Málfræði Flashcards
Hvað einkennir lýsingarorð
Þau stigbreytast
Frumtölur
Einn, tveir, þrír…
Raðtölur
Fyrsti, annar, þriðji…
Hundrað og þúsund o.fv eru?
Nafnorð
Viðskeyttur greinir
Hestur-inn
Laus greinir
Hinn góði hestur
Hvað eru fornöfn
Öll fallorð sem eru ekki n.o l.o t.o eða gr
Ábendingarfornöfn
Sá, þessi, hinn
Spurnarfornöfn
Hver, hvor, hvaða, hvílíkur
Afturbeygt fornafn
Sig
Persónufornöfn
Ég, þú, hann, hún, hán…
Óákveðin fornöfn
Annar, fáeinir, enginn, neinn, ýmis, báðir, sérhver, hvorugur, sumir, hver og einn, hvor og nokkur eitthver
Eignarfornafn
Minn, þinn, vor, yðar, okkur, sinn
Nafnháttur
Að
Smáorð
Óbeygjanleg orð
Upphrópun
Hæ, hó, ha, æ, nei, já, Ó, ojæja
Samtenging
Tengja saman setningar
T.d og, en eða, heldur, þótt, bæði og…
Atviksorð
Lýsa hversu oft hlutir gerast
Lýsa hvenær hlutir gerast
Lýsa því hvar hlutir gerast
Lýsa því hvernig maður gerir hlutina
Hversu oft hlutir gerast. Gefðu dæmi (atviksorð)
Oft, aldrei, alltaf, sí,