Notkun hjúkrunarferla og fagmennska Flashcards

1
Q

Staðlar:

A

Meðferðarsambandið er grunnurinn!!

Markmið:
- Auka jákvæð samskipti skjólstæðings við umhverfið
- Aukið heilbrigði og persónulegur þroski
-Að stula að og viðhalda heildrænni vellíðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hjúkrunarferlið (SPYR ALLTAF Á PRÓFI)

A

Kerfisbundið, einstaklingshæft, unnið í samráði við skjólstæðinginn og skjólstæðingsmiðað

-Mat
- greining
- markmið
- skipulagning/áætlanagerð
- framkvæmd/íhlutanir
- endurmat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mat / heildrænt mat

A

Af hverju leitað hjálpar?

Hvað ógnar öryggi skjólstæðings?
- Sjálfsskaði
- Ofbeldi
- Fráhvörf
- Ofnæmi og lyfjaviðbrögð
- Flog
- Föll eða slys
- Strok
- Lífeðlisfræðilegur óstöðugleiki

Heildrænt Mat
- Hvernig sér skjólstæðingur og aðstandendur veikindin?
- Geðsaga í fjölskyldu og hjá skjólstæðing
- Lyf
- Bjargráð og styrkleikar

Oft staðlaðir spurningalistar
- Geðskoðun
- Listar
- Saga í sjúkraskrá
- Mat annara fagstétta
- Rapport
- SBAR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Greining

A
  • NANDA
  • DSM V
  • ICD 10
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skipulagning/Áætlanagerð

A

Vinnum að með skjólstæðingnum
- Breytist með og miðar að þörfum hans

Skýr
- Lang og skammtíma
- Hægt að mæla

Skrifleg

Gagnreynd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Framkvæmd/Íhlutanir

A

Miða að því að
- Auka innsæi
- Breyta hegðun
- Miða að því hvar í bataferlinu skjóltæðingurinn er staddur
- Samræming meðferðar
- Heilsuefling og fræðsla
- Umhverfis meðferð (milieue therapy)
- Lyf
- Læknisfræðilegar
- Heildrænar

Eftir framhaldsnám
- Samtalsmeðferð
- Þróun
- Ráðgjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Endurmat

A

Samfellt ferli

Skrá vel til að gera starf okkar sýnilegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

GULLSTANDARDINN í meðferð…

A

GULLSTANDARDINN Í MEÐFERÐ GAGNAST EKKI FÓLKI SEM GETUR EKKI NOTAÐ GULLSTANDARDINN!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fagmennska

A

Ábyrgð

Sjálfstæði

Gæði þjónustu

Símenntun

Handleiðsla

Stéttvísi

Samvinna

Leiðtogahlutverkið

Sérfræðihlutverkið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þarfir fólks..

A

Þarfir fólks eru einstaklings og aðstæðubundnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Geðhjúkrun er….

A

Geðhjúkrun er ekki starf, það er starfsferill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly