Náttúrufræði-2 Flashcards
Hvar er sólin okkar m. v. Jörðu?
8 ljósmínútum frá okkur
Hvar er sólin miðað við miðju vetrarbrautarinnar?
30 þúsund ljósár frá miðju vetrarbrautarinnar
Hvað rignir úr lofthjúpi Venusar
Brennisteins sýra
Hvað eru algengustu efni lofthjúpi jarðar
Köfnunarefni/nitri og súrefni
Úr hverju er lofthjúpur mars
Lofthjúpur mars er ör þunnur og er gerður úr koltvíóx
sýri
Hvaða tvö frumefni einkenna gasrisana ī sólkerfinu
Helíum og vetni
Hverju líkist Plútó
Halastjörnu
Hvað reikistjörnur hafa hringa
Júpíter,Satúrnus, Úranus og Neptúnus
Fyrir hvað er Edmund Halley helst þekktur?
Hann reiknaði út að halastjarna sem sást 1531, 1607 og 1683 væri allt sama halastjarnan sem birtist á 76 ára fresti, hann spáði fyrir um endurkomu hennar árið 1758 sú spá gekk eftir og halastjarnan er nefnd eftir honum
Hvað sá William Herschel fyrst þann 13. mars árið 1781?
Hann sá daufa þokukennda stjörnu, hann hélt að hún væri halastjarna en hann fattaði að þetta var 7. reikistjarna sólkerfisins, Úranus, þetta var fyrsta reikistjarnan sem var fundin með stjörnukíki
Hvað uppgötvaði Giuseppe Piazzi árið 1801?
Lítinn hnött milli brauta Mars og Júpíters hann heitir Ceres
Hvað fundu menn þann 23. september 1846 og hvers vegna voru þeir að leita?
Þeir voru að fylgjast með braut Úranusar og sáu truflun í brautinni og grunuðu að það væri önnur reikistjarna. Stærðfræðingar reiknuðu út staðsetninguna og fundu hana 18.sept 1846 og nefnd var Neptúnus
Úr hverju eru hringar reikistjarna
Berg og ís
Hver fann firstu tunglin og hvaða tungl voru það?
Galileó galile fann tunglin íó, Evrópu, Ganýmedes og kallistó. Þau eru tunglin frá Júpíter
Hvaða tungl eru með lofthjúp?
Títan í kring um Satúrnus og tríton í kring um neptúnus
Hvaða tungl hefur segulsvið
Ganýmedes í kring um Júpíter
Hvaða tung er með eldvirkni?
Íó sem er í kring um Júpíter
Hvaða tung gæti verið líf?
Á Evrópu í kring um Júpíter
Hvað er munurinn á smástirni og tungli
Þarf að vera hringlóttur og þarf að vera á sporbaugi í kring um reikistjörnu.
Hvað eldur norðurljósum
Segulsvið
Finnast norðurljós víðar en á jörðinni
Já
Hvers vegna skín sólin?
Vegna kjarna samruna í iðrum hennar
Hve lengi mun sólin eftir að lifa?
Eftir 5 milljarða ára
Hvaðan kemur uppruni efna í rik og gasskýjunum?
Hann kemur úr sprengistjörnum sem framleiða þung frumefni t.d. Súrefni og járn
Hvað gerist bið sólina þegar hún deyr
Hún breytist í hvítan dverg og kólnar smám saman
Úr hverju varð sólkerfið okkar til?
Úr risavöxnu gas og rikskýi
Hvenær varð sólkerfið okkar til?
Fyrir um 4,6 milljörðum ára
Hversu stórt var gasskýið sem myndaði sólkerfið okkar?
Nokkur ljósár í þvermál
Hvað eru systur sólir?
Það eru aðrar sólir í sama sólkerfi
Hvað er Sverðþokan í Órean?
Gasský
Hver beytti fyrstur manna sjónauka?
Galíleó Galílei
Hvers vegna telja sumir að rannsóknir á sólkerfinu hafi hafist fyrir alvöru árið 1609?
Af því að þá notaði Galíleó Galílei fyrstur manna sjónauka til rannsókna í sólkerfinu
Hvað gerist þegar stjarna springur?
Hún dreyfir þungum
frumefnum út í geim og kemur af stað höggbylgju. Þegar höggbylgjan lendir á stjörnuþoku þá verður röskun á
Hvað veldur árstýðum?
Möndulhalli Jarðar sem er 23,4 gráður miðað við sól
Hvað er Sverðþokan í Óríon?
Rik og gasský sem hægt er að finna á þyrilörmum vetrarbrautarinnar
Við hvað tvennt er eðlilegt að miða þegar endimörk sólkerfisins skilgreint
Þegar þyngdar áhrifa sólar hættir og áhrifamörk sólvindsins
Hvað er sólvindur
Rafgas sem skýst frá sólinni
Nefndu þrennt sem Galíleó uppgötvaði við rannsóknir sínar á 17. öld
Hann uppgötvaði Gígja á tunglinu, sólbletti á sólinni og fjögur fylgitungl Júpíters