafn af hundruðum milljónum stjarna og sólkerfa úti í geimi.
Hvað inniheldur sólin mikið af efnum í sólkerfinu?
99.85%
Hversu mikið af massa sólkerfisins tilheyrir ekki sólinni né reikistjörnum hennar?
0.015%
Hver er munurinn á reikistjörnu og öðrum hnöttum?
Reikistjörnur eru þær sem hafa nægan þingdarkraft til að vera hringlóttar
Hvað heita allar dvergreikistjörnurnar í réttri röð frá sólu?
Ceres, plútó, hamea, makemake, eris
Afhverju var skilyrðunum um reikistjörnur breytt árið 2006?
Það fundust fullt af stjörnum sem fólk vissi ekki hvort ætti að flokka sem reikistjörnur eða ekki. Það þurfti annað hvort að hætta með plútó eða hleypa þeim öllum inn í hópinn. Það var ákveðið að taka Plútó út
Nefndu fimm mismunandi fyrirbæri í sólkerfinu okkar.
Reikistjörnur, dvergreikistjörnur, halastjörnur, smástyrni, útstyrni, rykagnir,
Hvað heita reikisstjörnurnar og í hvaða röð eru þær í?
Merkúríus Venus Jörðin Mars Júpíter Satúrnus Úranus Neptúnus
Hvað hefur Merkúríus mörg fylgitungl?
0 hann hefur enginn
Hvað hefur Venus mörg fylgitungl
0 enginn
Hvað hefur jörðin mörg fylgitungl
1
Hvað hefur mars mörg fylgitungl
2
Hvað hefur Júpíter mörg fylgitungl
67
Hvað hefur satúrnus mörg fylgitungl
62
Hvað hefur Neptúnus mörg fylgitungl
13
Hvað hefur Úranus mörg fylgitungl
27
Hvað er Merkúríus langt frá sólu meðan við jörðina
0,4 se
Hvað er umferðatími Venusar miðað við jörð
0,615
Hvað er umferðatími jarðar
1
Hvað er umferðatími mars miðað við jörð
1,88
Hvað er umferðatími Júpíter miðað við jörð
11,86
Hvað er umferðatími Satúrnusar miðað við jörð
29,46
Hvað er umferðatími úranusar miðað við jörð
84,61
Hvað er umferðatími Neptúnusar miðað við jörðinaza
164,8
Hver er brautarhalli Merkúríusar miðað við jörðina
7 gráður
Hver er brautarhalli Venusar miðað við jörðina
3,4 gráður
Hver er brautarhalli jarðar
0 gráður
Hver er brautarhalli mars miðað við jörð
1,9 gráður
Hver er brautarhalli Júpíter miðið við jörð
1,3 gráður
Hver er brautarhalli Satúrnusar miðað við jörðina
2,5 gráður
Hver er brautarhalli úranusar miðað við jörð
0,8 gráður
Hver er brautarhalli Neptúnusar miðað við jörð
1,8 gráður
Hver er miðskekkja merkúríusar miðað við jörðina
0,21
Hver er miðskekkja Venusar miðað við jörð
0,01
Í hvaða þrjá flokka er hnöttum umhverfis sólina skipt?
Reikistjörnur, dvergreikistjörnur og smærri hnettir
Hver er William Hershell?
Hann er gaurinn sem stakk upp á því að smástyrnin sem fundin voru á nítjándu öld yrðu flokkuð sem smástyrni
Hvaða reikistjörnur voru fyrir tíma sólmiðjukenningarinnar?
Sólin, tunglið, merkúríus, venus, mars, júpíter, satúrnus
Hvar og hvenær var 26. Alþjóðaþing stjarnfræðinga?
Prag í Tékklandi í ágúst 2006
Hvaða ár var uppgötvunin á Eris tilkynnt?
2005
Hvað er Jörðin langt frá sólu?
150 milljón km
8 ljósármínútur
1 SE (stjarnfræði eining)
Hvað er Jörðin lengi að snúast í kringum sjálfa sig?
Jörðin er einn sólarhring (24klst) að snúast í kringum sjálfa sig
Hvað er Jörðin lengi að fara einn hring í kringum sólina?
1 ár
Hve mikill er möndulhalli Jarðar?
23.4 gráður/ 23.5 gráður miðað við Sólu
Hvar er Jörðin í röð frá sólu?
Hún er þriðja reikistjarnan frá sólu
Hvað gerir möndulhalli Jarðar?
Hann er ástæða árstíðanna og mislengd daga og nátta
Hversu mikið af yfirborði Jarðar er vatn?
71%
Úr hverju er lofthjúpur Jarðar?
Að mestu leyti Nitri(köfnunarefni) og súrefni
Hvað veldur veðri á Jörðinni?
Lofthjúpur hennar
Hvað veldur rofi?
Vatn og vindur
Hvað er Jörðin gömul?
Sirka 4,6 milljarða ára
Hvað er yfirborð Jarðar gamalt?
Bara nokkur hundruð milljón ára
Hvað hefur Jörðin mörg fylgitungl?
Eitt (dööh)😂
Hvernig varð tunglið til?
Þegar hnöttur á stærð við Mars rakst á Jörðina stutt eftir að hún varð til
Hvað veldur sjáfarföllum?
Þingdartog tunglsins sólar á Jörðina
Hvað gera sjáfarföll?
Þau hægja smám saman á snúningi Jarðar og tunglið fjarlægist
Hver er miðskekkja jarðar
0,02
Hver er miðskekkja mars miðað við jörð
0,09
Hver er miðskekkja Júpíters miðað við jörð
0,05
Hver er miðskekkja Satúrnusar miðað við jörð
0,06
Hver er miðskekkja úranusar miðað bið jörð
0,05
Hver er miðskekkja Neptúnusar miðað við jörð
0,01
Hver er möndulhalli merkúriusar miðað við jörð
0,1 gráður
Hver er möndulhalli Venusar miðað við jörð
177,5 gráður
Hver er möndulhalli jarðar
23,4 gráður
Hver er möndulhalli mars miðað við jörð
25,2 gráður
Hver er möndulhalli Júpíters miðað við jörð
3,1 gráður
Hver er möndulhalli Satúrnusar miðað við jörð
26,7 gráður
Hver er möndulhalli úranusar miðað bið jörð
97,9 gráður
Hver er möndulhalli Neptúnusar miðað við jörð
26,9 gráður
Hvert er þvermál merkúríusar miðað við jörð
0,38
Hvert er þvermál Venusar miðað við jörð
0,95
Hvert er þvermál jarðar
1
Hvert er þvermál mars miðað við jörð
0,53
Hvert er þvermál Júpíters miðað við jörð
11
Hvert er þvermál Satúrnusar miðað við jörð
9
Hvert er þvermál úranusar miðað við jörð
4
Hvert er þvermæl Neptúnus miðað við jörð
4
Hvað er se
Stjarnfræði eining
Hvaða reikisstjörnur eru í innri sólkerfinu
Merkúríus
Venus
Jörðin
Mars
Hvernig reikisstjörnur eru í innra sólkerfinu
Bergreikisstjörnur
Hvað hefur Merkúríus mörg fylgitungl
Enginn
Hvaða reikistjarna líkist tunglinu
Merkúríus
Hvaða reikistjarna er með næst mesta eðlismassan
Merkúríus
Hvað inniheldur Merkúríus mikið af
Járni
Hefur Merkúríus lofthjúp
Nei
Afhverju hefur Merkúríus engan lofthjúp
Útaf hann er svo nálægt sólin og af því hann er svo lítill
Hvaða geimfar fór til merkúríusar
Messenger geimfarið
Hvað er yfirborð merkúríusar þakið af
Gígjar
Hvaða reikistjarna er með mesta eðlismassan
Jörðin
Hvernig kjarna er Merkúríus með
Járn kjarna
Hver er ástæða þess að messenger geimfarið fór til Merkúríusar
Til að reyna að finna út afhverju merküríus er með svona mikið járn
Hvaða reikistjarna er þriðja minnsta
Venus
Hvaða reikistjarna er minnst
Merkúríus
Úr hverju er lofthjúpur Venusar
Koltvísýringi og er með mjög þykkan lofthjúp
Afhverju er svona mikil gróðurhúsa áhrif á Venus
Útaf þykka lofthjúpnum af koltvísýringi
Hvað er heitt á Venusi
480 gráður
Hvað er stjörnudagur?
Snúningstími jarðar meða við fastastjörnur
Hvað er jörðin langt frá sólu?
152,1 miljón km-147,1 miljón km
Hvenær er jörðin næst sólu?
- Jan
Ahverju er yfirborð Jarðar yngra en Jörðin sjálf?
Af því að yfirborð jarðar er alltaf að þróast meira og breytast
Hvenær er jörðin fjærst sólu?
- Júlí
Hvenær er jörðin hröðust í kring um sólina?
Í janúar (30,4 km á sec)
Hvenær fer jörðin hægast í kringum sólina?
Júlí (29,4 km á sec)
Hvað er umferðatími
Ár
Hvað er brautarhalli
Þegar sporbaugurinn/brautin sem plánetan fer hallar
Hvaða hlutverk gegna hlaupaár
Hlaupár eru ár þar sem auka degi eða mánuði er bætt við almanaksár til að leiðrétta skekkju í tímatali. Í Gregoríska tímatalinu koma þau að meðaltali upp á rúmlega 4 ára og 45 daga fresti.
Hvað gerði eratosþenes?
Hann fann út hvað jörðin var stór
Hvað er Venus langt frá sólu meðan við jörð
0,7 se
Hvað er jörðin langt frá sólu
1 se
Hvað er mars langt frá sólu meðan við jörð
1,5 se
Hvað er Júpíter langt frá sólu meðan við jörð
5,2 se
Hvað er satúrnus langt frá jörðu meðan við jörð
9,5 se
Hvað er Úranus langt frá sólu meðan við jörð
19,2 se
Hvað er Neptúnus langt meðan við jörð
30,1
Hvað er massi merkúriusar meðan við jörð
0,05
Hvað er massi Venusar meðan við jörð
0,89
Hvað er massi jarðar
1
Hvað er massi Júpíters meðan við jörð
318
Hvað er massi Satúrnusar miðað við jörð
95
Hvað er massi úranusar mikill miðað við jörð
17
Hvað er massi mikill Neptúnusar miðað við jörð
17
Hver er umferðartími merkúríusar miðað við jörð
0,241
hvað eru 24 kls. margar sec?
86.400 sec
Hvað er á yfirborði Venusar
Fjöldi eldfjalla
Hvaða reikistjörnur eru oft kallaðir tvíburar
Venus og jörðin
Hvernig vitum við að yfirborð jarðar er ungt
Að því það eru fáir árekstragígjar
Hvaða reikistjarna hefur fljótandi vatn á yfirborðinu
Jörðin og er sú eina
Hvaða reikistjarna er næst minnst í sólkerfinu
Mars
Hvernig lofthjúp er mars með
Þunnan lofthjúp úr koltvíóxisýri
Hvað heitir stærsta eldfjallið í sólkerfinu? Og hvar er það?
Ólympus fjall og það er á mars
Hvað heitir eitt af gljúfrinu á mars
Mariner gljúfrin
Eru ummerki um fljótandi vatns á yfirborði mars
Já
Hvað er grunað um að hafi verið á mars
Líf
Hvað þýðir að það hafi fundist vatn á mars
Að lofthjúpurinn hafi eitt sinn verið þykkari og hlýrri
Hvað einkennir jörðina
- Yfirborðið er ungt
- Það eru fáir árekstragígjar
- Hún er eina reikistjarnan sem er ekki skírð eftir guði
- eina reikistjarnan sem hefur jarðfræðilega virkni
- hefur mótað yfirborð sitt
Hvers vegna telja menn að líf hafi verið á mars
Því lofthjúpurinn var einu sinni þykkari og heitari
Hvað er okstaða?
Okstað er þegar sólin jörðin og tunglið er í um það bil í beinni línu
Hvenær gerist okstaða
Við fullt tungl eða nýtt tungl
Hvernig verður stórstreymi
Þegar jörð,fullt eða nýtt tungl og sól eru í línu og flóðkraftur milli sólar og tungls leggjast saman og þá verður stórstreymi
hvað er sporbaugur?
það er braut sem er í kring um kjarna(sólina) sem er sporiskulaga og einhver hlutur(pláneta) fylgir eftir
Hvað er ein SE (stjarnfræði eining) mikið?
150 milljón km
Hvernig er SE á ensku?
AU
Hvað er langt milli Sólar og Júpíters?
5,2 SE
Hvað er langt milli sólar og Plútó?
38 SE
Hvað er langt milli Sólar og Jarðar?
1 SE
Hvað er eitt ljósár langt?
63300 SE
Hvað þýðir sólnánd?
Það er þegar reikistjarna er næst sólu
Hver er Kepler?
Hann er gaurinn sem átti lögmálið um það að brautir reikistjarna er ekki hringur heldur sporuskjulaga
Hvað er Mars lengi að fara einn hring í kringum Sólina?
Tæp 2 ár
Hvað er Júpíter lengi að fara einn hring í kringum Sólina?
12 ár
Hvað er Neptúnus lengi að fara einn hring í kringum Sólina?
164 ár
Hvað er Sólbaugur?
Það er belti í kringum sólkerfið sem inniheldur öll stjörnumerkin og allt það
Hver er brautarhalli Merkúríusar?
7 gráður frá sólbaugi
Hvað er miðskekkja?
Það er þegar reikistjarna er mislangt frá sólu (sólnánd og sólfirrð)og því meiri sem brautin er sporeskjulaga er meiri miðskekkja
Hvað er möndulhalli?
Möndulhalli gerir árstíðir og er halli pláneta
Hvaða pláneta er með stærsta fylgi tunglið í sólkerfinu?
Jörðin
Hvaða eina pláneta er ekki skírð eftir guði
Jörðin
Hvað heita 2 tunglin hjá mars
Fóbos og deimos
Hvar er hægt að finna smástirnabeltið
Milli mars og Júpíter
Hvað er smástirnabelti
það eru litlir hnettir úr littlu bergi og málmum innan við 1000 km í þvermál,smástirni eru afgangsefni sem fara í kring um sólina milli mars og júpíter
hvað vitum við um mikið af smástirnum?
90.000
hvernig fór eretosþenes að því að mæla stærð jarðar og hversu góð var mæling hanns?
hann mældi lengdina milli sýene og alexandríu (800km) það sinnum 50 er svarið. og hann gerði það með sguggum og sólinni. svarið var næstum rétt, en hann hélt að jörðin væri kúllótt sem er ekki satt.
Hvað er sérstagt við möndulhalla Úranusar?
Það er eins og hann rúlli áfran eins og keilukúla lágréttur miðað við sólu
Hvað eru reikistjörnur með fast yfirborð kallaðar?
Bergreikistjörnur
Hver er william herschel
Hann stakk upp á því að láta dvergreikisjörnururnar ekki lengur vera talnar sem reikistjörnur heldur smástirni
Hvað þarf eru mörg skylirði til þess að vera reikistjarna
3
Hvenær er flóð hæð mest
Þegar tunglið er fullt
Hvernig er sólin jörðin og tunglið þegar það er smástreymi
Það myndar rétt horn
Hversu mikið hallar braut tunglsins miðað við jörð
5 gráður