Ísland (Sandra) Flashcards

1
Q

Nefnið öll skipulagsstigin á Íslandi og sýnið þau myndrænt (lagskipt) og hvernig þau hafa áhrif á hvert annað (t.d. með örvum). Hver þeirra snúa að ríki og hver að sveitafélögum?

A
  1. Landsskipulagsstefna
  2. Svæðisskipulag
  3. Rammaskipulag
  4. Aðalskipulag
  5. Deiliskipulag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Byggðaþróun á Íslandi má rekja aftur til landnáms en hins vegar er ljóst að hún þróaðist mjög seint hérlendis. Hverjar eru helstu ástæðurnar? Nefnið minnst 8 ástæður.

A
  1. Miðstýrt yfirvald lengi EKKI til staðar
  2. Tækni - plógur komu seint
  3. Áveitur skiluðu sér ekki í þéttingu byggðar
  4. Umfang fiskveiða ekki fyrr en þegar markaðir opnast
  5. Valdastétt verður seint til
  6. Stjórnssýslu og framkvæmdarstarfsemi of dreifð
  7. Náttúrufræðilegar takmarkanir
  8. Sjálfsþurftarbúskapur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefnið minnst 4 ástæður fyrir því að byggðaþróun átti sér seint stað á Íslandi.

A
  1. Miðstýrt yfirvald lengi EKKI til staðar
  2. Tækni - plógur komu seint
  3. Áveitur skiluðu sér ekki í þéttingu byggðar
  4. Umfang fiskveiða ekki fyrr en þegar markaðir opnast
  5. Valdastétt verður seint til
  6. Stjórnssýslu og framkvæmdarstarfsemi of dreifð
  7. Náttúrufræðilegar takmarkanir
  8. Sjálfsþurftarbúskapur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefnið nýlega samþykkta samgöngubót sem á að innleiða á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum.

A

Borgarlínan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefnið minnst 2 landfræðilegar takmarkanir fyrir þróun byggðar á Íslandi

A
  1. Byggð aðeins á kraga landsins
  2. Skorið af stórfljótum
  3. Akuryrkja ekki möguleg vegna kulda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Á norðurlöndunum var iðnbyltingin seinna en síðan varð hröð upp-bygging borgarhverfa. Í Reykjavík byggðist upp hverfi sem einkenndist af randbyggð fjölbýlishúsa og einkenndist af byggingastíl sem fyrstu íslensku arkitektarnir kynntust um aldamótin. Nefnið eitt gott dæmi!

A
  1. Fúnkishús við Ásvallagötu (1935)
  2. Verkamannabústaðirnir við Hringbraut (1942)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly