Brexit Flashcards
Hvenær lauk síðari heimstyrjöldinni?
1945
Hvaða 2 lönd höfðu bundið tryggðar böndum í baráttu gegn nasistum?
Bretland og Frakkland
Hverjir unnu síðari heimstyrjöldina?
Bandamenn: Bretland, Frakkland, Ástralía, Kanada, Nýja Sjáland, Indland, sovíet ríkin, Kína og Bandaríkin
Hvaða hugmyndafræði var Bandaríkin með?
Kapítalisma
Hvaða hugmyndafræði var sovíetríkin að nota?
Kommúnisma
Hvaða hugmyndafræði var í Austur- Þýskalandi ?
Kommúnismi (með spvíetríkjunum)
Hvaða higmyndafræði var í Vestur-Þýskalandi?
Kapítalismi (með Bandaríkjunum)
Hvað eru mörg ríki í sameinuðu þjóðunum?
51
Hver er tilgangurinn fyrir sameinuðu þjóðunum?
1) viðhalda friði og öryggi í heiminum
2) stuðla að vinsamlegum samskiptum milli þjóða
3) taka þátt í lausn alþjóðlegra vandamála
4) auka virðingu
5) vera samráðsvettvangur þjóða
Hvað er OEEC?
Efnahagssamvinnustofnun Evrópu. Planið þeirra var að framfylgja Marshal áætluninni og byggja upp álfunnar eftir ww2.
Ísland var eitt af 18 ríkjum sem sofnuðu þetta.
Hvað er NATO?
Norður Atlantshafsbandalagið. Það eru 12 lönd í NATO. Tilgangurinn með þessu var að stemma stigu við þeirri hættu sem talin var stafa af Sovétríkjunum og ásæli þeirra til vesturs.
Hvað er OoE?
Evrópu ráðið. Stífnað eftir ww2. Tilgangurinn með þessu er til að efla almenn lífsgæði Evrópubúa.
Hvað hét evrópusambandið upprunalega?
Kola- og stálbandalagið
Hvenær var kola- og stálbandalagið stofnað?
1952
Hvers konar bandalag var kola- og stálbandalagið
Tollabandalag
Hver voru stofnríki kola- og stálbandalagsins (ESB)?
Vestur Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Benelúxlöndin þrjú: Holland, Belgía og Lúxemborg
Árið 1958 breyttist nafn kola- og stálbandalagið í….?
Efnahagsbandalag Evrópu
Hvenær bættist Bretland, Írland og Danmörk við ESB?
15 árum eftir að fyrstu sex löndin bættust í hópinn.
Hvað voru mörg ríki í ESB árið 1986?
12
Hvenær var Maastrich samningurinn undirritaður og hvenær tók hann gildi?
1992 og 1993
Hver var tilgangurinn með Maastrich samningnum?
Gera aðildarríkin 12 samheildnari bæði þegar kemur að stjórnmálum og efnahagsmálum
Hvað töldu margir um Maastrich samninginn?
Að samningurinn myndi skerða sjálfstæði ríkja bandalagsins
Hvaða 3 lönd ákváðu að hafa þjóðaratkvæðisgreiðslu varðandi Maastrich samninginn?
Danmörk, Frakkland og Írland
Hvað varð úr þjóðaratkvæðisgreiðslum í Danmörku, Frakklandi og Írlandi? (Maastrich samningurinn)
Í Írlandi og Frakklandi var samþykkt samninginn en Danir neituðu honum. Ári seinna samþykktu Danir samninginn.
Nafni bandalagsins var breytt úr Efnahagsbandalagi Evrópu í…?
Evrópubandalagið
Nefndu 6 helstu stofnanir ESB
Framkvæmdastjórn, Evrópuþingið, Ráðherraráðið, Leiðtogaráðið, Evrópudómsstóll og Seðlabanki Evrópu
Fyrir hvað stendur Brexit?
Britain exit
Hver beitti neitunarvaldi á Breta í ESB árið 1963 og afhverju?
Charles de gaulle, hann var hræddur um að enska myndi taka við af frönsku sem opinbert tungumál ESB
Hvenær fékk Bretland inngöngu í ESB?
1973
Hvað gerðist í Bretlandi árið 1975?
Þjóðaratkvæðagreiðsla um það hvort Bretland ætti að yfirgefa ESB
Hverjar voru niðurstöðurnar úr þjóðaratkvæðagreiðslu Bretlands 1975?
67% kusu það að vera áfram í ESB
Hvaða ár kom upp ágreiningur í annað sinn milli Breta og ESB og um hvað var hann?
1984 um það að Bretar væru að borga of mikið inn í sambandið
Hver var forsætisráðherra Breta 1984?
Margaret Thatcher
Hvenær var sett bann á innflutningi bresks nautakjöts til ESB og afhverju?
1996-1999 (1996-2006 hjá frakklandi) af því að það kom upp kúariða í breskum kúm
Hvaða merkilegi atburður gerðist árið 2000 hjá ESB?
Það mátti loksins selja breskt súkkulaði í ESB löndum. Þetta hafði teki 27 ár að mega gerast.
Afhverju mátti ekki selja breskt súkkulaði í ESB löndum?
Nokkur lönd sögðu að súkkulaði ætti að vera úr kakói en ekki jurtaolíum
Hver var forsætisráðherra Breta 2010-2016?
David Cameron
Hvað var merkilegt við David Cameron?
Hann var fyrsti stjórnmálamaður Breta til þess að beita neitunarvaldi á nýjar reglugerðir ESB
Afhverju beitti David Cameron neitunarvaldi á ESB reglugerðir?
Til þess að verja fjármálakerfi Breta
Hvað eru mörg ríki í ESB?
28 af 44 ríkjum Evrópu
Hvað kim í veg fyrir að Bretland fengi að fara í ESB árið 1961?
Charels de gaule beytti neitunarvaldi gegn Bretum.
Hvað heitir gjaldmiðill Evrópu?
Evran
Hvað er EMU?
Efnahags og myntina bandalagið
Hver var hugmyndin á bakvið myntamstarfið?
Reyna að sporna við gengissveiflum milli ríkja innan Evrópusambandsins.
Hvenær varð evran að veruleika?
Í janúar árið 1999
Hvenær var hætt að nota eldri gjaldmiðil ríkja í ESB?
2002
Hvaða 2 lönd af 28 löndum í ESB fengu að halda sínum gamla gjaldmiðli?
Bretland (pund) og Danmörk (danskar krónur).
Hvaða 5 skilyrði áttu ríki í ESB að uppfylla? (sem sett voru fram í Maastrich samningnum árið 1992)
1) verðstöðuleiki (verðbólga má ekki vera hærri en 1,5%)
2) Vaxtamunur
3) stöðugleiki í gengismálum
4) afkoma hins opinbera
5) skuldir hins opinbera mega ekki vera meira en 60%
Hve mörg lönd af 28 eru með evruna sem gjaldmiðil?
19
Hvenær beitti David Cameron neitunarvaldi á ESB?
2011
Hvað er talið vera fyrsta skrefið út í Brexit?
Þegar David Cameron beitti neitunarvaldi á ESB
Um hvað var ræða David Cameron árið 2013?
Að það væri kominn tími á að Endursemja um aðild Bretlands í ESB
Fyrir hvað stendur UKIP?
United Kingdom independence party
Hvað er aðalbaráttumál stjórnmálaflokksins UKIP?
Að Bretland yfirgefi ESB
Fyrir hvað stendur EFTA?
Fríverslunarsamtök Evrópu (European Free Trade Association)
Hvenær var EFTA stofnað og afhverju?
1960 til mótvægis við Evrópubandalagið
Hvaða 7 ríki stofnuðu EFTA?
Danmörk, Bretland, Austurríki, Sviss, Svíþjóð, Noregur og Portúgal
Hver var tilgangur EFTA?
Að auðvelda viðskipti ríkja sem voru ekki í Evrópusambandinu
Hvenær gerðist Ísland aðili EFTA?
1970
Hvaða þjóðir eru í EFTA í dag?
Noregur, Ísland, Sviss og Lichtenstein
Afhverju finnst sumum að það sé betra að vera í EFTA en í ESB?
Maður fær aðgang að sameiginlegum markaði Evrópu án þess að fylja öllum reglum ESB
Hvaða land í EFTA er ekki aðili að Evrópska efnahagssvæðinu?
Sviss
Hvenær var EES samningurinn undirritaður og hvenær tók hann gildi?
Hann var undirritaður árið 1992 og tók gildi árið 1994
Hvaða land hafnaði EES samningnum?
Sviss
Hvað gerir EES samningurinn?
Hann veitir ríkjum EFTA (ekki Sviss) aðgang að innri markaði Evrópusambandsríkjanna
Afhverju hafnaði Sviss EES samningnum?
Þau voru ekki tilbúnir að afsala sér þeim réttindum til Evrópusambandsins sem þurfti.
Afhverju var EFTA dómstóllinn stofnaður?
Til þess að leysa úr ágreiningi. Vegna samningsins eða milli EFTA landanna
Hvað varð til þess að David Cameron sagði af sér?
Útkomur kosninga Bretlands 2016 voru ekki góðar fyrir hann
Hvenær var samningur hennar Theresu lagður aftur fyrir þing og hvernig tóku þeir honum
- mars 2019 og þeir sögðu aftur Nei
Hvað gerði Theresa eftir að þingið neitaði samningnum í annað skipti
Hún fór og bað um frest hjá Donald Tusk um að fara úr Evrópusambandinu
Hvernig tók ESB við því þegar Thersa bað um frest?
Þeir leyfðu þeim það en þeir vildu ekki leyfa þeim að komast upp með svona sirkus, þannig að þeir settu skilmála inn í frestin
Hver var skilmálin sem var í frestinum?
Skilmálin fólst í því að ef þeir samþykkja samningin þá fá þeir frest til 22. maí en ef þeir neita þá fá þeir frest til 12. apríl.
Hvað er eitt flóknasta vandamál samninganefndirnar í Evrópusambandanu og Bretlands?
Vandamálið eru landamæri Írlands og norður Írlands
Er norður Írland hluti af Stóra Bretlandi
Já
Hvað er IRA
IRA er frelsisher norður Írlands sem eru hryðjuverkasamtök, þau börðust gegn bresku krúnunni á 9 áratug 20. aldar.
Hvað var markmið IRA?
Að fá frelsi frá bresku krúnunni
Hvernig enduðu átökin á milli IRA og bresku krúnunnar?
Það endaði með friðarsamning á milli Bretland, Norður Írland og Írlands.
Í hverju fólst friðarsamning urinn á milli IRA og Bretlands
Það var að norður Írland myndi halda áfram að vera hluti af bresku krúnunni en að þeir fengu meira sjálfræði í sínum málum og að landamærin á milli Írland og norður Írland yrði útrýmt.
Hvað þarf að gera á milli Írland og Norður Írlands ef Brexit verður að veruleika
Þá þarf að setja upp ný landamæri á milli Írlands og Norður Írlands
Er Írland hluti af The UK
Nei en Norður Írland er það
Afhverju þarf að gera ný landamæri á milli Írlands og Norður Írlands?
Af því að ef Bretland úr ESB þá fylgir N-Írland og þá eru þau ekki lengur hluti af sameiginlega markaði Evrópusambandsins
Hver er Angela Markel?
Hún er kanslari Þýskalands og er ein valdamesta kona heims, enginn hefur verið lengur við völd. Hún hefur líka tekið þátt í Brexit málunum fyrir hönd Aðildaríkjanna
Hvað heitir leiðtogi UKIP?
Nigel Farage
Hverjar voru niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu Breta 23. Júní 2016?
71,8% af þjóðinni og af þeim kusu 51,9% nei en 48,1% já
Hver tók við af David Cameron sem forsætisráðherra Breta?
Theresa May
Hvað gerði Theresa May í lok mars 2017?
Hún skrifaði undir útgöngu með því að virkja 50. grein Lissabon sáttmálans
Hvað gerir 50. grein Lissabon sáttmálans?
Land sem virkjar hana hefur bara 2 ár til þess að yfirgefa ESB
Hvað var helsta vandamál Theresu May þegar hún var að reyna semja við ESB?
Að Evrópusambandið myndi ekkert græða á því að gefa Bretum góðan samning
Hvað hafði ESB áhyggjur af þegar þeir voru að semja við Theresu May?
það að ef þeir myndu gefa þeim góðan samning að þá myndu fleiri ríki vilja hætta líka
Hver er núverandi forseti leiðtogaráðsins í Evrópusambandinu
Donald Tusk
Hvað hafði Theresa May langan tíma til þess að sannfæra þingið að hún hafi fengið góðan samning við Donald Tusk?
3 mánuði
Hvað var versta tap sitjandi Forsetisráðherra í sögu breska þingsins?
Þegar kosið var um samningin sem Theresa May gerði með ESB, 432 sögðu nei og 202 sögðu já.
https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/0d/Commander_of_Free_French_Forces_Charles_de_Gaulle_seated%28cropped%29jpg.jpg/220px-Commander_of_Free_French_Forces_Charles_de_Gaulle_seated%28cropped%29jpg.jpg
Haa