Ritgerðaspurning 4 : Stebba Flashcards
1
Q
svör gætu verið 200-250 orð eða um 1-1,5 bls
Gildi (values) og viðmið (norms) leggja línurnar fyrir samfélag/menningu með viðmiðunarreglum (guidlines) og tilskipunum. Ræðið mismunandi gildi (nefnið minnst 6) sem eru mikilvæg í skipulagsfræðinni og nefnið dæmi um það hvernig eitt og sama gildið getur birst í mismunandi viðmiðum. Komið hafa fram ýmsar birtingakenndar hugmyndir um sjálfbær mannvirki eða nýir leiðir í nýtingu orku og efnis. Ræðið hvaða áhrif það kann að hafa.
A
- Fagurfræðileg gildi : List, fegurð og hve aðlaðandi eitthvað er
- Vísindalegt gildi : Þekking, sannleikur, rannsóknir og tilraunir
- Hagfræðilegt gildi : Framleiðsla, afköst, markarðsverð
- Aðferðafræðilegt gildi : Leiðir að markmiðum, tæknilega virkni, notagildi tækja.
- Siðferðilegt gildi : Hvað er gott og vont, hvað ræður hegðun einstaklings og vali hans.
- Landslags/Rýmisfræðilegt gildi : Fyrir hvað stendur landslag, hversu mikil heild?
- Vistfræðilegt gildi : Fjölbreytileiki, hversu náttúrulegt?
- Umhverfislegt gildi : Heilbrigði, öryggi, sjálfbærni
- Menningarleg og söguleg gildi : Samfella og upprunaleiki
- Félagslega menningarleg gildi : Sérkenni, fjölbreytileik
- Félagsleg hagræn gildi : Velferð og atvinna.
Viðmið :