Geðræn endurhæfing Flashcards

1
Q

Bati

A

*Að einstaklingar nái að taka fullan þátt í samfélaginu
*Þrátt fyrir veikindi
*Einkenni hverfa eða minnka
*Að fá að hafa áhrif á og stjórna eigin meðferð og bataferli er lykilatriði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Grunnatriði í bata

A

*Self-direction
*Individualized
*Person-centered
*Empowerment
*Holistic
*Nonlinear
*Strengths-based
*Peer support
*Respect
*Responsibility
*Hope

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Endurhæfing

A

*Þriðja stigs forvörn
*Að aðstoða einstakling að ná til baka eins mikið af fyrri færni og hægt er
*Ólíkar aðferðir
- Langtíma
- Auka á sjálfstjórn
- Stuðningur viðeigandi hverju sinni
- Breytist með breyttri getu
- Henderson

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Henderson

A

“Hið sérstaka hlutverk hjúkrunarfræðings sé
fólgið í því að hjálpa einstaklingnum, sjúkum
eða heilbrigðum, í öllu því sem stuðlar að
heilbrigði og bata eða friðsælum dauðdaga.
Hjúkrunarfræðingar veita aðstoð við það sem
einstaklingurinn sjálfur myndi gera hefði hann
til þess nægan vilja, þrótt og þekkingu. Þetta
gerir hjúkrunarfræðingurinn á þann hátt að
það örvi sjúklinginn til sjálfsbjargar.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gagnreyndur bati

A

Styrkja og styðja endurhæfingu
- Assertive community treatment (ACT)
- Stuðningur vegna atvinnu
- Illness management and recovery (IMR)
- Samþátta meðferð vegna vímuefnavanda og geðsjúkdóms
- Fræðsla til fjölskyldu
- Lyf
- Langtíma búsetuúrræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Alvarlegi geðsjúkdómar

A

Aðaleinkenni sjúkdómur veldur beint
- Dæmi: ofskynjun og ranghugmyndir; skortur á ánægju og lífsleiði

Tengd einkenni tengt svari við veikindum eða meðferð
- Dæmi: einmannaleiki, félagsleg einangrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bati einstaklingsins

A

Þurfa stuðning við að skilgreina og rækta
styrkleika

Sjúkdómur og fordómar mikil áhrif á sjálfsmynd

Einkenni geta getur sveiflast til og frá
- Mikilvægt fyrir stuðningskerfi að aðlagast fljótt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meðferðarheldni

A

Fræðsla
- Tilgangur og kostir lyfja

Meðferðarsamband

Skjlst. lykilmanneskja í þróun meðferðaráætlunar

Tengja lyfjatöku við jákvæðar afleiðingar og því að ná settum markmiðum

Kenna að skrifa niður spurningar tengdar lyfjum

Að hætta að taka lyf er sterklega tengt endurinnlögn í alvarlegum geðsjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fjölskyldan

A

Flestir einstaklingar með alvarlega geðsjúkdóma eru í miklu sambandi við fjölskyldu sína

Um 65% búa með fjölskyldum sínum

Mikilvægt að meta tengsl og mögulegan stuðning

Fjölskyldan mikilvægur upplýsinga, öryggis og stuðningsaðili

Hluti af teyminu ef í lagi vegna skjlst.

Einangrast oft

Missa oft félagslegan stuðning

Skammast sín stundum fyrir hegðun þess sem þjáist af geðröskunum

Þurfa stundum að hætta að vinna utan heimilis til að mæta þörfum þess sem þjáist af geðröskunum

Getur þurft stuðning til að endurbyggja stuðningskerfi

Fjölskyldufræðsla er gagnreynd meðferð!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ólík aðstandenda hlutverk

A

Forráðamenn barna og unglinga
- Lagarammi
- Skömm
- Allir vita betur- og eru ekki hræddir að segja þér það
- Fordómar
- Að eiga langveikt barn

Aðstandendur fullorðinna
- Lagarammi
- Fordómar
- Að eiga langveikan ástvin
- Börn sem aðstandendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mikilvægi félagslegs stuðning fyrir aðstandendur

A

*Helstu aðstandendur
- Foreldrar► makar ► systkini
*Meira umönnunarálag með minni skynjuðum stuðningi
*Aukið heilbrigði (well being) aðstandenda með auknum félagslegum stuðningi
*Stuðningsnet og hópar oft hjálpleg/ir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fjölskylda er…

A

…er það sem þú segir að hún sé
…er ekki fullkominn
…er meira en við sjáum á Facebook
…getur breyst yfir tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Bjargráð fjölskyldu

A

Stuðningur fyrir fjölskyldur
- Að sætta sig við veikindin
- Hafa áætlun um sjálfsræktun
- Halda áfram að stunda mikilvægustu áhugamál
- Tengjast félagasamtökum og stuðningshópum
- Sækja í reynslu annarra, ekki skoðanir þeirra
- Muna að það er hægt að finna sátt og hamingju
- Forðast sjálfsásökun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Umræða

A

Draugur í Vélinni
– Að greina milli draugsins í vélinni og einstaklingsins
– Auðveldar sagt í orði en ætt á borði

Að taka ekki veikindum/einkennum persónulega
– Tökum við fótbroti ástvinar persónulega?

Að setja mörk
– Til hvers?
– Hvenær veit maður hvenær á að setja mörk og hvenær
á að gefa eftir?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Samfélagið

A

Úrræði og viðhorf mikilvægir áhrifaþættir
Við erum málsvarar
- Grunnþarfir
- Fordómar
- Viðeigandi úrræði
- Málastjórn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Áhersluatriði í endurhæfingu

A

Félagsfærni þjálfun
Tryggja að líkamleg heilsa sé í forgrunni
- Lyfja-aukaverkanir
- Lífstíll
- Sjúkdómseinkenni
- Mun lægri lífaldur
- Fleiri langvinnir sjúkdómar

17
Q

Illness management and recovery (IMR)

A

Að öðlast stjórn á einkennum og lifa eins sjálfstætt og hægt er

Gagnreynd nálgun
- Fræðsla
- Meðferðarheldni lyfjatöku
* Einfalda
* Samhæfa
- Fá þjálfun í að hindra bakslag
- Jákvæð bjargráð kennd

18
Q

Fræðsla

A

*Einkenni geta haft áhrif á getu til náms
*Mat er mikilvægt
*Hvernig lærir manneskjan best?
*Einkenni
*Sjúkdómsgangur
*Möguleg orsök veikinda
*Greiningarpróf
*Lífstílsbreytingar
*Meðferðarinngrip
*Meðferðarútkomur

19
Q

Málastjórn

A

*Að ná til þess sem þurfa
*Einstaklingshæfð meðferðaráætlun
*Málastjórn
*Samfélags málsvari
*Tengiliður milli ólíkra úrræða
*Fræðsla
- í samfélag
- Til fjölskyldu
- Einstaklings
*Stuðningur

20
Q

Assertive Community Treatment (ACT)

A

*Tilgangurinn er að hindra endurinnlögn með yfirgripsmikilli þjónustu
*Hjúkrunarfræðingar mynda brú milli líkamlegra og geðrænna þarfa

21
Q

Neytendastýrð úrræði

A

*Vöxtur
*Stundum “drop in”, stundum meiri þjónusta

22
Q

Einmannaleiki - kemur á prófi

A

Þessi skynjaði einmannaleiki og félagslegi stuðningur skiptir gríðarlegu máli.

23
Q

Búsetuúrræði

A

*Öryggi, viðráðanlegt verð, viðunandi aðstæður
*Þróað af notendum og með þarfir þeirra í huga
*Ólík úrræði byggð á ólíkum þörfum
- Endurhæfing oftast hluti af
- Ólík aðkoma starfsfólks
- Gagnreynd meðferð

24
Q

Atvinnustuðningur

A

*Afar mikilvægt notendum
*Opnar dyragættina aftur inn í samfélagið
*Starfsendurhæfing mikilvægur hluti af geðendurhæfingu

25
Q

Menntunar endurhæfing

A

*Oft hefur sjúkdómur truflað menntunarferli
*Menntun oft innifalinn í endurhæfingu
- Upptaka fyrri menntunar eða prófa
*Ef í styðjandi umhverfi þá getur leitt til frekari menntunar, aukið sjálfstraust, atvinnumöguleika

26
Q

Mat

A

Hvernig gengur aðlögunin að samfélaginu
Skjólstæðingur
- Býr í húsnæði sem vill búa í?
- Dagar á spítala á ári?
- Bráðamóttöku heimsóknir?
- Fjölskyldutengsl
- Tengsl í krísu
- Atvinnu og menntunarþátttaka
- Félagstarf og áhugamál
- Virkni

27
Q

Bati er til dæmis að

A

*Að vera virkir þátttakendur í samfélaginu á eigin forsendum
*Að hafa tækifæri til að ná sínum eigin markmiðum
*Að hjálpa til með að rækta og mynda von