Quizlet Flashcards
Hver hefur oft verið nefndur faðir borgarskipulags? og hvaða borgareinkenni er kennt við hann sem var grunnur að borgum Grikkja og Rómverja?
-hippodamus
- Hannaði borgina miletus
-hippodamian eða grid plan er grunnurinn að borgum grikkja og rómverja
-lagði drög að alexandriu - stærsta dæmi um borgarskipulag á þeim tíma
Nefnið 10 lykilatriði í sjálfbæru skipulagi?
-Aukinn þéttleiki
-Skilvirkari landnotkun - blöndun
-Vandað húsnæði og hönnun
-Sjálfbært hagkerfi
-Minni bílaumferðar -Vistvænar samgöngur
-Minni mengun og úrgangur
-Endurheimt náttúrulegra vistkerfa
-Lifandi umhverfi og “sence of place”
-Heilbrigt félagslegt umhverfi
-Aukin samfélagsleg þátttaka
-Varðveisla menningar og kjarna
Sýnið verkaskiptingu og ábyrgð mismunandi aðila í stjórnsýslunni?
-Alþingi og ríkisstjórn: Lagasetning, áætlanir á landsvísu, staðfesting skipulaga - eftirlit, landsskipulagsstefna, áætlar í einstökum málaflokkum er varða landnotkun
-Sveitafélög: svæðis-, aðal- og deiliskipulag, umhverfismat, byggingar og framkvæmdaleyfi
-Framkvæmdaraðilar: Hönnun og ráðgjöf, mat á umhverfisáhrifum
Hvers vegna eru forsendur mikilvægar í skipulagsgerð?
Undirbúningur fyrir skipulagsgerð og rýni í forsendur er mjög mikilvægur!
-Lýsir þróun svæðis
-Undirstaða fyrir spár og frekari framvindu
-Er grunnur að rýmismyndun - fagurfræði og formfræði
Nefnið 4 flokka skipulagsforsenda :
- samfélgaslegar forsendur
- hagrænar forsendur
- náttúrulegar forsendur
- byggðar forsendur
Nefndu dæmi um samfélgaslegar forsendur :
- Íbúafjöldi
- Bílaeign
Nefndu dæmi um hagrænar forsendur :
-Fjöldi starfa í mismunandi atvinnugreinum
-Landþörf mismunandi atvinnugreina
-Fjöldi m2 í atvinnuhúsnæði
Nefndu dæmi um náttúrulegar forsendur :
Náttúruvernd
vatnsvernd
náttúruminjar
vistkerfi, dýralíf og gróður
veðurfar
andrúmsloft
náttúruvá
Nefndu dæmi um byggðar forsendur :
menningaminjar
Fornleifar
Friðuð hverfi eða byggingar
Búsetu landslag
Gamlir sorphaugar eða urðunarstaðir
Hver eru öll skipulagsstigin á íslandi :
landsskipulag
svæðisskipulag
rammaskipulag
aðalskipulag
deiliskipulag
hverfisskipulag?
Hvaða skipulagsstig kveður á um landnotkunarflokka?
Aðalskipulag
Skilgreinið svæðisskipulag :
“skipulagsáætlun tveggja eða fleiri sveitarfélaga þar sem sett er fram sameiginleg stefna þeirra um byggðaþróun og þá þætti landnotkunar sem þörf er talin á að samræma vegna sameiginlegra hagsmuna hlutaðeigandi sveitarfélaga”.
Hvar er svæðisskipulag lögbundið :
Lögbundið á höfuðborgarsvæðinu annars valkvætt hvort eitt eða fl. sveitafélög standið að gerð svæðisskipulaga
-staðbundin ákvörðun - stefnumótandi aðgerðaráætlun
Deiliskipulagi er lýst með skipulagsskilmálum. nefnið dæmi um hvað þeir kveða á um :
“Deiliskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði eða reit innan sveitarfélags. Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðamynstur, þ.m.t. nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form eftir því sem við á og aðrar skipulagsforsendur sem þurfa að liggja fyrir vegna byggingar- og framkvæmdaleyfa.
Kveða á um:
-landnotkun og notkun einstakra lóða
-lóðamörk
-byggingarmagn
-nýtingarhlutfall
-samgöngur
-bílastæði
-frágang lóða
-kvaðir
Nýtingarhlutfall :
Hlutfall milli brúttóflatarmáls bygginga á lóð eða reit og flatarmáls lóðar eða reits. Um skilgreiningu brúttóflatarmáls fer samkvæmt íslenskum staðli ÍST50.
Top down ?
“Top down”
- Kerfisbundið rökhyggju skipulag (system rational planning)
-‘modernískar’ áherslur
-Sérfræðiútreikningar og lítið samráð - stýrt af yfirvaldi
-Skýrar línur, hvað taldist rétt - “sannleikur”
-Undir áhrifum nytjahyggju og skyldukenningarinnar - reglur - lítill sveigjanleik
Til hvaða fornu menningar má rekja rúðunetsskipulagið?
í Egyptalandi til forna
Talið er að vestræn menning byggi á þremur megin stöðum, hverjar eru þær?
menningu grikkja
menningu rómverja
kristinni trú
Skilgreinið aðalskipulag :
“Aðalskipulag er skipulagsáætlun fyrir eitt sveitarfélag og skal taka til alls lands innan marka sveitarfélagsins. Í aðalskipulagi er sett fram stefna sveitarstjórnar um þróun sveitarfélagsins varðandi landnotkun, byggðaþróun, byggðamynstur, samgöngu- og þjónustukerfi og umhverfismál.”
Nefnið 3 tegundir gagna sem lýsa aðalskipulagi og eina sem lýsir því hvernig stefnan var mótuð :
Greinargerð, umhverfisskýrsla og uppdrættir
ein sem lýsir því hvernig stefnan var mótuð: greinagerð
Skilgreinið þéttleika byggðar
Byggingarmagn miðað við flatarmál lands sem m.a. er lýst með nýtingarhlutfalli eða reikningsstærðum eins og íbúar/ha eða íbúðir/ha.
Nefnið dæmi um aðalskipulagsgerð þar sem aukinn þéttleiki byggðar spilaði stórt hlutverk :
reykjavík
Skipuleggja mestan þéttleika byggðar í næsta nágrenni við lykilbiðstöðvar strætisvagna. - borgarlínuna
Verkaskipting og ábyrgð mismunandi aðila í stjórnsýslunni varðandi skipulagsgerð (Stjórnun) :
Umhverfisráðherra, yfirstjórn skipulagsmála
skipulagsstofnun, ráðherra til aðstoðar
sveitastjórnir og skipulagsnefndir, -bera ábyrgð á og annast gerð skipulagsáætlana -veita byggingar og framkvæmdaleyfi -hafa eftirlit með að byggingar/framkvæmdir séu í samræmi við skipulag
Út á hvað gengur samráðsskipulag ?
Að tekið sé meira tillit til notenda og að þeir fái að hafa skoðanir?
*post-moderniskar áherslur -félagslegi þátturinn mikilvægur
*Viðurkennt að ekki er hægt að reikna út alla hluti -áhersla á að ná til fólks
og byggja upp samtal
*Línur verða óljósari í byrjun í það minnsta
*Áhrif dyggðakenningarinnar gætir - hver ert þú? Hver er ég? Hvað get ég
gert til að láta gott leiða af mér?
*“Sá lærir sem lifir”
Í deiliskipulagi eru áhrif skipulagsins skoðuð út frá ýmsum umhverfisþáttum. Nefnið minnst 8 umhverfisþætti
- Vistkerfi
- Auðlindir
- Landslag
- Ásýnd
- Útsýni
- Hljóðvist
- Loftgæði
- Hagkvæmni
- Veðurfar
- Varðveislugildi
- svipmót byggðar og einstakra bygginga o.fl.
Meginmunurinn á skýringaruppdrætti og deiliskipulagsuppdrætti :
Deiliskipulagsuppdráttur
* bindandi ákvarðanir
Skýringaruppdrættir
* Ekki bindandi ákvarðanir
Nefnið minnst 4 ástæður fyrir því að byggðaþróun átti sér seint stað á Íslandi :
-Miðstýrt yfirvald lengi vel ekki til staðar
-Nægt landrými - frelsi
-Sjálfsþurftarbúskapur
-Tækni t.d. plógurinn og áveitur skiluðu sér ekki í þéttingu byggðar
-Umfang fiskveiða ekki fyrr en þegar markaðir opnast
-Valda- eða efnastétt verður seint til
-Stjórnsýslu og framkvæmda-starfssemi of dreifð (sýslu- og amtmannssetrin) og yfirmaðurinn (stiftamtmaður) var í Kaupmannahöfn
-Mennning (að Skálhotli og Hólum).
-Náttúrufræðilegar takmarkanir
Nefnið minnst 2 landfræðilegar takmarkanir fyrir þróun byggðar á Íslandi
-Landslag
*Sterkar landfr.l. heildir
*Byggð aðeins á kraga kringum landið
*Skorið af stórfljótum
-Veðurfar
*Akuryrkja ekki möguleg vegna kulda
Út frá framreiknuðum íbúafjölda er hægt að áætla ákveða þætti sem hafa mikil áhrif í skipulagi, nefnið minnst 2 dæmi :
út frá því er hægt að finna þörf fyrir húsnæði og þjónustu
Út frá framreiknuðum íbúafjölda eru áætlaðar fjöld nýrra íbúða, starfa og aukning á atvinnuhúsnæðis
Hvaða skipulagsstefna snýr að ríki?
Landsskipulagsstefnan
Hvaða skipulagsstefna snýr að sveitafélögum?
Svæðis, aðal og deiliskipulag
Nefnið minnst 4 dæmi um forsendugögn við gerð almenningssamgangna :
- Íbúafjöldi
- Bílaeign
- Fjöldi starfa í mismunandi atvinnugreinum
- Landþörf mismunandi atvinnugreina
- Fjöldi m2 í atvinnuhúsnæði
Í deiliskipulagi er kveðið nánar á um útfærslu á aðalskipulagi fyrir einstök svæði eða reiti innan sveitarfélags. Í hverskonar gögnum er þessi forskrift að mótun (byggðs) umhverfis sett fram og hver eru bindandi?
- í greinargerð
Bindandi ákvarðanir - á uppdráttum
Bindandi ákvarðanir - á skýringaruppdrætti og með líkönum/myndum ef með þarf
- Ekki bindandi ákvarðanir
Nefnið minnst 4 dæmi um skipulagsskilmála sem að settir eru fram í deiliskipulagi
- Landnotkun og notkun einstakra lóða
- Lóðamörk
- Byggingarmagn
- Nýtingarhlutfall
- Samgöngur
- Bílastæði
- Frágang lóða
- Kvaðir
Almennt séð eru orsakir þéttbýlismyndunar taldar háðar náttúru- og landfræðilegum takmörkunum
-Landslag
-Veðurfar
-Vatnsöflun
-Samgönguæðar
-Náttúruhamfarir
Almennt séð eru orsakir þéttbýlismyndunar taldar háðar ýmiskonar starfssemi og valdi.
-Yfirvald (trúarbrögð)
-Landbúnaður
-Fiskveiðar
-Iðnaður
-Frumiðnaður
-kolavinnsla
-Úrvinnsluiðnaður
-Þjónustuiðnaður
Í Reykjavík byggðist upp hverfi sem einkenndist af randbyggð fjölbýlishúsa og einkenndist af byggingastíl sem fyrstu íslensku arkitektarnir kynntust um aldamótin. Nefnið eitt gott dæmi!
Hringbraut
Hvað er skipulagsfræði ?
-Þverfagleg grein sem m.a. fæst við gerð áætlana um notkun lands og byggðarþróun
-Framtíðarsýn og leiðarljós
-Skapa ramma
-Samskiptahæfni og tengsl
Hvað er borg - skilgreining aristotelesar?
-“Borg er samansafn eða hópur fólks (á afmörku svæði) sem er sjálfu sér nægt um lífsnauðsynjar”
Hvað er borg - skilgreining thomlinson ?
-“Borg er fjölbreytt samansafn mannvirkja og fólks á tiltölulega afmörkuðu svæði. Þar sem fólkið starfar við þjónustu-störf og hefur tileinkað sér lífstíl sem einkennist af ópersónulegum samskiptum”
Hvað er borg í dag ?
- Á norðurlöndunum: 200 íbúar þar sem fjarlægð milli húsa er ekki meiri en 200m
-Hérlendis: 50 íbúar þar sem fjarlægð milli húsa er ekki meiri en 200m
Takmarkanir fyrir þéttbýlismyndun :
-Landslag, veðurfar, vatnsöflun, samgönguæðar, fiskveiðar, iðnaður, frumiðnaður, úrvinnsluiðnaður, þjónustuiðnaður
Fyrstu borgirnar :
-Bæir byrjuðu að þróast við stórfljót í ikjölfar akuryrkju og húsdýrahalds
-Form borga í fornöld réðist af: Varnarhlutverki og Valdi trúarleiðtogans
Þrjú tímabil grikkja :
-arkaiske tímabilið
-klassiske tímabilið
-helleniska tímabilið
Uppruni miðaldaborga má rekja til 5 meginstoða :
-1 úr klaustrum eða köstulum
-2 á grunni rómverskra herdeilda
-3 við krossgötur verslunar og pílagrímsferða
-4 við ám(brýr) og náttúrulegar hafnir
-5 frá grunni af skipan lénsherrum/valdhöfum
Fjögur tímabil í bygginasögunni :
-býsanska
-karlunga
-rómanska
-gotíska
Endurreisn :
-Endurfæðing á hámenningu fornaldar
-Klassískur arkitektúr
-kirkjur, hallir og villur - lystigarðar
Hlaðstíll - barokk :
-einveldi konunga styrktist
-arkitektúr og skipulag einkennist af forystuhlutverki, lúxus yfirstéttar og yfirhlöðnu skrauti
-Íburður í kirkjum
-áhrif skipulagshugmyndanna í höfuðborgum evrópu
sögulega tímabilið :
-Nýklassískur, nýrómanskt, nýgotneskur stíll
-blöndun stílbrigða
-iðnbyltingin
-opinberar byggingar
-útþensla borga
-hugsjónarmennirnir Ebenezer Howard og Robert Owen kynntu garðaborgina
-Arts and crafts hreyfingin
20.öldin :
-garðborgirnar áttu að sameina það besta úr borg og sveit
-íbúar sjálfum sér nægir um nauðsynjar
-grunnur að úthverfaskipulagi
-miklir flutningar fólks til borga
Le corbusier :
-the city of tomorrow
-the radiant city
-skýjakljúfur með skrifstofum og íbúðum
-hraðlestir og hraðbrautir
-græn svæði inn á milli
-samgöngumiðstöð í miðjunni
-gangandi umferð aðskilin
-hverfi fyrir ríka
-úthverfin fyrir verkamenn
-gagnrýni: bílar fá of mikið vægi og fólk hittist ekki
Nýlistastefnur :
-art nouveau og jugend
-modernismi/funkis td bauhaus og vesturbær reykjavíkur
-art deco
-eftir stríð, lífræn form, frelsi í sköpun
-brútalismi
-strúktúralismi
-postmodernismi
-minimalismi í lok aldarinnar
Sjálfbært skipulag :
-aukinn þéttleiki
-skilvirkari landnotkun - blöndun
-vandað húsnæði og hönnun
-sjálfbært hagkerfi
-minni bílaumferðar - vistvænar samgöngur
-minni mengun og úrgangur
-endurheimt náttúrulegra vistkerfa
-lifandi umhverfi og sense of place
-heilbrigt félagslegt umhverfi
-aukin samfélagsleg þátttaka
-varðveisla menningar og kjarna
ísland í átt til kaupstaðar :
Upp úr miðri 18.öld
-bygging steinhúsa fyrir embættin
-stofnun innréttinga
-samfelld röð verslana við hafnarstræti
-brýr yfir á og læki í nágrenninu
-alþingi
-banki og símasamband
Guðmundur Hannesson :
-læknir
-skrifaði tímamótarit um byggingar og skipulagsmál árið 1916
-áhrif garðborgarstefnunnar
-lagði til að sett yrði viðmið um:
-hæðir húsa
-yfirbragð og samræmi
-brunagaflar
-aðgreiningu starfsemi - mikilvægt hreinlætisatriði
-torg, garðar og leiksvæði
Áhrifavaldar þróun byggðar á íslandi :
-tækni og veitukerfi höfðu mikil áhrif á staðsetningu byggðar og á heilbrigðara umhverfi
-ýmis félagsleg kerfi
-áhrif kreppunnar
-áhrif hernámsins
Umhverfisráðherra :
-Setur fram landsskipulagsstefnu
-Staðfestir svæðis- og aðalskipulag þegar Skipulagsstofnun telur að synja beri skipulagi að hluta eða öllu leyti.
-Getur veitt undanþágu frá einstökum greinum skipulagsreglugerðar þegar sérstaklega stendur á.
Skipualagsstofnun starfar samkvæmt :
skipulagslögum, lögum um umhverfismat áætlana og lögum um mat á umhverfisáhrifum.
Skipulagsstofnun :
1. Hvert er hlutverk hennar?
2. Hverju sinnir hún ?
3. Helstu verkefni
- Starfar á grundvelli skipulagslaga og laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana
- Sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi.
- Stjórnsýsla :
- yfirferð og staðfesting svæðis og aðalskipulags
- Yfirferð deiliskipulags
- Ákvörðun um tilkynningarskyldar framkvæmdir álit um matsáætlanir og umhverfismat framkvæmda
Hlutverk sveitastjórnar :
-Bera ábyrgð á gerð skipulagsáætlana - svæðis-, aðal- og deiliskipulaga
-Veita framkvæmdaleyfi
-Hafa eftirlit með að framkvæmd skipulags og framkvæmda- leyfisskyldum framkvæmdum
-Halda skrá yfir allar jarðir, lönd og lóðir innan sveitarfélagsins sem verður hluti -Landskrá fasteigna
-Samþykkir skiptingu jarða, landa og lóða.
Skipulagsfulltrúi :
-Skipulagsfulltrúi er starfsmaður skipulagsnefndar
-Hann hefur umsjón með:
:skipulagsgerð, þ.m.t. skipulagsvinnu sem unnin er af utan aðkomandi ráðgjöfum og einkaaðilum.
:að framsetning gagna og málsmeðferð uppfylli ákvæði skipulagslaga og skipulagsreglugerð
:útgáfur framkvæmdaleyfa að fengnu samþykki sveitarstjórnar.
:eftirliti með því að framkvæmdir séu í samræmi við útgefin leyfi.
:að gögn séu tryggilega varðveitt sem ákvarðanir skipulagsnefndar eru byggðar á.
Skipulagsnefnd :
-í hverju sveitarfélgai, kosin af sveitarstjórn
-fara með skipulagsmál - þ.m.t. umhverfismat áætlana
-Fjalla um stefnumörkun í skipulagsmálum
-hafa forgöngu um gerð og breytingar á skipulagi
-annast kynningu og auglýsingu á skipulagi
-annast grenndarkynningar
-fjalla um athugasemdir við auglýstum skipulagstillögum
-gera tillögu til sveitarstjórna um endanlega afgreiðslu skipulagstillagna
-veita umsagnir um hvort framkvæmdir séu í samræmi við skipulag
-hafa eftirlit með því að framkvæmdir háðar framkvæmdaleyfi séu í samræmi við skipulag
Skipulagsráðgjafar :
-Veita faglega aðstoð til sveitarfélaga og einkaaðila við gerð skipulags-áætlana svo sem um:
:gagnaöflun
:kynningu og samráð
:mótun tillagna
:umhverfismat tillagna
:framsetningu tillagna
Hvert er markmið alls skipulags?
Að fylgjast með og leiðbeina hverju samfélagi í gegnum breytingar sem þau verða fyrir þannig að allir njóti góðs af.
Tegundir gagna :
-Lög og reglugerðir
-Áætlanir stjórnvalda, alþjóðlegar skuldbindingar og gildandi skipulagsáætlanir
-Skýrslur sérfræðinga, úttektir rannsóknir
-Þekking staðkunnugra
-Almenningur
-Gögn eru ýmist tölfræðileg eða lýsandi, útgefin eða óbirt, skrifleg eða munnleg
Lýðfræðilegar og hagrænar upplýsingar eru mælikvarðar á:
-stærð, samsetningu og stöðu samfélags.
-Þróun samfélags
-Framtíðarstaða samfélags
-Spá fyrir um skipulags-/þróunarvandamá lsamfara íbúaþróun og hagrænni þróun.
Þrír mikilvægir þættir fyrir skipulag einstaks svæðis :
-Stærð samfélagsins og hagkerfisins
-Samsetning samfélags og hagkerfis
-dreifing íbúa og atvinnulífs
Áætlanir á landsvísu - markmið :
-Greiðari samgöngur
-Hagkvæmni við uppbyggingu og rekstur
-Umhverfislega sjálfbærar samgöngur
-Öryggi
-Jákvæð byggðaþróun
Landsskipulag :
-Var samþykkt á Alþingi 16. mars 2016
-Gefur tóninn fyrir landshlutabundnar áætlanir
-Markmið landsskipulagsstefnu er að setja fram leiðarljós um:
:Landnotkun
:nýtingu lands og landgæða
-landsskipulags-stefnu er ætlað að stuðla að samræmingu í stefnumótun ríkis og sveitarfélaga um landnotkun og nýtingu lands.
Rammaskipulag :
-hluti aðalskipulags , þ.s. um afmörkuð svæði sveitarf. er að ræða
-ákvarða nánar landnotkun, svo sem um meginþætti þjónustukerfa og að afmarka byggingarsvæði eða áfanga deiliskipulagsáætlana.
-Fjórir megin efnisflokkar:
:stefnu um skipulag á miðhálendi íslands
:stefnu um skipuæag í dreifbýli
:stefnu um búsetumynstur og dreifingu byggðar
:stefnu um skipulagá haf- og strandsvæðum
Helstu verkþættir aðalskipulags :
- Verkáætlun
- Forsendur og öflun gagna
- tillögugerð og matslýsing
- stefumótun og umhverfismat
- kynning og samráð
- lokaafgreiðsla og staðfesting
- endurskoðun
Forsendur aðalskipulags :
-Gildandi skipulag og önnur stefna stjórnvalda
-Skipulagsáætlanir á sveitarfélagamörkum
-Náttúrfarslegar forsendur
-Hagrænar og félagslegar forsendur
-Eignarhald á landi
Viðfangsefni aðalskipulags :
-Landnotkun
-Samgöngur og veitur
-Umhverfismál
-Þéttleika byggðar og byggðamynstur
-Takmarkanir á landnotkun (Verndun)
-Umhverfismat áætlunar
Mótun stefnu aðalskipulags :
-Leiðarljós
-Meginmarkmið
-Markmið í einstökum málaflokkum
-Skoðaðir eru mismunandi valkostir til þess að ná settum markmiðum
Helstu verkþættir deiliskipulags :
- lýsing auglýst
- gagnaöflun og greining
- samráð/ umhverfismat/valkostir
- tillögugerð og framsetning
- formleg málsmeðferð
Framsetning deiliskipulags :
-Nánari útfærsla á aðalskipulagi fyrir einstök svæði eða reiti innan sveitarfélags
-Forskrift að mótun (byggðs) umhverfis, sett fram:
:í greinargerð
-Bindandi ákvarðanir
:á uppdráttum
-Bindandi ákvarðanir
:á skýringaruppdrætti
-Ekki bindandi ákvarðanir
Umhverfisþættir deiliskipulags :
Vistkerfi
Auðlindir
Landslag
Ásýnd
Útsýni
Hljóðvist
Loftgæði
Hagkvæmni
Veðurfar
Varðveislugildi
svipmót byggðar og einstakra bygginga
Helstu samráðaatriði í deiliskipulagi :
Umgengni við náttúrsvæði
Náttúruvá
Verndargildi húsa
Umgengni um fornleifar
Veghelgunarsvæði
Umferðarhávaði
Hverfaskipulag :
-myndar heildstæða hverfaeiningu
-Viðfangsefni hverfisskipulags.
-setja almennar reglur eða skilmála um yfirbragð, þróun og varðveislu byggðarinnar m.a. með hliðsjón af húsakönnun.
-Taka afstöðu til ónýttra byggingarheimilda
-umfang og yfirbragð mannvirkja
-breytingar og viðhald húseigna í stað byggingarreita
-skilmála um nýtingarhlutfall eða byggingarmagn
Hvað er siðfræði ?
Siðfræði er heimspekileg fræðigrein sem fæst við að rýna og rannsaka siðferði , það er - þau gildi og viðmið sem leggja línurnar fyrir samfélag/menningu með viðmiðunarreglum og tilskipunum
Mismunandi gildi :
Fagurfræðileg gildi
list, fegurð og hve aðlaðandi eitthvað er
Vísindalegt gildi
þekking, sannleikur, rannsóknir, tilraunir etc.
Hagfræðilegt gildi
Framleiðslu, afköst, markaðsverð etc.
Aðferðarfræðileg gildi
Leiðir að markmiðum, tæknilega virkni, notagildi tækja etc.
Siðferðileg gildi
Hvað er gott og vont, hvað ræður hegðun einstaklings og vali hans
Landslags/rýmisfræðilegt gildi
Fyrir hvað stendur landslagi, hversu mikil heild…
Vistfræðilegt gildi
Fjölbreytileiki, hversu náttúrulegt…
Umhverfisleg gildi
Heilbrigði, öryggi, sjálfbærni
Menningarleg og söguleg gildi
samfella, upprunaleiki
Félagslega menningarleg gildi
Sérkenni, fjölbreytileik
Félagsleg hagræn gildi
Velferð, atvinna
Viðmið :
-Viðmið eru leiðbeiningar eða fyrirmæli sem segja hvað við eigum að gera eða hvað við ættum að gera undir vissum kringumstæðum.
-Viðmið ganga út á að verja eða hvetja til ákveðinnar hegðunar
Mismunandi viðmið :
- Persónuleg viðmið
Afleiðing einhvers úr persónulegri sögu, tengsla og bindinga - Fagleg viðmið
Afleiðing þess hvaða hlutverk stétt hefur í samfélaginu - Almenn viðmið
Á við um alla sem tilheyra samfélagi óháð sögu, fagstétt, hlutverki eða öðru
Land ethics :
Samkvæmt Aldo Leopold, er “land ethics” heimspekin sem skoðar hvernig ákvarðanir eru teknar um landnotkun og hvernig breytingar á landi eru skilgreindar”
-Leopold gagnrýndi ráðandi einstaklingsmiðaða og hagfræðilega grundvallaða forgangsröðun
-Mælti fyrir vistfræðilegri nálgun og heilstæðari sýn
Vistspor :
Mælir hve marga hektara af frjóu landi einn meðalmaður þarf til að mæta neyslu þörfum sínum á ári
Bottom up :
“Bottom up”
- Samráðs skipulag (collaborative planning)
-post-moderniskar áherslur - félagslegi þátturinn mikilvægur
-Viðurkennt að ekki er hægt að reikna út alla hluti - áhersla á að ná til fólks og byggja upp samtal
-Línur verða óljósari í byrjun í það minnsta
-Áhrif dyggðakenningarinnar gætir - hver ert þú? Hver er ég? Hvað get ég gert til að láta gott leiða af mér?
-“Sá lærir sem lifir”
Íslenskur lagarammi 1917 :
frumvarp til skipulagslaga
Íslenskur lagarammi 1921 :
grunnur að lögum um skipulag kauptúna og sjávarþorpa
gerðir uppdrættir af flestum íslenskum þéttbýlisstöðum
Íslenskur lagarammi 1964 :
Kerfisbundin áhrif í lögum
öll sveitarfélög eru skipulagsskyld
Íslenskur lagarammi 1997 :
skipulags og byggingarlög
skipulagsstjórn ríkisins lögð niður og verkefni hennar færð til sveitarfélaga og skipulagsstofnunar
aðalskipulag ber að gera fyrir öll sveitarfélög
möguleikar almennings til þátttöku í mörkun stefnu í skipulagsmálum
framkvæmdaleyfi
Íslenskur lagarammi 1998 :
Skipulagsgerð nr 400
landnotkunarlfokkum gert nánari skil
umhverfisráðherra með yfirstjórn
sveitastjórnir annast svæðis, aðal og deiliskipulags
í hverju sveitafélgai skal starfa skipulagsnefnd sem er kjörin af sveitarstjórn
lög um mat á umhverfiáhrifum og umhverfismat áætlanna
Íslenskur lagarammi 2010 :
skipulagslög nr 123
gera á grein fyrir áhrifum skipulagsáætlana og einstakra stefnumiða hennar á umhverfið
landskipulagsstefna
lýsing skipulagsáætlana
breytt svæðisskipulag
skipulagsstofnun fær vald til að staðfesta áætlanir
rammahluti aðalskipulags
hverfaskipulag
afgreiðsla
gjaldtökuheimild hjá sveitafélögum v skipulagsgerðir
aukið samráð við skipulagsgerð og kynningu
úrskurðarnefnd
Íslenskur lagarammi 2015 :
ný lög um náttúruvernd
líffræðileg frjölbreytni
Íslenskur lagarammi - náttúran - náttúruvernd :
gerð skipulagsáætlana
-umsagnar og náttúruverndarnefnd
meiri háttar framkvæmdir
-breyta ásýnd á umhverfið
hönnun mannvirkja
-falli sem best að svipmóti lands
ræktun
-falli sem best að heildarsvipmóti lands og raski ekki náttúru og menningarminjum
sérstök vernd
-jarðmyndanir og vistkerfi njóta sérstakrar verndar
verndarmarkmið
-vistgerðir, vistkerfi og tegundir
-jarðminjar, vatnasvæði, landslag og víðerni
Íslenskur lagarammi - þjóðminjalög :
skrá um friðlýstar fornleifar
skylt er að fornleifaskráning fari fram áður en gengið er frá svæðisskipulagi, aðalskipulagi eða deiliskipulagi eða endurskoðun
Umhverfismat áætlana :
Frá stefnu til framkvæmda
byrja þarf á að hafa samráð við skipulagsstonun og skrifa matlýsingu
Hvernig á að standa að umhverfismati?
1 yfirlit yfir efni skipulagsáætlunar
2 tengsl við aðrar áætlanir
3 upplýsingar um grunnástand umhverfis
4 umhverfisþættir
5 þættir sem talið er að valdi áhrifum
6 viðmið og umhverfisverndarmarkmið
7 matsferlið og samráðsaðilar
Lykilþættir umhverfismats :
umhverfisaðstæður
umhverfisþættir og viðmið
valkostir
stefnumið
matsaðferðir
mat á áhrifum stefnumiða
endurskoðun
ákvörðun um stefnu, val á stefnukosti
Skipulagsstofnun skiptist í fjögur kjarnasvið og tvö stoðsvið :
fjögur kjarnasvið:
-stefnumótun & miðlun, aðalskipulag, deiliskipulag og umhverfsimat
tvö stoðsvið:
-rekstur & þjónusta og landupplýsingar
Hlutverk sveitarfélaga :
annast gerð svæðis, aðal og deiliskipulags
umhverfismat skipulagstillagna
veita byggingar og framkvæmdaleyfi
hafa eftirlit með framkvæmd skipulags og framkvæmdaleyfis-skyldum framkvæmdum
í hverju sveitarfélagi skal starfa skipulagsnefnd kjörin af sveitarstjórn
með hverri skipulagsnefnd skal starfa skipulagsfulltrúi ráðinn af sveitarstjórn
Hlutverk framkvæmdaaðila :
Hönnun mannvirkja
mat á umhverfisáhrifum
Umhverfismat tillögunnar :
-12 umhverfisviðmið sem eru byggð á heimsmarkmiðum sameinuðu þjóðanna og landslagssamningi evrópu
-almennt er niðurstaða umhverfismatsins sú að áherslur tillögunnar styðji og vinni að þeim umhverfisviðmiðum sem horft var til
20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu :
minni losun GHL
fjölbreytt og lifandi bæjarrými
bætt heilsa og líða íbúa
Miðhálendi - helstu áskoranir :
Helstu áskoranir varða hugmyndir um frekari orkuvinnslu og orkuflutningsmannvirki auk vaxandi fjölda ferðamanna
í aðalskipulagi þarf að gera grein fyrir þörf fyrir áformaða uppbyggingu og skýra hvernig hún fellur að markmiðum um varðveislu víðerna og náttúrugæða
Græna planið :
Sóknaráætlun reykjavíkurborgar og leggur línurnar í fjármálum, fjárfestingum og grænum lykilverkefnum til 10. ára.
byggir á sjálfbærni og skýrri framtíðarsýn um kolefnishlutlaust borgarsamfélag
grænar samgöngur, -innviðir, -hverfi, -nýsköpun og störf munu gegna lykilhlutverki og þannig auka lífsgæði fólks í borginni
Vistvæn byggð - 7 lykiláherslur :
Helsta skipulagstæki hverfisskipulags
samfélga, gæði byggðar, samgöngur, vistkerfi og minjar, orka og auðlindir, mannvirki og náttúruvá
Samráð í hverfisskipulagi - lýðræðisstefna reykjavíkurborgar :
byggir á lýðræðisstefnu reykjavíkur um að hlusta, rýna, breyta og kynna
haft er samráð við íbúa, hagsmunaaðila og opinbera umsagnaraðila á öllum stigum ferilsins
Fasaskipt samráðsferli hverfisskipulags :
1 samráð og verklýsing
2 stefnumótun
3 samráð og kynning á vinnutillögum
4 skilmálagerð
5 samráð og tillögugerð
6 kynningar- og samþykktarferli
Hvað er friðlýsing ?
felur í sér að landsvæði eða náttúrumyndanir fá formlega vernd skv lögum um náttúruvernd
friðlýsingarreglur - unnar í samvinnu hagsmunaaðina
Til hvers er friðlýsing?
Sérstaða svæðis
friðlýsingunni er ætlað að takmarka rask til að vernda td landslag, jarðminjar, dýralíf og gróður á tilteknu svæði
Friðlýsingarflokkar :
flokkur er ákveðinn eftir því hver markmið og tilgangur friðlýsingarinnar eru
9 flokkar:
náttúruvé
óbyggð víðerni
náttúruvætti
friðlönd
þjóðgarðar
landslagsverndarsvæði
verndarsvæði með sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda
fólkvangar
verndarsvæði gegn orkuvinnslu (rammaáætlun)
heil vatnakerfi
friðlýst svæði á íslandi :
132 svæði
Stjórnunar og verndaráætlanir :
Unnar fyrir hvert og eitt friðlýst svæði
friðlýsingarskilmálar útfærðir
fjalla m.a. um
landnýtingu, landvörslu, vöktun, uppbyggingu, fræðslu og miðlun upplýsinga, verndaraðferðir og aðgengi ferðamanna
Íslenskir þjóðgarðar :
Þingvallaþjóðgarður, þjóðgarðurinn snæfellsjökull og vatnajökulsþjóðgarðurinn
Hvað er þjóðgarður ?
Stór náttúrusvæði sem eru lítt snortin og hafa að geyma sérstætt eða dæmigert lífríki, jarðminjar og/eða landslag
Afhverju að stofna þjóðgarð?
saga, menning, minjar, lífríki og jarðfræði, útivist