Náttúrufræði= Æxlunarfæri Flashcards

1
Q

Hvað gera andakirtlanir?

A

Seitla slími við samfarir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hliðstæða andarkirtlanna hjá körlum?

A

Þvagrásarkirtlarnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er skapahóll?

A

Fitan sem ver lífbeinið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar er þvagblaðran?

A

Hún er utan skinuhols og situr í sínum eigin poka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Öll æxlunarfæri kvenna eru innan?

A

Skinhols

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar er legið

A

Milli þvagblöðru og endaþarms

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar geta myndast fistlar?

A

Milli þvagblöðru og legs eða legs og endaþarms

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fistlar geta leitt til..?

A

Bólgu og sýkinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar er botnlangatotan?

A

Liggur nánast ofan á öðrum eggja stokknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Legpípu og eggjastokkabólgu getur ruglast saman við…?

A

Botnlangabólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru leggöng?

A

Leið sæðis inn í líkama konunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefndu 4 facts um leggöngin?

A

Þau eru fæðinga vefurinn, teygjanlegt, þaktir vöðvum og eru súr(til að koma í veg fyrir sýkingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað tengir leigið saman?

A

Leggöng og eggjaleiðara(um það fer sæðið til eggjaleiðara þar sem eggið frjógast)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað kallast frjógað egg?

A

Okfruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Leigið er úr 3 hlutum, hvað heita þeir?

A

Botn(efsti hlutinn),bolur(meginhluti legsins) og háls(sem skagar niður í legháls)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Gulbú

A

Corpus lateum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvítbú

A

Corpus albicans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Tíðir

A

Menstuation, menses

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Eggbú

A

Follicles

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Egglos

A

Prevulatory phase

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað eru sköp?

A

Sköp er annað nafn yfir píku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er skinnhetta?

A

Það er þunna skinnið sem hylur snípinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað eru ytri skapabarmarnir kallaðir?

A

Stórar varir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað eru innri skapabarmarnir kallaðir?

A

Litlar varir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvar er öndin staðsett?

A

Á milli skapabarmanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað er sérstagt við innri skapabarmana?

A

Það seitlar olíu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er meyjarhaft?

A

Það er þunn himna umhverfis/yfir leggangaopinu í laginu eins og hálfmáni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er leggangaop?

A

Á neðri endanum á leghálsinum er op sem heitir leggangaop

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað er þvagrásarop?

A

Það er op þar sem þvagið kemur út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Afhverju teljast brjóst sem æxlunarfæri?

A

Vegna hlutverki þeirra í að næra barn (gefa því mjólk)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað er annað nafn yfir brjóst?

A

Mjólkurkirtill og brjóstkirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað seitlar mjólk í brjóstunum?

A

Umbreyttum svitakirtlarnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað myndar hópur bleðla?

A

Blað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað eru mörg blöð í hverju brjósti?

A

15-20

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvað gerist við mjólk úr blöðum?

A

Hún safnast saman í sérstakar rásir sem eru þaktar þekjuvef. Rásakerfið endar í 6-8 rásum í geirvörtu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvað er geirvörtuskiki?

A

Það er það sem er umhverfis geirvörtuna og inniheldur vöðva sem sprauta mjólkinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvaðan kemur mjólkin?

A

Út um geirvörtuna og geirvörtuskikann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Úr hverju er brjóstið?

A

Liðböndum sem styðja við það og svo aðalega fitu og brjóstvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvað er öðruvísi við karla brjóst og kvenna?

A

Karlarnir eru ekki með blöðin og þeir geta því ekki mjólkað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvers vegna fá fleiri konur brjóstakrabbamein en karlar?

A

Konur geta fengið krabbamein í blöðin og rásakerfið en karlarnir bara í rásakerfið. Sem gerir líkurnar á krabbameini hjá konum helmingi meiri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvert er hlutfall brjóstakrabbameins hjá kynjunum?

A

1:100 eða einn á móti hundrað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hvaða hormón veldur mjólkun?

A

Oxýtósín sem er frá fremri hluta heiladinguls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvaða hormón koma við sögu mjólkurframleiðslu?

A

Prólaktín, estrógen og prógesterón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvað er algeingasta krabbamein kvenna?

A

Brjóstakrabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hver er algengasta orsök brjóstakrabbameins?

A

Berskjöldun gagnvart estrógeni í langan tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvað veldur berskjöldun á estrógeni?

A
Krabbamein í hinu brjóstinu, 
Barnleysi,
Snemmbærar fyrstu tíðir,
Sein tíðahvörf,
Fjölskyldusaga(sérstaklega ef foreldri systkini eða börn hafa fengið brjóstakrabba fyrir tíðahvörf),
Ef genin BRCA 1 og/eða BRCA 2 eru gölluð,
Geislun,
Mögulega mataræði og holdafar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvað er hluti af meðferðinni við brjóstakrabbameini

A

Skurðaðgerð, geislun, lyfjameðferð eða allt af þessu

Það gæti þurft að skera brjóstið af

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvað þýðir Vulva/Volvere?

A

Að umvefja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvað þýðir Clitoris

A

Snípur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvað þýðir Labia majora?

A

Ytri skapabarmar/stórar varir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hvað þýðir Labia minora

A

Innri skapabarmar/litlar varir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hvað þýðir Vestibule?

A

Önd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hvað þýðir Hymen?

A

Meyjarhaft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hvað þýðir Vaginal orifice?

A

Leggangaop

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvað þýðir Urethral orifice?

A

Þvagrásarop

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hvað þýðir Skene’s glans?

A

Hliðarkirtlar þvagrásar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hvað þýðir apocrine gland?

A

Umbreyttir svitakirtlar

58
Q

Hvað þýðir Lobule?

A

Bleðill

59
Q

Hvað þýðir Alveoli?

A

Blöðrur

60
Q

Hvað þýðir Lobe?

A

Blað

61
Q

Hvað þýðir Epithelium?

A

Þekjuvefur

62
Q

Hvað þýðir nipple?

A

Geirvarta

63
Q

Hvað þýðir Areola?

A

Geirvörtuskiki

64
Q

Hvað þýðir Ligament?

A

Liðbönd

65
Q

Hvað þýðir Lactation?

A

Mjólkun

66
Q

Hvað þýðir Posterior Pituitary?

A

Heiladingull

67
Q

Hvað gerir getnaðarvarnapillan við hormónin

A

Hann viðheldur styrk estrógens og prógesteróni

68
Q

Aukagetnaður

A

Superfecundation

69
Q

Sirka hvað mörg prósent fer sáðfruma í egg

A

Innan við 1%

70
Q

Hvað lifa sáðfrumur lengi eftir sáðfall

A

12-24 kls

71
Q

Hvað lifir egg lengi eftir egglos

A

24 tíma

72
Q

Fósturvísir

A

Embryo

73
Q

Legkaka

A

Placenta

74
Q

Hvað er annað nafn við brjóst

A

Brjóstkirtill

75
Q

Nýburagula

A

Neonatal

76
Q

Hvað gerist við kímblöðruna á 5 degi

A

Hún verður að Kúlulaga frumsafn sem er holt að innan

77
Q

Hvað gerist þegar fruma verður sérhæf

A

Hún getur ekki snúist til baka

78
Q

Hvað þýðir Menarche?

A

Fyrstu tíðir

79
Q

Hvað þíðir Menopause?

A

Tíðahvörf

80
Q

Hvað sendir gulbú frá sér

A

Estrógen, prógesterón, relaxín, ibhibin

81
Q

Hvað breytist gulbú í þegar það hrörnar

A

Hvítbú

82
Q

Hvað taka tíðir mikin tíma

A

5 daga

83
Q

Hvað gerist í eggjastokkunum

A

Eggbú byrja að þroskast í báðum eggjastokkum

84
Q

Hvaða hormón örva eggbú sem er aðþroskast

A

Eggbússtýrihormón

85
Q

Blöðrueggbú

A

Graafian follicle

86
Q

Eggbússtýrihormón

A

FSH follicle simulating hormone

87
Q

Hvað gerir blöðrueggbú

A

Leitar upp á yfirborð eggjastokksins og mun opnast út í skinuholið

88
Q

Hvað gerist þegar blöðrueggbú rofnar

A

Eggið losnar út í skinuholið

89
Q

Seytistig

A

Secretory phase

90
Q

Blóðþurrð

A

Ischemia

91
Q

Hvað stendur tímabilið eftir egglos lengi

A

14 daga

92
Q

Hvað gerist í tímabilinu eftir egglos

A

Það dregst úr í framleiðslu estrógens og prógesteróns með þeim afleiðingum að legslímið verður að blóðþurrð loks býrjar slímhúðin að deyja og flagna af

93
Q

Afhverju komast ekki fleiri en ein sáðfruma inn í eggið?

A

Efnaferlið kemur í veg fyrir það

94
Q

Hvað er sérstagt við frumur í kímblöðrum?

A

Þær eru alhæfar= þær geta orðið að hvernig frumum sem er

95
Q

Hvað gerist við alhæfar frumur?

A

Þær verða á endanum sérhæfar og sinna margvíslegum sérhæfðum störfum í líkamanum

96
Q

Hvað kallast legslíma

A

Húðin inní leginu sem þekur vöðvann

97
Q

Hvað kallast leg vöðvi

A

Vöðvalag legsins

98
Q

Krabbameini í legi er yfirleitt krabbamein í….?

A

Legslímunni

99
Q

Hvað er bandvefsæxli?

A

Það góðkynja æxli í vöðvaveggjum legsins sem geta valdið vandræðum stærðar sinnar vegna.

100
Q

Hvað er legsig?

A

Þegar legið sígur niður

101
Q

Hvað í andskotanum veldur legsigi?

A

Yfirleitt vegna aldurs

102
Q

Hvað er leghálskrabbamein?

A

Það er algengur kynsjúkdómur að völdum veiru (HPV)

103
Q

Hve lengi eftir eg glös getur eggið frjógast?

A

24 tíma

104
Q

Úr hvaða þremur hlutum er eggjaleiðarinn?

A

Sígill, biða og mjódd

105
Q

Hvað tekur langan tíma fyrir eggið að um eggjaleiðaran inn í legið?

A

1 vika

106
Q

Hvað gerist ef þungun á sér stað þar inni utan legsins?

A

Þá getur leiðarinn rofnað og líshættulegar blæðingar átt sér stað

107
Q

Framleiðir líkaminn egg?

A

Nei, við fæðumst með öll eggin okkar

108
Q

Hvað gera eggbú?

A

Þau hlúa að eggjunum og þroska þau

109
Q

Hvað er síðasta stig eggbús en en eggvísir verður að eggi og er sleppt lausu?

A

Blöðru eggbú

110
Q

Afhverju fær maður túrverki þegar eggi er sleppt?

A

Stundum losnar blóð inn í skinuholið

111
Q

Hvað merkir kvennkyns?

A

XX

112
Q

Hvað merkir karlkyns?

A

XY

113
Q

Hvað gerist í líkama konunnar til að fyrirbyggja of mikið erfðarefni?

A

Líkaminn slekkur á öðrum X litningnum á meðgöngu

114
Q

Hvenær getur maður séð hvort barn sé stelpa eða strákur?

A

Á sjöundu viku meðgöngu

115
Q

Hvað er PKU?

A

Sjaldgæfur,arfgengur ágalli

116
Q

Hvað er sigðkornablóðleysi?

A

Það hefur þróast í fólki við miðbauginn vegna mýrarköldu(malaría)

117
Q

Hvað þýðir ófullkomið ríki?

A

Þegar báðir foreldrar bera sjúkdóminn án þess að vera veikur

118
Q

Hvað er deirasýki?

A

Sjúkdómur sem er þannig að maður fær marbletti og það hættir ekki að blæða (þegar blóðið storknar ekki)

119
Q

Gen á X litningi erfist frekar til…?

A

Sona en dætra

120
Q

Hvaða 2 sjúkdómar erfast frekar til sona en dætra?

A

Rauð-græn litblinda og dreirasýking

121
Q

Hvaða eiginleikar stjórnast af mörgum genasamsætum?

A

T.d. Húð, hár, augnlitur…

122
Q

Hvað er fjölgena erfðir?

A

Þegar sumir eiginleikar stjórnast af mörgum genasamsætum

123
Q

Hvað eykur fjölbreytni viðkomandi eiginleika?

A

Fjölgena erfðir

124
Q

Hvað er turners-heilkenni?

A

Þegar kona hefur aðeins 1 kynlitning

125
Q

Hvað gerist ef maður fær turners-heilkenni?

A

ófrjór,og litlum vexti

126
Q

Hvað er kinefelters-heilkenni?

A

Þegar karl er með auka X litning

127
Q

Hvað gerist ef maur fær kinefelters-heilkenni?

A

Ófrjósemi,vægri þroskahömlun og stækkun brjósta

128
Q

Hvað gerist ef kona fæðist með auka X litning?

A

Hún þroskast ekki eðlilega andlega né líkamlega

129
Q

Hvað veldur hvítblæði?

A

Philedelphia-litningur

130
Q

Legvatnsástunga

A

Amniocentesis

131
Q

Hvað er legvatnsástunga

A

Vökvin er sogaður úr líknabelgnum sem barnið er inn í

132
Q

Hvað er hægt að fá vita í legvatnsástungu

A

Hvort þú sért með downs syndrom og margt fleira

133
Q

Hvað er fylgjusýnutaka

A

Lítil sýni eru tekin úr fylgjunni/legkakan

134
Q

Er hægt að gera skurðaðgerð meðan barnið er ennþá inn í maganum

A

Jebsi pepsi/ já

135
Q

Hvað mörg prósent af DKS sem hefur eitthverjar upplýsingar

A

Aðeins 10 %

136
Q

Hvað eru genatískar breytingar

A

Breytingar sem verða í erfðaefnum/DNA sem geta verið í bæði kynfrumum og líkamsfrumum

137
Q

Hvað eru erfðabreytingar

A

Breytingar í erfðaefnum í sem eiga sér stað í kynfrumum. Þær erfast í allra frumna afkvæmanna

138
Q

Hvað er meðfætt

A

“þýðir að það er til staðar frá fæðingu. Það getur verið genetísk- og erfðabreyting (sjá annarsvegar Down’s heilkenni og hinsvegar áfengisheilkenni fósturs (fetal alcohol

139
Q

Hvað táknar svipgerð

A

Genin

140
Q

Hvað eru samsætur

A

Litningapar

141
Q

Hvað er ófullkomið ríki

A

Þegar einn eiginleiki sem ríkjir ekki fyllilega yfir öðrum “og ákveðin blöndun á sér stað (t.d. í sigðkornablóðleysi).

142
Q

Hvað eru flest skaðleg gen

A

Víkjandi