Skipulagsferlið og ’top-down’ í áttina að ’bottom-up’ ferl (Stebba) Flashcards

1
Q

Verkaskiptingu og ábyrgð mismunandi aðila (umsjón) í stjórnsýslunni varðandi skipulagsgerð er hægt er að setja fram myndrænt sem lagskiptingu. Sýnið með þessum hætti hvað helstu aðilar sjá um í megin dráttum.

A

Alþingi og ríkisstjórn : Lagasetning, áætlanir á landvísu, staðfesting skipulaga-eftirlit, landsskipulagsstefna, áætlar í einstökum málaflokkum er varðar landnotkun.

Sveitafélög : svæðis-, aðal- og deiliskipulag, umhverfismat, byggingar og framkvæmdarleyfi.

Framkvæmdaraðilar : Hönnun og ráðgjöf, mat á umhverfisáhrifum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefnið öll skipulagsstigin á Íslandi og teiknið þau upp myndrænt (lagskipt). Nefnið hvað stefna snýr að ríki og hvaða skipulagsstig að sveitafélögum?

A
  1. Landsskipulag
  2. Svæðisskipulag
  3. Rammaskipulag
  4. Aðalskipulag
  5. Deiliskipulag
  6. Hverfisskipulag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skipulagsfræði fjallar um ferla og innihald. Ferlarnir hafa breyst frá því að vera “top down” eða sérfræðingaskipulag (incremental planning) yfir í “bottom-up” samráðsskipulag (collaborative planning). a) Út á hvað gengur samráðsskipulag? b) Nefnið dæmi um lögbundið svæðisskipulag sem unnið var með þessum hætti.

A
  1. Samráðsskipulag : Að tekið sé meira tillit til notenda og að þeir fái að hafa skoðanir
    - Post-moderniskar áherslur: félagslegi þátturinn mikilvægur
    - Viðurkennt að ekki er hægt að reikna út alla hluti-áhersla á að ná til fólks og byggja upp samtal
    - Línur verða óljósari í byrjun í það minnsta
    - Áhrif dyggðakenningarinnar gætir : Hver ert þú? hver er ég? hvað get ég gert til að láta gott af mér leiða?

Sá lærir sem lifir

  1. Borgarlínan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skipulagsferlið sjálft hefur þróast frá því að vera kallað ’top-down’ í áttina að ’bottom-up’ ferli. Hvað er átt við í þessu samhengi og í hverju felst munurinn í megindráttum?

A
  1. Top-down :
    Kerfisbundið rökhyggju skipulag.
    - Móderniskar áherslur
    - Sérfræðiútreikningar og lítið samráð - stýrt af yfirvaldi
    - Skýrar línur, hvað taldist rétt “sannleikur”
    - Undir áhrifum nytjahyggju og skyldukenningarinnar - reglur - lítill sveiganleiki
  2. Bottom-up : Samráðs skipurlag
    - Post-moderniskar áherslur - félagslegi þátturinn mikilvægur
    - Viðukennt að ekki er hægt að reikna út alla hluti - áhersla að ná til fólks og byggja upp samtal
    - Línur verða óljósari í byrjun í það minnsta
    - áhrif duggðarkenningarinnar gætir - hvert ert þú? hver er ég? hvað get ég gert til að láta gott af mér leiða?
    - * sá lærir sem lifir*
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly