Hippodamian og gömlu tímar (Magnús) Flashcards
Til hvaða fornu menningar má rekja rúðunetsskipulagið?
Til forn Egyptalands
Hinn gríski Hippodamus hefur verið kallaður faðir borgarskipulags (var uppi 407 f. Kr)? Hvaða borgareinkenni er kennt við hann?
Hannaði borgina Miletus (í Tyrklandi). Alexander mikli fékk hann til að leggja drög að Alexandriu (N-Egyptaland) sem var stærsta dæmi borgarskipulags á þeim tíma. The Hippodamian, eða “grid plan” .
Hver hefur oft verið nefndur faðir borgarskipulags og hvaða borgareinkenni er kennt við hann sem var grunnur að borgum Grikkja og Rómverja?
Hippodamus (c. 407 f.Kr.) oft nefndur faðir borgarskipulags. The Hippodamian, eða “grid plan” er grunnurinn að borgum Grikkja og Rómverja.
Hverjir eru helstu ábyrgðaraðilar í skipulagsgerð og hvað er hlutverk hvers þeirra? Setjið svarið fram myndrænt/lagskipt og sýnið verkaskiptingu og ábyrgð mismunandi aðila með þessum hætti (Rammi skipulags…hvað/hverjir)
Talið er að vestræn menning byggi á þremur megin stoðum. a) Hverjar eru þær? b) Hver er oft kallaður faðir borgarskipulags?
Hippodamus (c. 407 f.Kr.) oft nefndur faðir borgarskipulags.
– Menningu Grikkja – Menningu Rómverja – Kristinni trú.
Almennt séð eru orsakir þéttbýlismyndunar taldar háðar. Náttúru- og landfræðilegum takmörkunum og ýmiskonar starfssemi og valdi. Nefnið minnst 4 dæmi um hvorutveggja
Takmarkanir: – Landslag – Veðurfar – Vatnsöflun – Samgönguæðar – Náttúruhamfarir
Starfssemi: – Yfirvald (Trúarbrögð) – Landbúnaður – Fiskveiðar – Iðnaður – Þjónustuiðnaður.
Hvað er Hippodamian plan / Grid plan?
Rúðukerfi þar sem borg er skipt niður í trúarlegan hluta, íbúa hluta og stofnanna hluta.