Málfræði Flashcards
Hvað einkennir lýsingarorð
Þau stigbreytast
Frumtölur
Einn, tveir, þrír…
Raðtölur
Fyrsti, annar, þriðji…
Hundrað og þúsund o.fv eru?
Nafnorð
Viðskeyttur greinir
Hestur-inn
Laus greinir
Hinn góði hestur
Hvað eru fornöfn
Öll fallorð sem eru ekki n.o l.o t.o eða gr
Ábendingarfornöfn
Sá, þessi, hinn
Spurnarfornöfn
Hver, hvor, hvaða, hvílíkur
Afturbeygt fornafn
Sig
Persónufornöfn
Ég, þú, hann, hún, hán…
Óákveðin fornöfn
Annar, fáeinir, enginn, neinn, ýmis, báðir, sérhver, hvorugur, sumir, hver og einn, hvor og nokkur eitthver
Eignarfornafn
Minn, þinn, vor, yðar, okkur, sinn
Nafnháttur
Að
Smáorð
Óbeygjanleg orð
Upphrópun
Hæ, hó, ha, æ, nei, já, Ó, ojæja
Samtenging
Tengja saman setningar
T.d og, en eða, heldur, þótt, bæði og…
Atviksorð
Lýsa hversu oft hlutir gerast
Lýsa hvenær hlutir gerast
Lýsa því hvar hlutir gerast
Lýsa því hvernig maður gerir hlutina
Hversu oft hlutir gerast. Gefðu dæmi (atviksorð)
Oft, aldrei, alltaf, sí,
Hvenær hlutir gerast
Bráðum, seint, snemma, undan, árla
Hvar hlutir gerast
Úti, heima, uppi, niðri, inni
Hvernig maður gerir hluti
Fallega, illa, vel, lélega…
Hvernig veit maður hvort orðið sé l.o eða a.o
L.o breytast en ekki a.o
Forsetningar
Smáorð sem eru á undan fallorði í aukafalli
t.d í, á, til, hjá, um
Stofn nafnorða
Þf.et
Hestur
um hest hest er stofnið
Stofn lýsingarorða
Hún er
Nútíð
Ég er
Þátíð
Ég…….í gær
Framtíð
Ég mun….
Persónulegar sagnir
Þær breytast þegar maður skiptir um persónu
t.d ég mála mynd
Hún málar mynd
Ópersónulegar sagnir
Breytast ekki þegar maður breytir um persónu
t.d mig dreymir draum
Hann dreymir draum
Áhrifa sagnir
Þær sagnir sem taka með sér orð í aukaföll (andlag)
t.d: hann keypti bíl
Áhrifalausar sagnir
Þær eru alltaf í nefnifalli (Sagnfylling)
t.d hann heitir Guðmundur
Stofn sagnorða
Það finnst í nafnhætti og ef maður tekur sérhljoðan í burtu
Sjálfstæðar sagnir
Þær segja fulla hugsun
Dæmi: ég les
Ósjálfstæðar sagnir
Þær segja ekki fulla hugsun
Dæmi: hann heitir
- Km
Að
- Km
Ég……. Í gær
- Km
Við……. Í gær
- Km
Ég hef
Germynd
Þar sem gerandinn er aðalhlutverk-eitt sagnorð
Dæmi: Kjartan kyssir Emblu
Þolmynd
Þar sem þolandi er aðalhlutverk- ALLTAF TVÖ SAGNORÐ
Dæmi: Embla var kysst af Kjartani
Miðmynd
Enginn sérstakur gerandi eða þolandi í setningunni-sögnin endar alltaf á [st]
Veik beyging
Enda á ði, ti, di
Sterk beyging
Sagnirnar hafa enga endingu
Boðháttur
Skipun og er alltaf í 2.p
Lýsingarháttur nútíðar lh.nt
Endar á -andi
Viðtengingaháttur (vh)
Nota hjálpar orðið þótt til þess að finna viðtengingarhátt
Framsöguháttur (fh)
Þessi venjulega n.t eða þ.t, er oftast bein fullyrðing eða spurning (fer/fór)