Ísland (Sandra) Flashcards
Nefnið öll skipulagsstigin á Íslandi og sýnið þau myndrænt (lagskipt) og hvernig þau hafa áhrif á hvert annað (t.d. með örvum). Hver þeirra snúa að ríki og hver að sveitafélögum?
- Landsskipulagsstefna
- Svæðisskipulag
- Rammaskipulag
- Aðalskipulag
- Deiliskipulag
Byggðaþróun á Íslandi má rekja aftur til landnáms en hins vegar er ljóst að hún þróaðist mjög seint hérlendis. Hverjar eru helstu ástæðurnar? Nefnið minnst 8 ástæður.
- Miðstýrt yfirvald lengi EKKI til staðar
- Tækni - plógur komu seint
- Áveitur skiluðu sér ekki í þéttingu byggðar
- Umfang fiskveiða ekki fyrr en þegar markaðir opnast
- Valdastétt verður seint til
- Stjórnssýslu og framkvæmdarstarfsemi of dreifð
- Náttúrufræðilegar takmarkanir
- Sjálfsþurftarbúskapur
Nefnið minnst 4 ástæður fyrir því að byggðaþróun átti sér seint stað á Íslandi.
- Miðstýrt yfirvald lengi EKKI til staðar
- Tækni - plógur komu seint
- Áveitur skiluðu sér ekki í þéttingu byggðar
- Umfang fiskveiða ekki fyrr en þegar markaðir opnast
- Valdastétt verður seint til
- Stjórnssýslu og framkvæmdarstarfsemi of dreifð
- Náttúrufræðilegar takmarkanir
- Sjálfsþurftarbúskapur
Nefnið nýlega samþykkta samgöngubót sem á að innleiða á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum.
Borgarlínan
Nefnið minnst 2 landfræðilegar takmarkanir fyrir þróun byggðar á Íslandi
- Byggð aðeins á kraga landsins
- Skorið af stórfljótum
- Akuryrkja ekki möguleg vegna kulda
Á norðurlöndunum var iðnbyltingin seinna en síðan varð hröð upp-bygging borgarhverfa. Í Reykjavík byggðist upp hverfi sem einkenndist af randbyggð fjölbýlishúsa og einkenndist af byggingastíl sem fyrstu íslensku arkitektarnir kynntust um aldamótin. Nefnið eitt gott dæmi!
- Fúnkishús við Ásvallagötu (1935)
- Verkamannabústaðirnir við Hringbraut (1942)