Náttúrufræði-2 Flashcards
Hvar er sólin okkar m. v. Jörðu?
8 ljósmínútum frá okkur
Hvar er sólin miðað við miðju vetrarbrautarinnar?
30 þúsund ljósár frá miðju vetrarbrautarinnar
Hvað rignir úr lofthjúpi Venusar
Brennisteins sýra
Hvað eru algengustu efni lofthjúpi jarðar
Köfnunarefni/nitri og súrefni
Úr hverju er lofthjúpur mars
Lofthjúpur mars er ör þunnur og er gerður úr koltvíóx
sýri
Hvaða tvö frumefni einkenna gasrisana ī sólkerfinu
Helíum og vetni
Hverju líkist Plútó
Halastjörnu
Hvað reikistjörnur hafa hringa
Júpíter,Satúrnus, Úranus og Neptúnus
Fyrir hvað er Edmund Halley helst þekktur?
Hann reiknaði út að halastjarna sem sást 1531, 1607 og 1683 væri allt sama halastjarnan sem birtist á 76 ára fresti, hann spáði fyrir um endurkomu hennar árið 1758 sú spá gekk eftir og halastjarnan er nefnd eftir honum
Hvað sá William Herschel fyrst þann 13. mars árið 1781?
Hann sá daufa þokukennda stjörnu, hann hélt að hún væri halastjarna en hann fattaði að þetta var 7. reikistjarna sólkerfisins, Úranus, þetta var fyrsta reikistjarnan sem var fundin með stjörnukíki
Hvað uppgötvaði Giuseppe Piazzi árið 1801?
Lítinn hnött milli brauta Mars og Júpíters hann heitir Ceres
Hvað fundu menn þann 23. september 1846 og hvers vegna voru þeir að leita?
Þeir voru að fylgjast með braut Úranusar og sáu truflun í brautinni og grunuðu að það væri önnur reikistjarna. Stærðfræðingar reiknuðu út staðsetninguna og fundu hana 18.sept 1846 og nefnd var Neptúnus
Úr hverju eru hringar reikistjarna
Berg og ís
Hver fann firstu tunglin og hvaða tungl voru það?
Galileó galile fann tunglin íó, Evrópu, Ganýmedes og kallistó. Þau eru tunglin frá Júpíter
Hvaða tungl eru með lofthjúp?
Títan í kring um Satúrnus og tríton í kring um neptúnus
Hvaða tungl hefur segulsvið
Ganýmedes í kring um Júpíter
Hvaða tung er með eldvirkni?
Íó sem er í kring um Júpíter
Hvaða tung gæti verið líf?
Á Evrópu í kring um Júpíter
Hvað er munurinn á smástirni og tungli
Þarf að vera hringlóttur og þarf að vera á sporbaugi í kring um reikistjörnu.
Hvað eldur norðurljósum
Segulsvið
Finnast norðurljós víðar en á jörðinni
Já
Hvers vegna skín sólin?
Vegna kjarna samruna í iðrum hennar
Hve lengi mun sólin eftir að lifa?
Eftir 5 milljarða ára
Hvaðan kemur uppruni efna í rik og gasskýjunum?
Hann kemur úr sprengistjörnum sem framleiða þung frumefni t.d. Súrefni og járn
Hvað gerist bið sólina þegar hún deyr
Hún breytist í hvítan dverg og kólnar smám saman
Úr hverju varð sólkerfið okkar til?
Úr risavöxnu gas og rikskýi
Hvenær varð sólkerfið okkar til?
Fyrir um 4,6 milljörðum ára
Hversu stórt var gasskýið sem myndaði sólkerfið okkar?
Nokkur ljósár í þvermál
Hvað eru systur sólir?
Það eru aðrar sólir í sama sólkerfi
Hvað er Sverðþokan í Órean?
Gasský
Hver beytti fyrstur manna sjónauka?
Galíleó Galílei
Hvers vegna telja sumir að rannsóknir á sólkerfinu hafi hafist fyrir alvöru árið 1609?
Af því að þá notaði Galíleó Galílei fyrstur manna sjónauka til rannsókna í sólkerfinu
Hvað gerist þegar stjarna springur?
Hún dreyfir þungum
frumefnum út í geim og kemur af stað höggbylgju. Þegar höggbylgjan lendir á stjörnuþoku þá verður röskun á
Hvað veldur árstýðum?
Möndulhalli Jarðar sem er 23,4 gráður miðað við sól
Hvað er Sverðþokan í Óríon?
Rik og gasský sem hægt er að finna á þyrilörmum vetrarbrautarinnar
Við hvað tvennt er eðlilegt að miða þegar endimörk sólkerfisins skilgreint
Þegar þyngdar áhrifa sólar hættir og áhrifamörk sólvindsins
Hvað er sólvindur
Rafgas sem skýst frá sólinni
Nefndu þrennt sem Galíleó uppgötvaði við rannsóknir sínar á 17. öld
Hann uppgötvaði Gígja á tunglinu, sólbletti á sólinni og fjögur fylgitungl Júpíters
Hvaða reikistjarna var undarleg í laginu að mati Galíleós (af hverju)?
Það var Satúrnus, sjónauki Galíleós gaf of litla stækkun til að hann gæti séð hvað það var sem gerði hann svona skrítinn í laginu.
Hverju lýsti Christiaan Huygens fyrstur manna?
Hringjunum í kringum Satúrnus, hann sagði að Satúrnus væri umvafinn þungum flötum hringjum sem snertu ekki Satúrnus
Hvað er sólvindshvolfip í laginu
Blöðrulaga eða eins og hali Á halastjörnu
Hvað er Oortsskýið?
Ský sem inniheldur milljarða íshnatta og umlykur sólina
Hver er stafnhöggsbylgja?
Sá staður sem milligeimsgasið og rekst í sólvindshvolfið
Hvað er sólvindshvolf?
Það svæði í geimnum þar sem sólvindur flæðir um
Hvað er sólvindsmörk?
Þar sem þrýstingur sólvindsins jafnast út við þrýstinginn frá vindi frá öðrum stjörnum
Hvað heitir geimfarið sem fór frá Sovétríkjunum?
Luna 9
Hvar lenti luna 9
Tunglinu
Hvaða ár fór Luna9 til tunglsins
1966
Hvað var fyrsta geimfarið til þess að lenda á annarri plánetu
Luna 9
Hvaða ár fór venera 9 til Venusar
1970
Hvar lenti venera 9
Venus
Hvaða geimfar var fyrst til að lenda á reikisstjörnu
Venera 9
Hvað starfaði venera 9 lengi
23 min
Hvaðan er venera9
Sóvétríkjunum
Hvar lenti víking 1
Mars
Hvaða ár lenti viking 1 og 2
1976
Hvað heitir geimfarið sem fór til mars í þriðja sinn
Mars pathfinder
Hvað heitir jeppun
sem fór með með mars pathfinder
Sojourner jeppin
Hvaða ár lenti mars pathfinder á mars
1997
Hvaða tveir jeppar lentu á mars árið 2004
Spirit og opportunity
Hvaða ár lenti spirit og opportunity á mars
2004
Hvað heitir jeppin sem lenti 2012 á mars
Curiosity
Hvaða mánuð lenti coriosity á mars
Ágúst
Hvar lenti curiosity á mars
Geil gýgnum
Hvar lenti neer shoemekker og hvaða ár?
433 eros, 2001
Hvað er eini hnötturinn sem fólk hefur lent á
Tunglið
Hvenær er Jörðin nærst sólu?
- Janúar þá er vetur á norðurhveli og sumar á suðurhveli
Hvenær er Jörðin fjærst sólu?
- Júlí þá er Vetur á suðurhveli og sumar á norðurhveli
Hver er nálægasta fastastjarnan í nágrenni við sólkerfið okkar?
Rauða dvergstjarnan Proxima Sentárí
Hvað eru árstíðirnar margar og hversu langar eru þær?
Þær eru fjórar= sumar, vetur, vor og haust
Hvað er jafndægur?
Það er þegar dagur og nótt er jafn langt (12 klst hvert) þegar sólbaugur og miðbaugur skerast
Hvað eru sólstöður?
Það eru til tvennskonar sólstöður= vetrarsólstöður og sumarsólstöður. Vetrarsólstöður marka syðstu og lægstu stöðu sólar á himnum og þá byrjar sólin að hækka á lofti. Sumarsólstöður marka nirstu og hæstu stöðu sólar á himnum og þá byrjar sólin aftur að lækka á himnum.
Atómin í jörðinni eiga sér tvenns konar uppruna. Hverja?
Miklihvellur og sprengistjörnum
Hvaða frumefni eru algengust í jörðinni?
Járn, súrefni, kísill, magnesíum, brennisteinn, nikkel og ál
Hvaða frumefni eru algengust í jarðskorpunni?
Súrefni, kísill, magnesíum, járn, kalsíum, ál, kalíum og natríum
Hverjir eru þrír flokkar bergtegunda?
Storkuberg, setberg og myndbreytt berg
Hvaða fjóra flokka skiptist storkuberg í og eftir hverju er flokkað?
Það er flokkað eftir hlutfalli kísilsýru á móti járni og magnesíumi
Súrt, ísúrt, basískt og útbasískt
Hver eru tengsl sýrustigs í bergi og eðalmassa þess?
Þegar hlutfall kísilsýru eykst minkar eðlismassinn
Hvað einkennir granít?
Það er súrt berg með stórum kristölum
Hvað einkennir gabbró?
Það er basískt berg með stórum kristölum
Hvað einkennir perídódít?
Það er útbasískt berg með stórum kristölum
Hvernig virkar hliðrunarmæling á fjarlægðum í geimnum?
Hliðrun má nota til að finna hversu fjarri stjarna er ef hún er nógu nálægt til að afstaðan breytist þegar ransakandinn færist til. Ef þú horfir á ljósastaur og horfir með einu auga í einu þá sérðu að ljósastaurinn færist, með einfaldri hornafræði geturðu reiknað fjær lægð þína frá ljósastaurnum út frá þessari hliðrun, sama má gera við stjörnur
Hvað sannaði Angelo Secchi um Sólina okkar?
Að sólin væri stjarna eins og allar hinar stjörnurnar á himninum
Hver fann Plútó og hvenær?
Clyde Tombaugh árið 1930
Nefndu 3 hópa útstirna.
Kuipersbeltið, Dreifskífan, Oortsskýið
Úr hverju eru útstirni aðallega?
Ís?
Segðu frá Kuipersbeltinu.
Það er í 30-50 SE frá sólu. Plútó og fylgitungl hans, Karon eru stærstu hnettirnir þar. Eris er stærsta dverg reikistjarnan þar.
Hvað er jaðarhögg
Þegar sólvindurinn rekst á stjörnuvindinn
Hverju lýsti Giovanni Domenica Cassini fyrstur manna?
Hann uppgötvaði dökka geil (rönd) í hringum Satúrnus, sem er nefnd eftir honum
Hvenær er talið að sólkerfið okkar hafi orðið til?
Fyrir um 4.600 milljón árum
Hvað er átt við með að sólin okkar eigi sér systursólir?
Systursólir sólarinnar okkar eru aðrar sólir í sólkerfinu okkar
Nefndu dæmi um stað í vetrarbrautinni okkar (sýnilega frá Jörðu) þar sem sólir eru enn að verða til.
Sverðþokan í Óreon
Hvaðan kemur efnið í ,,stjörnuverksmiðjur” eins og þær sem mynduðu sólina okkar?
Úr sprengjustjörnum sem framleiða þung frumefni eins og súrefni og járn
Við hvaða hitastig verða þétt gasský að sólum ?
8 milljón gráðum kelvin (kelvin gráður eru aðrar tegundir af gráðum, ekki celsíus)
Hvers vegna er þessi mikli munur á reikistjörnum í innra og ytra sólkerfinu?
Hiti frá sólinni þjappar yfirborðinu á reikistjörnum í innra sólkerfinu saman í fast yfirborð, en reikistjörnur í ytra sólkerfinu eru ekki með fast yfirborð og eru kallaðar gasrisar
Hvernig varð sólkerfið okkar til?
Það varð til úr risastóru rik og gasskýi sem hefur líklega verið nokkur ljósár þvermál og búið til nokkrar stjörnur