Samrænd-ísl Flashcards
Hvaða orð lýsa atburðum?
Atviksorð
Helstu samtengingarnar?
Og, en, eða, enda, heldur, ellegar
Hvað gera forsetningar?
Stýra orðinu á eftir í aukafall
Hvað er forsetningaliður?
Forsetning+fallorðið
Hvað er sérstagt við atviksorð?
Þau fallbeygjast ekki, tíðbeygjast ekki og bara sum stigbreytast
Hvað eru áhrifssagnir?
Sagnir sem taka með sér orð í aukafalli
Hvað eru áhrifslausar sagnir?
Sagnir sem taka með sér orð í nefnifalli
Hvernig finnst stofn sagnorða?
Nafnháttur-sérhljóði í endann
Hvernig finnst stofn nafnorða?
Í þolfalli
Hvernig finnst stofn lýsingarorða?
Hún er
Hvað eru sjálfstæðar sagnir?
Þær sem segja fulla hugsun
Hvað eru ósjálfstæðar sagnir?
Þær sem ekki sýna fulla hugsun
Hvað er miðmynd?
Þar sem enginn sérstakur gerandi er í setningunni
Hvað er blönduð beyging sagnorða?
Þær sagnir sem enda á -ri í 2.km
Hvernig er 1.km?
Að