Málfræði Flashcards

1
Q

Hvað einkennir lýsingarorð

A

Þau stigbreytast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frumtölur

A

Einn, tveir, þrír…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Raðtölur

A

Fyrsti, annar, þriðji…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hundrað og þúsund o.fv eru?

A

Nafnorð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Viðskeyttur greinir

A

Hestur-inn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Laus greinir

A

Hinn góði hestur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru fornöfn

A

Öll fallorð sem eru ekki n.o l.o t.o eða gr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ábendingarfornöfn

A

Sá, þessi, hinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Spurnarfornöfn

A

Hver, hvor, hvaða, hvílíkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afturbeygt fornafn

A

Sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Persónufornöfn

A

Ég, þú, hann, hún, hán…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Óákveðin fornöfn

A

Annar, fáeinir, enginn, neinn, ýmis, báðir, sérhver, hvorugur, sumir, hver og einn, hvor og nokkur eitthver

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Eignarfornafn

A

Minn, þinn, vor, yðar, okkur, sinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nafnháttur

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Smáorð

A

Óbeygjanleg orð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Upphrópun

A

Hæ, hó, ha, æ, nei, já, Ó, ojæja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Samtenging

A

Tengja saman setningar

T.d og, en eða, heldur, þótt, bæði og…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Atviksorð

A

Lýsa hversu oft hlutir gerast
Lýsa hvenær hlutir gerast
Lýsa því hvar hlutir gerast
Lýsa því hvernig maður gerir hlutina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hversu oft hlutir gerast. Gefðu dæmi (atviksorð)

A

Oft, aldrei, alltaf, sí,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvenær hlutir gerast

A

Bráðum, seint, snemma, undan, árla

21
Q

Hvar hlutir gerast

A

Úti, heima, uppi, niðri, inni

22
Q

Hvernig maður gerir hluti

A

Fallega, illa, vel, lélega…

23
Q

Hvernig veit maður hvort orðið sé l.o eða a.o

A

L.o breytast en ekki a.o

24
Q

Forsetningar

A

Smáorð sem eru á undan fallorði í aukafalli

t.d í, á, til, hjá, um

25
Q

Stofn nafnorða

A

Þf.et
Hestur
um hest hest er stofnið

26
Q

Stofn lýsingarorða

A

Hún er

27
Q

Nútíð

A

Ég er

28
Q

Þátíð

A

Ég…….í gær

29
Q

Framtíð

A

Ég mun….

30
Q

Persónulegar sagnir

A

Þær breytast þegar maður skiptir um persónu
t.d ég mála mynd
Hún málar mynd

31
Q

Ópersónulegar sagnir

A

Breytast ekki þegar maður breytir um persónu
t.d mig dreymir draum
Hann dreymir draum

32
Q

Áhrifa sagnir

A

Þær sagnir sem taka með sér orð í aukaföll (andlag)

t.d: hann keypti bíl

33
Q

Áhrifalausar sagnir

A

Þær eru alltaf í nefnifalli (Sagnfylling)

t.d hann heitir Guðmundur

34
Q

Stofn sagnorða

A

Það finnst í nafnhætti og ef maður tekur sérhljoðan í burtu

35
Q

Sjálfstæðar sagnir

A

Þær segja fulla hugsun

Dæmi: ég les

36
Q

Ósjálfstæðar sagnir

A

Þær segja ekki fulla hugsun

Dæmi: hann heitir

37
Q
  1. Km
A

38
Q
  1. Km
A

Ég……. Í gær

39
Q
  1. Km
A

Við……. Í gær

40
Q
  1. Km
A

Ég hef

41
Q

Germynd

A

Þar sem gerandinn er aðalhlutverk-eitt sagnorð

Dæmi: Kjartan kyssir Emblu

42
Q

Þolmynd

A

Þar sem þolandi er aðalhlutverk- ALLTAF TVÖ SAGNORÐ

Dæmi: Embla var kysst af Kjartani

43
Q

Miðmynd

A

Enginn sérstakur gerandi eða þolandi í setningunni-sögnin endar alltaf á [st]

44
Q

Veik beyging

A

Enda á ði, ti, di

45
Q

Sterk beyging

A

Sagnirnar hafa enga endingu

46
Q

Boðháttur

A

Skipun og er alltaf í 2.p

47
Q

Lýsingarháttur nútíðar lh.nt

A

Endar á -andi

48
Q

Viðtengingaháttur (vh)

A

Nota hjálpar orðið þótt til þess að finna viðtengingarhátt

49
Q

Framsöguháttur (fh)

A

Þessi venjulega n.t eða þ.t, er oftast bein fullyrðing eða spurning (fer/fór)