Íslenska Samræmdupróf Flashcards
Sérnöfn
Alltaf skrifað með stórum staf t.d Esja, Árni
Samnöfn
Hægt að bæta við greini og hægt er að eiga það
Frumtölur
einn, tveir, þrír
Raðtölur
Fyrsti, annar, þriðji, fjórði
Viðskeyttur greinir
Hestur-inn
Laus greinir
Hinn góði hestur
—-
Fallorð
ÁSAPÓE
Sagnorð
Geta verið í nútíð og þátíð
Upphrópun
Já, nei ,ha, hæ, jæja…
Nafnháttarmerki
Að
Atviksorð
Lýsa hvenær hlutir gerast-snemma, í gær, aldrei
Lýsa hversu oft hlutir gerast-aldrei, sjaldan oft
Lýsa því hvar hlutir gerast-heima, úti, inni
Lýsa því hvernig maður gerir hluti-vel, illa, fallega
Forsetning
Í, til, á, um, hjá
Aukaföllum
Germynd
Gerandi eitt sagnorð t.d Kjartan kyssir Söru
Þolmynd
ALLTAF tvö sagnorð
Þolandi t.d Sara var kysst af Kjartani
Miðmynd
???
Hvað eru margar beygingar eru í sagnorðum
Veik
Sterk
Blönduð
Persónu gerving
Þegar dauðir hlutir eru persónugerðir
T.d sólin brosir
Viðlíking
Eins og, sem, líkt og t.d sólin er eins og grannvaxin kona
Hvað þarf að hafa í huga þegar maður er að gera líkingu
Hverju er að lýsa
Við hvað er því líkt
Hvert er líkingin sótt
Hvað eru mörg atkvæði í karlrími
1
Hvað hafa kvennrím mörg atkvæði
2
Hvað hefur veggjað rím mörg atkvæði
3
Hvað er alrím
Þegar sérljóð og samhljóð ríma saman t.d fræðast-ræðast
Ósjálfstæðar sagnir
Sem klára ekki fulla hugsun
T.d hann heitir, ég er
Frumlag
Fallorð, Sá sem framkvæmir t.d Árni er (Árbægingur)
Andlag
Er það sem hefur áhrif á sögnina er alltaf í Aukaföllum
Sagnfylling
Það er þegar sögnin hefur enginn áhrif orðið er alltaf í nefnifalli