Notkun hjúkrunarferla og fagmennska Flashcards
Staðlar:
Meðferðarsambandið er grunnurinn!!
Markmið:
- Auka jákvæð samskipti skjólstæðings við umhverfið
- Aukið heilbrigði og persónulegur þroski
-Að stula að og viðhalda heildrænni vellíðan
Hjúkrunarferlið (SPYR ALLTAF Á PRÓFI)
Kerfisbundið, einstaklingshæft, unnið í samráði við skjólstæðinginn og skjólstæðingsmiðað
-Mat
- greining
- markmið
- skipulagning/áætlanagerð
- framkvæmd/íhlutanir
- endurmat
Mat / heildrænt mat
Af hverju leitað hjálpar?
Hvað ógnar öryggi skjólstæðings?
- Sjálfsskaði
- Ofbeldi
- Fráhvörf
- Ofnæmi og lyfjaviðbrögð
- Flog
- Föll eða slys
- Strok
- Lífeðlisfræðilegur óstöðugleiki
Heildrænt Mat
- Hvernig sér skjólstæðingur og aðstandendur veikindin?
- Geðsaga í fjölskyldu og hjá skjólstæðing
- Lyf
- Bjargráð og styrkleikar
Oft staðlaðir spurningalistar
- Geðskoðun
- Listar
- Saga í sjúkraskrá
- Mat annara fagstétta
- Rapport
- SBAR
Greining
- NANDA
- DSM V
- ICD 10
Skipulagning/Áætlanagerð
Vinnum að með skjólstæðingnum
- Breytist með og miðar að þörfum hans
Skýr
- Lang og skammtíma
- Hægt að mæla
Skrifleg
Gagnreynd
Framkvæmd/Íhlutanir
Miða að því að
- Auka innsæi
- Breyta hegðun
- Miða að því hvar í bataferlinu skjóltæðingurinn er staddur
- Samræming meðferðar
- Heilsuefling og fræðsla
- Umhverfis meðferð (milieue therapy)
- Lyf
- Læknisfræðilegar
- Heildrænar
Eftir framhaldsnám
- Samtalsmeðferð
- Þróun
- Ráðgjöf
Endurmat
Samfellt ferli
Skrá vel til að gera starf okkar sýnilegt
GULLSTANDARDINN í meðferð…
GULLSTANDARDINN Í MEÐFERÐ GAGNAST EKKI FÓLKI SEM GETUR EKKI NOTAÐ GULLSTANDARDINN!
Fagmennska
Ábyrgð
Sjálfstæði
Gæði þjónustu
Símenntun
Handleiðsla
Stéttvísi
Samvinna
Leiðtogahlutverkið
Sérfræðihlutverkið
Þarfir fólks..
Þarfir fólks eru einstaklings og aðstæðubundnar
Geðhjúkrun er….
Geðhjúkrun er ekki starf, það er starfsferill