Nátt-flokkun Lífvera Flashcards
Hvernig byrja froskar líf sitt?
Sem halakörtur
Hvernig eru froskar fyrst?
Þeir anda í vatni með tálknum og eru fótalausir með langan hala
Hvað gerist þegar froskar þroskast?
Fætur fara að myndast, lungu byrja að þroskast og halinn minnkar
Hvernig eru skriðdýr?
Leðurkennd skurn sem verndar þau frá Þornun, verpa eggjum á landi
Hvernig er fuglum skipt?
Spörfuglar, sundfuglar, vaðfuglar, ránfuglar og ófleygur fuglar
Hvernig er spendýrum skipt?
Nefdýr, fylgjudýr og pokadýr
Hvernig eru nefdýr?
Fæða egg, ekki með spena heldur op þar sem mjólkin kemur út
Hvað eru pokadýr?
Fæða óþroskaða unga sem eru í poka á maga mömmu sinnar og drekkur mjólk þar
Hvernig eru svampdýr?
Frumdýr með holum
Til hvers eru holurnar á svampdýrum?
Sjórin rennur í gegnum þær og ber með sér fæðu og súrefni
Hvað einkennir holdýr?
Með sérhæfða vefi, með eitt op sem bæði tekur inn og skilar fæðu
Hvernig er ormum skipt?
Flatormar, þráðormar og liðormar
Hver er fjölmennasta fylking dýra
Liðdýr
Hvað er að vera með opið blórásakerfi?
Engar æðar, blóð út um allt í kringum líffærin
Hvað gera leysikorn?
Þau sjá um að taka við úrgangsefnum og senda þau út úr frumunum
Hvað gera sveppir?
Leysa upp lífræn efnasambönd með ensímum og taka svo til sín uppleysr næringarefni
Hvað er að vera frumbjarga?
Vera með grænukorn og geta ljóstillífað
Hvað er að vera ófrumbjarga?
Að nærast á öðrum lífverum
Hvað er dvalargró?
Þegar bakteríur vernda sig með hálfgerðri kúlu utan um sig og leggjast í dvala
Hvernig hjálpa bakteríur meltingu?
Þær hjálpa við niðurbrot á fæðu
Hvað er að meðaltali mikið af bakteríum í munni fólks?
U.þ.b 6 milljarðar
Hvað eru frumverur?
Einfruma lífverur með kjarna
Hvernig er frumdýrum skipt?
Í fjóra hópa= slímdýr, bifdýr, svipudýr og gródýr
Hvernig eru slímdýr?
Óregluleg í lögun, með frumhimnu sem getur hreyfst
Hvað heita hreyfingarnar í frumhimnu slímdýra?
Skinfætur
Hvernig fjölga ömbur sér?
Með því að skipta sér í tvennt
Hvernig eru bifdýr?
Þau eru með bifhár sem þau nota til að hreyfa sig og sópa inn fæðu að munnholinu
Hvernig eru svipudýr?
Með svipu sem þau nota til að hreyfa sig og sópa inn fæðu að munni
Hvernig eru gródýr?
Fjölga sér með gróum= skipta sér margfallt og úr verða margar grófrumur sem dreyfast og verða að gródýrum
Hvort eru sveppir frum-eða ófrumbjarga?
Ófrumbjarga
Hvað eiga veirur og bakteríur sameiginlegt?
Þær geta legið í dvala og hrokkið í gang þegar þeim hentar (dvalargró)
Afhverju faum við oft hita þegar við fáum kvef?
Kvef veiran er viðkvæm fyrir hita þannig að líkaminn hitar sig til að gera veiruna veikari til að geta drepið hana
Hver var skæðasti inflúensu faraldur sem hefur komið upp?
Spænska veikin
Hvað dóu margir í spænsku veikinni?
40 milljónir á 2 árum
Hvernig kemur alnæmi til?
Vegna HIV veirunnar
Hvernig smitast alnæmi?
Við kynlíf og beinnar snertingu líkamsvessa smitaðrar manneskju og ósmitaðrar manneskju